Dagur - 11.11.1997, Side 3
ÞRIÐJUDAGUR 11. NÓVEMBER 1997 - 3
Tkypr.
AKUREYRI NORÐURLAND
Spomað gegn skógarhöggi á Akureyri
Bygginganefnd Akur
eyrar hefiir eftrr
mikla yfirlegu sam-
þykkt að feUa megi
aspartré sem stendur
fyrir framan Hamars-
stíg 29 á Akureyri,
sem engum er lengur
til ánægju eða yndis-
auka.
Stefán Olafsson, annar eiganda
hússins og asparinnar, sem gróð-
ursett var kringum árið 1955,
segir að tjón hafi hlotist af ösp-
inni á vorin en af trénu hafi fall-
ið eitthvað Iímkennt klístur sem
sest hafi m.a. á nýjan bíl og
skemmt á honum lakkið og
hindrað þannig notkun á bíla-
stæðinu hluta úr ári. Tréð hafi
auk þess hindrað eðilega að-
komu að húsinu, rætur þess
teygja sig út um allt. Tréð stend-
ur norðan hússins og skyggir því
lítið á sól að sumri.
„Ég vil líka losna við tréð
vegna þess að ég er orðinn
hræddur um lagnirnar við húsið,
t.d. er frárennsli frá húsinu ekki
eins gott og það á að vera. Stað-
setning trésins er einnig mjög
slæm, það skagar inn í bílastæð-
ið og gangveginn að íbúðinni á
neðri hæðinni og lokar af svæð-
um sem hægt væri t.d. að nota
sem pall undir hjól o.fl. I þess
stað verð ég að vera með steina í
stað hellulagningar. Aður hafði
fengist leyfi til að fella aðra ösp
sem var þarna f garðinum en
ekki þessa og var getið sem skýr-
ingar fyrir fyrri neitunum að tréð
væri sérstakt afbrigði og því full
ástæða til að halda í það,“ sagði
Stefán Ólafsson.
Umhverfisnefnd gefur í flest-
um tilfellum Ieyfi ef íbúar hyggj-
ast stunda skógarhögg í görðum
sínum. Þar ræður heildarmynd
götunnar miklu um en það vekur
athygli að ekkert tillit er tekið til
afstöðu eða þarfar eigenda. — GG
Jón Armann Gísla-
son kosinn prestur
á Skinnastað
Jón Ármaim Gíslason
vax kjörinn lögmætri
kosningu sl. föstudag
sem sóknarprestur að
Skinnastað.
Þrír umsækjendur voru um
Skinnastaðarprestakall og á
fundi aðal- og varamanna þeirra
þriggja sókna sem prestur þjón-
ar, þ.e. Snartarstaðasóknar,
Skinnastaðarsóknar og Garðs-
sóknar, var Jón Ármann Gísla-
son kosinn lögmætri kosningu.
Aðrir umsækjendur voru Lára
Oddsdóttir og Sigurður R. Ragn-
arsson en þremenningarnir eru
allir nýútskrifaðir guðfræðingar.
Búist er við að Biskup Islands,
hr. Ólafur Skúlason, muni stað-
festa vilja sóknarnefndanna í
þessari viku og vígsla Jóns Ar-
manns fari fram innan tíðar.
Fráfarandi sóknarprestur, sr.
Eðvarð Ingólfsson, hefur verið
vígður sóknarprestur Akurnes-
inga, en hann kom til starfa á
hlaupársdag 1996. Þar áður
þjónaði sr. Eiríkur Jóhannsson
brauðinu í sex ár, en hann er nú
prestur í Hruna. Eiginkona Jóns
Armanns, Hildur Sigurðardóttir,
er aðstoðarprestur á Seltjarnar-
nesi, en hún flytur norður og
gerir Laufey Bjarkadóttir, for-
maður sóknarnefndar Skinna-
staðarsóknar, sér vonir um að
starfskraftar hennar nýtist við
leikskólann í Lundi, en fráfar-
andi prestsfrú var leikskólastjóri
þar.
Að sögn biskupsritara, sr.
Baldurs Kristjánssonar, hefur
umsókn eftir lausum brauðum á
Norðurlandi veríð óvenju mikil
að undanförnu og töluvert síðan
að umsóknir hafa borist í öll laus
prestaköll, einnig í öðrum lands-
hlutum. Húnvetningar og Mý-
vetningar hafa fengið nýja
presta, því á sunnudag var
Sveinbjörn R. Einarsson vígður
til Þingeyrarldaustursprestakalls
í Húnavatnsprófastsdæmi og
Ornólfur Jóhannes Olafsson til
Skútustaðaprestakalls í Þingeyj-
arprófastsdæmi. — GG
Starfsemi Akur-
eynirbæjíir í
Glerárgötu kyunt
Húsnæði Akureyrar-
bæjar að Glerárgötu
26 verður bæjarbúum
tH sýnis nk. föstudag
frá klukkan 14.00 tH
17.00.
Akureyrarbær tók í ársbyrjun
1996 í notkun húsnæðið sem
hýsir Fræðslu- og frístundasvið
sem innifelur skóladeild, leik-
skóladeild, menningardeild og
íþrótta- og tómstundadeild
ásamt félags og heilsugæslusviði.
Undir þá deild heyrir ráðgjafa-
deild, búsetu- og öldrunardeild
og atvinnudeild. Einníg eru í
húsnæðinu jafnréttis- og
fræðslufulltrúi, Norræna upplýs-
ingaskrifstofan og Skólaþjónusta
Eyþings. Menntasmiðja kvenna í
Glerárgötu 28, sem heyrir undir
jafnréttis- og fræðsludeild, verð-
ur einnig opin til kynningar á
sama tíma.
Um klukkan 16.00 á föstudag
verður tónlistaflutningur á veg-
um Tónlistaskólans á Akureyri,
léttar veitingar verða í boði og á
hæðunum verður fólki kynnt það
sem unnið er að í hverri deild.
- GG
LITLI
LASERPRENTARINN
MEÐ STÓRU
EIGINLEIKANA
PAGEPRO 6,
nýr PC prentari
frá MINOLTA
29.925,-
Stgr.verð
ÞÆGILEGUR, HRAÐVIRKUR, TÆKNiLEGA VEL ÚTBÚINN
06 Á ÓTRÚLEGU VERÐi.
Lítil fyrirferð.
Það fer lítið fyrir PAGEPRO 6. Hann
tekur álíka pláss á borði og A4 örk.
Vinnsluhraði.
6 blaðsíður á mínútu.
Tæknilegir yfirburðir.
2 mb. minni, sem stækka má í 18 mb.
Mikil prentgæði.
600 punkta upplausn í prenti verður
fyllilega sambærileg við 1200 punkta
upplausn, með tilkomu "Fine ART"
tækninnar, Advanced Resolution
Technology.
Lítill rekstrarkostnaður.
Hagkvæm nýting á prentdufti
eykur endingu til muna.
MINOLTA
smumsmmGSu*
KJARAN
TÆKNIBUNAÐUR
SIÐUMUL112 108 REYKJAVIK SIMI 510 5500 FAX 510 5509
Leikfélag
Akureyrar
*
Hart
/
í
bak
Af því ég skemmti mér svo vel.
Arthúr Björgvin Bollason
í Dagsljósi.
föstudagskvöld 14. nóv. kl. 20.30
laus sæti
laugard. 15. nóv. kl. 16.00
laus sæti
laugardagskvöld 15. nóv. kl. 20.30
UPPSELT
föstudagskvöld 21. nóv. kl. 20.30
laus sæti
laugard. 22. nóv. kl. 16.00
laus sæti
laugardagskvöld 22. nóv. kl. 20.30
UPPSELT
Næst síðasta sýningarhelgi
föstudagskvöld 28. nóv. kl. 20.30
laus sæti
laugard. 29. nóv. kl. 16.00
laus sæti
Næst síðasta sýning
laugardagskvöld 29- nóv. kl. 20.30
laus sæti
Síðasta sýning
Missið ekki af þessari
bráðskemmtilegu
sýningu.
Á ferð með
frú Daisy
eftir Alfred Uhry
í hlutverkunum:
Daisy Werthan:
Sigurveig Jónsdóttir
Hoke Coleburn:
Þráinn Karlsson
Boolie Werthan:
Aðalsteinn Bergdal
Þýðing: Elísabet Snorradóttir
Lýsing: Ingvar Björnsson
Leikmynd og búningar:
Hlín Gunnarsdóttir
Leikstjórn: Ásdís Skúladóttir
Frumsýning á
Renniverkstæðinu
annan í jólum, 26. des. kl. 20.30
2. sýning 27. des. kl. 20.30
3. sýning 28. des. kl. 20.30
4. sýning 30. des.
Gjafakort í leikhúsið
Jólagjöf sem gleður
Verð:
Almenn kort 1800 krónur
Kort á Söngvaseið:
Fullorðnir: 2.400 kr.
Börn: 1.300 kr.
Eldri borgarar: 1.500 kr.
Söngvaseiður
Aðalhlutverk:
Þóra Einarsdóttir
frumsýning í Samkomuhúsinu 6. mars
^ Markhúsar-
guðspjall
Einleikur Aðalsteins Bergdal
Frumsýning á Renniverkstæðinu um
páska Sími 462 1400
Munið Leikhúsgjuggið
HUGfÚAG ÍSmíDS
sími 57Ö-36ÖÖ
er styrktaraðili Leikfélags Akureyrar