Þór - 07.04.1925, Blaðsíða 3
. - —ttt
aftur, og þess vegna ætti bæjar-
stjórnin að láta, sem allra fyrst,
framkvæma samskonar „hrein-
gerningu“, og upp frá þvt láta
þess vandlega gætt, aö slikur
óþrifnaður, sem hjer heRr verið
minst á, hverfi alveg.
Vitanlega væri það best að
bæjarbúar sjálfir tækju sjer fratn
um þetta sem annað, óskipað. -v
það væri varanlegast. En því 7
mim tæplega aö heilsa fyrst um
sinn, og þá er þaÖ bæjarstjórnin,
sem er beinlínis skyld að taka
í taumana. þetta hefði hún átt
að vita íyrir löngu og haga sjer
eftir þvk
Eg held að nú sem stendur
geti bæjarstjörnin með engu
móti prýtt göturnar eða bæinn
yfirleitt betur en með kröfum
til borgaranna um meíra, marg-
f'alt meira hreinlæti en hingað til
hefir átt sjer stað.
„Fínu og skáldlegu* nöfnin,
sem bæjarstjórnin ætlar að serja
á göturnar sóma sjer sennilega
aldrei vel, allra síst ef þær eru
útataðar í slori og sorpi úr
forargryfjum, sí og *.
Bæjarstjórnin hefir enga af-
sökun í því að vísa um þetta eða
þvíltkt til heilbrigðisnefndar. það
er hún, bæjarstjórnin, sem hjer
getur ráðið et hún vHI.
Eg geri ráð fyrir, að minsta
kosti sumum bæjarfulltrúunum
sje ljúft að vinna sjer það til
fylgis „háttvirtra“ kjósenda, að
koma þassu í lag.
Gunnar ÓJafsson.
LUJIPil1!
Reinhold Richter var lijer á
ferðinni meö Merkúr t gær.
Kvaðst hann mundi koma aftur
mjög bráðlega og nota þá tæki-
færið til þess að skemta bæjar
búum eitt eða tvö kvöld með
nýjum gatnanvísum. þvt munu
inargir fagna því.
... ________________________________
Sparið tíma yðar og peninga
það gerið þjer hvorttveggja best með því að skoða vörurnar og
gera kaupin þar, sem mest og best er úrvalið, og þar setn mestar ;
líkur eru til að þjer getið feogið það, sem yður vanhagar um, alt á
sama atað, hvort það er til fata eða matar, útgerðar eða annars, en
öll þessi mikilvægu skilyrði uppfyllir best verslun
G. J. Johnsen.
A fl f 11/Lr ÍS líftr.fjel. tekur allsk. líf'Tryggingar fyrir
I B V €X «V€X.^ börn og f’ullorðna. Andvaka tryggir börn
mjög ung. Best og vissast að líftryggja sig snemma. Líftryggiog
í góðu fjelagi er tryggasta eignin. Sorglega margir deyja áriega á
besta aldri — ótrygðir.
„Andvaka“ starfar eftir nýjustu reglum, og hefir reynst áreið~
anleg bæði hjer og eriendis. Kjörln mjög fjöbreytt.
Tryggið börn og unglinga nógu (ijótt.
Ungi maður! ertu líftrygður?
Upplýsingar um tryggingar í Andvöku gefur
Páll Bjarnason.
Umboösmaður Andvöku. — Afgreiðslutími kl. 8—10 e. h. Sími 40.
Gripafóður.
Hestahafrar fóðurmjö og hænsafóður
afgreiðum við beint og af lager í Reykjavfk.
Aðeins góðar vörur og sanngjarnt verð
Hænsabúið Reykjavík.
Box 466. Sfmar 1295 og 463.
HESSIAN ogMANILA.
Aður en þjer festið kaup, þá spyrjist
fyrir um verð hjá
H 1 Gíslason & Co
Miðstræti 5, Reykjavík.
Sínti 463. Box 667. Símnefni: „Hercuies*.
-- ■l'1"ggggBMIgSggEMgMaaB3MMBg
og „Alþýðublaðið" í flestum
aðaigreinum.
Timinn flytur 12. júlí s. 1.
ritgerð um viðreins landbúnaðar-
ins og skýrir frá kröfum búnaðar-
þingsins.
það er erfitt að átta sig á þvt
til hvers ýmsar stórar fjárfúlgur
eru þar ætlaðar, en ekki eru
þær fáar eða smáar.
Nú er það á allrá vitund að
til eru góðir bændaskólar í land-
inu, svo sem t. d. Hvanneyrar-
skólinn; þar er bæði stjórn og
starf í hinu ágætasta lagi og
sjáanlega mikill og góður árangur
þar. það virðist því liggja nærri',
að hlynna sem mest og best að
þessum þörf'u stofhunum,. en
vera ekki að gera sjer leik að
því að kasta stórfje í embættis-
laun hauda hinum og þessum
óþektum og óreyndum mönnum.
Mikið af þessum embættum
mætti spara sjer tneð því að
fela kennuruin og stjórnendum
þessara skóla umsjón og eftirlit
með því, sem þessum nýju
embættismönnurn er ætlað. Senni-
legt er það að skólarnir þyrftu
þá meiri fjárstyrk og frekari
mannafla en nú, en ekki neitt
í áttina að því, sem Timamenn
ætlast til
það er eftirtektarvert, að
Tímamenn vilja fjölga embætris-
mönnum að óþörfu, samtrmis
því að þtngið sjer sjer aldrei
fært að launa þá embættismenn,
sem fyrir erú, svo viðunandi sje.
fmsir einstakir liðir í útgjalda-
áætlun búnaðarþingsins virðist
rajög einkennilegir.
þannig er ætlast ril að verk-
fœrarádunautur fái 4000 kr. árs-
laun og 8000 kr. í ferðakostnað.
Ef nú sú er tilætlunin að þetta
starf sje faiið sjerfróðum manní,
er upphæð árslauna altof lág.
En sje hitt rneiningin að starf
þetta sje ætlað einhverjum sem
„bitlingur", þá er hún vitanlega
fjarri lagi. Maður skildi ætla, að
bændaskólarnir, búnaðarfjelögin
og búnaðarritið, svo bændurnir
sjálfir sjeu ekki nefndir, væri
sæmilega fært um að ráða
mönaum til vjelanotkunar og
kaupa sjer vjelar skölarnir
og fjelögin — og reyna þau og
kenna að nota þau. En búnaðar-
þingið heimtar að auki 60 þús-
undir á fjárhegstímabilinu til
8tórt og ódýrt úrval kom með
síðasta skipi. — Ýmislegt fvrív
karlmenn væntanlegt með íslat di.
Dósamjólk 0,85
Smjórlíki 125
Kaffi pr. 7i kg. 2,20.
Mikiö úrv af
Bosíon
Sóíús GuðmuiidssoÐ
skósmiður
leysir allar skóaðgerðir fljótt o|
vcl af hendi. — Alt handun \ ð
Alt til bökunar l
besf og ódýrast í
Verslunmni Víkíng*
■' .'i
Páskasykur ]
er best að kaupa í
Kaupangi
Rósastilkar
ntikið úrval nýkomið í
verkfærakaupa(i) og 10 þúsund
krónur betur til breytinga á
verkfærunum.
það er fljótsjeð, að bænda-
skólarnir geta framkvæmt þetta,
bæði ódýrar og betur.
Frh.
Merkúr var hjer í gær á leið
tft Reykjavíkur. Msðai farþega
hjeðan voru: Frú Ásdis Johnseú
og uppeidisdótrir hennar, Gúlia
Eymundur Einarsson og Síg-
urður Birkis eru væntanlegir
Ihingað með Guilfossi. Er Ey-
•TTiiundur Eeyjaskeggjum að góðu
kunnur fyíir fiðluleik slnn hjer
f fyrra, Sigurður Birkis hefir einn-
ig sungið hjer áður.