Dagur - 11.12.1997, Blaðsíða 8
24 - FIMMTUDAGUR 11.DESEMBER 1997
Thuipr
LÍFIÐ í LANDINU
í.
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó-
teka í Reykjavík frá 18. október til 24.
október er í Borgar apóteki og
Grafarvogs Apóteki. Það apótek sem
fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá
Id. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að
morgni virka daga en kl. 22.00 á
sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið
alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upp-
lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu
eru gefnar í síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhátíð-
um. Símsvari 681041.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud.,
helgidaga og almenna frídaga kl. 10-
14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek.
Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550.
Akureyri: Apótekin skiptast á að hafa
vakt eina viku í senn. I vaktapóteki er
opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um
helgar er opið frá kl. 13.00 til kl.
17.00 bæði laugardag og sunnudag.
Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki
og opið verður þar um næstu helgi.
Þegar helgidagar eru svo sem jól og
páskar, þá sér það apótek sem á
vaktvikuna um að hafa opið 2
klukkutíma í senn frá ld. 15.00 til
17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í
báðum apótekunum.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá
kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og
almenna frídaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há-
deginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka
daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-
13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga
daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl.
11.00-14.00.
ALMANAK
Fimmtudagur 11. desember. 345.
dagur ársins — 20 dagar eftir. 50. vika.
Sólris kl. 11.09. Sólarlag kl. 15.33.
Dagurinn styttist um 3 mínútur.
KROSSGÁTA
Lárétt: 1 uppörvun 5 lögmál 7 stjórni
9 viðvíkjandi 10 skordýr 12 tottuðu 14
félaga 16 þræll 17 nirfilshátt 18 fljótið
19 orka
Lóðrétt: 1 útlit 2 nabba 3 spildu 4
fæddu 6 endurgjald 8 tréð 11
vorkenna 13 hangs 15 spil
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 þrái 5 klókt 7 spöl 9 ar 10
tófur 12 röku 14 átt 16 geð 17 Urður
18 frú 19 mið
Lóðrétt: 1 þúst 2 áköf 3 illur 4 oka 6
trauð 8 póstur 11 rögum 13 keri 15
trú
G E N G I Ð
Gengisskraning Seðlabanka íslands
10. desember 1997
Fundarg. Kaupg. Sölug.
Dollari 71,800 71,600 72,000
Sterlp. 118,260 117,950 118,570
Kan.doll. 50,530 50,370 50,690
Dönsk kr. 10,547 10,517 10,577
SænsK kr. 9,938 9,909 9,967
Finn.mark 9,198 9,171 9,225
Fr. franki 13,295 13,256 13,334
Belg.frank 12,001 11,966 12,036
Sv.franki 1,94690 1,94070 1,95310
Holl.gyll. 49,350 49,210 49,490
Þý. mark 35,640 35,530 35,750
Ít.líra 40,160 40,050 40,270
Aust.sch. ,04101 ,04088 ,04115
Port.esc. 5,709 5,691 5,727
Sp.peseti ,39340 ,39210 ,39470
Jap.þen ,47530 ,47380 ,47680
írskt pund ,55170 ,54990 ,55350
SDR 104,420 104,090 104,750
ECU 96,880 96,580 97,180
GRD 79,520 79,270 79,770
SALVOR
BREKKUÞORP
ANDRÉS ÖND
Stjörnuspá
Vatnsberinn
Mikið er að gera
hjá matvælafyrir-
tækjum, nú fyrir
jólin. Fyrir bragð-
ið gæti bragðið orðið skrýtið, ef
ekki verður farið að öllu með
gát. I dag verða t.d. sennilega
gerð mistök hjá SS í kæfugerð-
inni. Ekki kæfulegt ástand það.
Fiskarnir
Þú verður réttur
maður á réttum
stað í dag.
Akvaðstu ekki ör-
ugglega að liggja rúminu í all-
an dag?
Flrúturinn
Deilt hefur verið
um dýrasálfræði
og jólasveina að
undanförnu. I
dag takast fullar sættir og
verða hrútar hrifnir af svein-
um. Fielv... óeðli er þetta.
Nautið
Hvað þýðir helv...,
spurði rétt áðan
illa gefið barn
sem þó kann að
stauta sig fram úr flestum orð-
um stjörnuspárinnar og var að
lesa hrútinn. Annars er ekkert
títt.
Tvíburarnir
Þú verður graut-
fúll í hádeginu
þegar þú skreppur
í sjoppu og pantar
samloku og kók. Afgreiðslu-
undrið selur þér nefnilega
meinloku og þú fattar ekkert
íyrr en þú ert kominn aftur í
vinnuna. Nema þú lesir þessa
spá áður.
Krabbinn
Ojojoj. I vinstri
nös. Aftarlega til
hægri, sjáðu.
Þaddna, já.
Sonna.
Ljónið
Brjálaður maður
ræðst á Frikka
Sóf. í dag og hans
hyski allt sem nú
ætlaði að arðræna þjóðina rétt
eina ferðina í skattalögunum.
Stjörnur blessa brjálaða mann-
inn. En ekki Frikka.
Ulla.
Meyjan
Þú verður Frikki
Sóf. í dag sem
ætlaði að níðast á
lítilmagnanum.
Vogin
Krakkinn þinn er
ekki skarpur. I
dag kemur hann
heim með þær
upplýsingar úr skólanum að
vitringarnir þrír hafi gefið Jesú-
barninu, ull, ergelsi og pirru og
Jesús síðan búið að þessum
gjöfum. Þetta er frumleg túlk-
un, en sennilega fær barnið
þitt ekki 10 í kristinfræðunum.
Sporðdrekinn
Þú verður Geir
Guðsteins í dag.
Hlýtur að vera al-
veg skelfilegt.
Bogmaðurinn
Ef stjörnunum
skjöplast ekki, er
von á Stekkja-
staur til byggða í
dag. Hann mun sérstaklega
gera sér far um að hitta bog-
menn, enda margt líkt með
skyldum.
Steingeitin
„Ber er hver fyrir
neðan mitti sem
er búinn að hissa
allt niður um sig,“
segir máltækið.
Þú Iifir eftir þessari fornu speki
í dag.