Þór - 06.08.1924, Blaðsíða 3

Þór - 06.08.1924, Blaðsíða 3
Simskeyti frá Friettastofunni. ítalfa. 6. ágúst. Fascistaherinn er sameinaður ríkishernum. Bretland. 6. ágúst. Flestar nefndartiilögur á Lundúnafundinum hafa ver- ið samþyktar, og er fundinum þar með bjargað frá vandræðum. Noregur. 6. ágúst. Norðmenn hafa tekið miljón dollara lán í Banda- rikjunum. Rússland. 6. ágúst. Kólerupest er komin upp í Volgahjeruðunum. Hung- ursneyð er byrjuð þar meðal íbúanna. Þýskaland. 6. ágúst. þjóðverjar eru komnir á Lundúnafundinn. Innlendar frjettir. 6. águst. Flugvjelarnar komu M. 3,15, eftif 5 tíma flug mót- vind frá ^Vestmanoaeyjum. Laotu öftuai að óverum á kinri höfn- tnoi, milli skipa og báta, en sá lenáiagarstaður var áður talinn ó'fær. Viðbúnoður var í Kópavogi og Skerjaflt^ij 'en engúm á höíninná" Lendingin tékst samt ágætlega þétt svæðlð væai þröngt. Herskáp ið Richmond kom samtímis méð Wade þaaa er settist á Aiiants- hafinu. Als eru komtn 4 herskip, og á ekt þeirea Ricbmond að Mggja hjer þangað til flHgmennirnir eru farnir. vel hinn háa aldur, svo að marg- ir mundu ætla hann 20 árum yngri, teinrjettur, knálegur, hvat- legur og ungur í anda. Hinir bændurnir eru Guðbrandur Magn- ússon kaupfjelagsstjóri og Guð- jón hreppstjóri og símstjóri, báð- ir ungir en gförfuieg mannsefni. Frá Hallgeirsey er víðsýnt og útsýni fagurt, fjallasýn skrautleg (t. d. þríhyrningur, Hekla og Eyjafjallajökull) og líti maður til hafs reisa Eyjarnar sig tígulega ógnandi boðaföllum Atlantshafs- ins, afar notalegur puntur fyrir augað að hvíla sig á, og jafnframt fagur og Tignarlegur. Líklega er útsýni til Eyja einna fegurst frá Hallgeirsey, þaðan sjest Helga- fell rísa upp á milli Klyfs og Heimakletts, þessar máttarstoðir og tign Eyjanna sóma sjer vel í þessari sýn. Áfram nú upp á mótið. Laug- ardagurinn rann upp skínandi bjartur í geisladýrð eyglóar, er sendí bros sitt eins og yngis- meyja um veröld víða. Fákarn- ir töltu, skeiðuðu og brokkuðu, allir í sömu áttina — að þverá — hvaðan sem að var komið, var yflr þverá að fara þvi eyjan liggur í henni miðri. þverá er föst og ákveðin og getur stund- um verið nokkuð glettin við vegfarendur og fundið upp á að bjóða þeim byrgin, en í þetta skifti var hún ljúfmenskan ein og leyfði ferðalöngum að troða sig eftir geðþótta. Kl. 3 var mótlð sett af Sig- urði Tómassyni, þvinæst flutti Sunnar Sigurðsson frá Selalæk snjalla ræðu og Guðmundur Er- lendsson á Núpi las upp frum- samið kvæði. — Söngflokkur karia og kvenna undir stjórn Guðmundar á Núpi, söng öðru hvoru. þá koma hinar líkamiega í- þróttir og hófust með glímum. 1. verðlaun tók Sigurjón Guð- jónsson (U. m. f. þórsmörk, 2. Sigurður Ingvarsson (þórsmörk), 3, Sveinn Sæmundsson (Dags- brún). þátttakendur voru 6. 5 km. hlaup: 1. Sigurður Sig- urðsson (Dagsbrún), 2. Jón Árna- son (þórsmörk), 3. Sig Ingvars- son (þórsmörk). Hæðarstökk: 1. Oddgeir Jóns- son (Dagsbrúri| og Axel Sveins- son (þórsmörk) stukku jaBnt og næstur þeim var Sig. Sigurðsson (Dagsbrún). Langstökk: 1. Sig. Sigurðs- son (Dagsbrún), 2. Sig. Ingvars- son (þórsmörk), 3. Oddgeir jóns- son (Dagsbrún). Veðreiðar: 1. jarpur hestur frá Múla, 2. Bleikur frá Selalæk og 3. skjóttur hestur frá Skála. Aðeins Stökkhestar voru reyndir. Var því næst stiginn dans úti í guðs grænni náttúrunni og skorti ekkert á kætina. Lrjettabálkur. Oddgeir sáL Gudmundsen, sóknarprestur á 75 ára afmæli mánudaginn 11: þ. m. 29. þ. m. hefði hann varið búinn að gegna prestsembætti í 50 ár og þar af 35 ár í Vcstmannaeyjum. Færi vel á því að Eyjabúar mintust að einehvrju hms látna prests þatfa 11., t. d. með því að dragaveifu á stöng. Mannarán. Fyrir nokkru var Breskur botnvörpungur að veiðum I Iandhelgá á Vestjörðum. Vjel- báturinn Enok kom þar að togaranum og fór stýrimaðurinn Elríkur Kristófersson um borð við þriðja mann og krafðist að skipinu yrði haldið til hafnar. Var þá botnvbrpungnum haldið til hafs, en kom liilujsíðar inn til Hesteyrar og vildu skipverjar ,skipa íslendingunum þar í land en Eiríkur neitaði og hj.elt þá botnvörpungurinn^ út með þá — líklega til Englands. þetta hefði togarinn ekki getaö leyft sjer vil þór og sjest þvi hjer greinilega hver munur er að hafa vel út- búið skip enda þótt það haii meiri kostnað i för með sjer í bili, Norsku sðngmennirnir, sem hingað komu fyrir nokkru frá Handelstendens Sangforening í Kristjaníu voru velkomnir gestir hjer enda komu þeir svo vel fram að öllu leyti að til þess verður lengi tekið. Byrjuðu með því að syngja í Nýja Bió er þeirstiguá land hjer, á leið t3 Reykjavíkur og eftír sön&ina í Nýja Bíó sungu þeir nokkor lög úti, Er þeir k*mu faá Reykjávík aftar sungu þeú- einnág nokbur lög uti. DÍÖust menn aknent að söng þeirra enda var það ekki að á- stæðtdausu, SöngmeníMrnir voru mjög á- nægðir yfir för sintii til íslands, enda fengu þeir veður hið á- kjósanlegasta og móttökur ágæt- ar. Skipakomur: íslandið kom hingað svðastl. mánudag, meðal farþega hingað voru: Je« A. Gísla- son og dóttir hans Ásdís, Bene- dikt Jónasson verkfr., Björn Ól- afsson heildsali ungfrú • Inga Pjetursdóttir símamær o. m. fl. Botnía, Metskúr, Gullfpss og Esja eru væntanleg hingað um helgina. Betra minna en jafnara. Msttlas Þórðarson fornmenja- fræðingur var meðal farþega hingað á íslandinu síðast. Ætlar hann að atimga hjer ýms fora mannvirkí og fornleifar. Er það vel farið því ýniislegt geyma Eyjarnar í skauti sínu sem vert er að athuga. Fiskþurkun hefir gengið framúrskarandi vel í ár, er nú mest allur vertíðarfiskur þurkaður og kominn í hús. Mannalát. Síðastl. sunnudag ljest hjer í bænum Jón Erarsson Hrauni. Wnglingsstúlka íngidjörg að nafni uppeldÉ6dó4ir Gísla Lárus- sonar kaupfjelagstjóra, ljest á Vífilsstaðahæli fyrir nokkru. Atiglýsingar. það er ekki ýkja langt síðan menn fóru að nota auglisýngar til þess að vekja atygli almennings á vörum sinum og verði þeirra, en nú er svo komið um heim aílan að menn geta ekki verið án þesrra. Meðan vöruskiftaverskinir voru við líð og menn aiment höfðu reiknings- viðskifti voru auglýsingar ekki nauðsynlegar og höfðu litla þýð- ingu fyrir aðra en þá sem fram- leiddu og seldu til kaupmanna en síðan þetta breyttist, reiknings- viðskifrtn hurfu að niostu úr sögufmi, menn fá kavp sitt greitt I penioguni og teotjpa sfftan vör- urnar þac sesn fjtfem Ubar best hafa bæfei ee^ecdur Isrt aö Bora gagci augtýafafgeaoa. Bcfei svo % aMNN dfe þaö sje að ftétot vífewpfacRt jfewiAar tef&r á kmtj&Mjukwi í hmL rAtih'm wtan N@-yk|áyfewr ;or mðm eg rrútœa itófejfep í reSiítés^snrátim og hvofki köopöadur jíie seáj&ndur hafa lí&rt »ð n*ta aulý.sk-.>-' r eins og vera ber, rná tM rræmis nefna Vestmaf tMteyjar. In þetta er að breytast hjer eins »g annars- staðar má glögpiega sjá það á hjöfluai og staurum víðsvega um bæi»n að Bteao eru farair að sjá það að þaé er naubsíyalegt að ko»a því á eœfeverc hátt tU aLnemwags, hvað á boðsiólum er hjá hioum og þessum. það að anglýsa eins og hjer gertet, þt^kkást hvcrgi nú orðið nema í stnébæjtim, þar sem ekk- ert blað er. en þar sem blöð eru hafa þau aigerlega tekið að sjer það hlutverk að flytja almenn- ingi auglýsingarnar. það er mjög þægilegt fyrír húsmæðurnar nð sjá i blaðiau áður en þær leggja á stað að kaupa éi heimilisins, hvar þær geta á hægastan og bestan hátt /cngið það sem þær þarfnast, vjer nefnum húsmæð- ur vegna þess að þær hafa venjulega naiunan tíma, en vitan- lega kemur það sjer vel fyrir alla. þóx vili umfratn alí minna al- menning' á að versia helst við þá, sem sýna eúthverja viðíeitni og leggja i kostnað til þess að gera almentúngi hægara fyrir með að víta hvhða vörur þeár hafa á boðstólum og við hvafea verði. Framvegis verður birtur listi yfir auglýsendurna í þór. — Skiftið einungis við þá, sem auglýsa í þór. Þjóðhátíð verður haldin í Herjúlfsdal laugardag og sunnu- dag næstkomandi.

x

Þór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þór
https://timarit.is/publication/246

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.