Dagur - 28.11.1997, Blaðsíða 8

Dagur - 28.11.1997, Blaðsíða 8
24- FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1997 LÍFIÐ í LANDINU APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 18. október til 24. október er í Borgar apóteki og Grafarvogs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upp- lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. I vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði Iaugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá 'sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í b^um apótekunum. Apftt,ék Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga ld. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há- deginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00- 13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Föstudagur 28. nóvember. 332. dagur ársins 33 dagar eftir. 48. vika. Sólris kl. 10.37. Sólarlagkl. 15.54. Dagurinn styttist um 5 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 dvöl 5 illa 17 blett 9 kvæði 10 venja 12 kvabb 14 vitur 16 lofttegund 17 gömlu 18 starf 19 snjó Lóðrétt: 1 erindi 2 fiskimið 3 skútar 4 illmenni 6 stéttar 8 ódauðleiki 11 úrkomu 13 kaup 15 afkomanda Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 húss 5 lesta 7 ítök 9 hryðja 10 mókir 12 rofi 14 haf 16 sáð 17 teiti 18 gat 19 ara Lóðrétt: 1 hrím 2 slök 3 sekir 4 sté 6 aldið 8 tómata 11 rosta 13 fáir 15 fet G E N G I Ð Gengisskráning Seðlabanka íslands 28. nóvember 1997 Kaup Sala Fundargengi Dollari 71,450 71,250 71,650 Sterlp. 119,400 119,080 119,720 Kan.doll. 50,130 49,970 50,290 Dönsk kr. 10,617 10,587 10,647 Norsk kr. 9,897 9,868 9,926 Sænsk kr. 9,187 9,160 9,214 Finn.mark 13,377 13,337 13,417 Fr. franki 12,079 12,044 12,114 Belg.frank.1,96020 1,95400 1,96640 Sv.franki 50,090 49,950 50,230 Holl.gyll. 35,880 35,770 35,990 Þý. mark 40,430 40,320 40,540 Ít.líra ,04127 ,04113 ,041412 Aust.sch. 5,744 5,726 5,762 Port.esc. ,39570 ,39440 ,39700 Sp.peseti ,47830 ,47680 ,47980 Jap.ien ,56270 ,56090 ,56450 Irskt pundl 05,550 105,220 105,880 SDR 97,280 96,980 97,580 ECU 80,160 79,910 80,410 GRD ,25790 ,25700 ,25880 HERSIR SKUGGI IStiörauspá ^BHHHHHHHHHHMMHHHUHbIÍ Vatnsberinn Hitinn, já hitinn. Og regnið, já regnið. Þú verður í vorskapi í dag, umvafinn hlýju rökkri árstím- ans. Afar rómantískur dagur. Og hafðu það. Fiskarnir Angurværð og mýkt einkennir daginn. Og spána. Hrúturinn Þú verður örlítið meiri töffari en fiskar og vatns- berar í dag en samt vantar mik- ið á að hægt sé að líkja þér við galvaníseraða fírtommu. Frest- aðu hörðu málunum fram yfir helgi. Nautið Þér verður tíð- hugsað til Júgg- anna í dag og dómaranna í handboltanum. Stjörnurnar vita náttúrlega hvernig leikur- inn fór, en það veltur á þjóð- erni þínu hvort þú fagnar eða syrgir. Tvíburarnir Tvíbbar frekar syfjulegir í dag, en lausir við alla geðveiki. Þetta er sjaldgæf staða og jákvæð og ber að fagna í kvöld. Krabbinn Stjörnurnar sjá rautt í glasi, sennilega Mout- in-RothschiJd 1982. Þú ert smekkmaður. Ljónið Þú hefur áhrif á fólk í dag. Per- vertinn Jens með því að hafa ekki skipt um sokka í nokkrar vikur, en flestir finna aðrar og jákvæðari leiðir. % Meyjan Góðir straumar yfir stjörnumerk- inu þínu alveg fram á sunnudag þangað til Friðrik segir: „Djöf- ull er að sjá þessa undirhöku á þér.“ Vogin Vogin verður geir- negld í kúlisman- um í dag og kem- ur fólki til að skæla í hrönnum. Aðeins þeir alhörðustu eiga séns, en ef þeir finnsat erum við líka að tala um efnilegt framhald. Sporðdrekinn Þú verður nætur- galinn í kvöld, breytist að líkind- um í varúlf og ættir alls ekki að láta börnin sjá þig í þessu ástandi. Ósiður er þetta. Bogmaðurinn Þú verður upptek- inn af ammæli í dag og ferð í höfr- ungahlaup með framtíðinni. Bogmenn eru yfir- burðafólk. Og svo er líka frá- bært að Hemmi Gunn sé bú- inn að finna sig aftur. Skemmtilegt að lesa um það líka. Steingeitin Þú verður ung- lingur í frumskógi í dag. Syndin er lævís og lipur, sagði skáldið.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.