Dagur - 20.12.1997, Blaðsíða 1

Dagur - 20.12.1997, Blaðsíða 1
I Séra Birgir Snæbjörnsson, prófastur í Akureyrar- kirkju, varð prestur á launum sex klukkustundum eftir að hann lauk kandídatsprófi. Birgir hefur þjón- að í Akureyrarkirkju í 37 ár og segir þann tíma hafa verið ánægjulegan en oft og tíðum mjög erfiðan. Það erfiðan að á stundum hafi hann haldið að hann kæmist ekki í gegnum það sem hann þyrfti að ganga í gegnum. Birgir sótti um að verða prestur á Akureyri 24 ára gamall og vantaði 20 atkvæði til að verða jafn efsta manni. Þegar þessu stóra prestakalli var slegið upp aftur komst hann hins vegar að og segir „...það var óðs manns æði að sækja um 24 ára gamall eins og ég hafði gert. Síðan hef ég alltaf þakkað Guði fyrir að hafafallið ífyrra skiptið. Ég erviss um að hann sagði við mig: „bíddu"." I helgarviðtali við Dag ræðir séra Birgir um jólahá- tíðina og prestskapinn. \ Veitum hagstæð ; lán til kaupa á landbúnaðarvélum Reiknaðu með ’SPsp -FJÁRMÖGNUN HF Vegmúli 3 • 108 Reykjavik • Simi S88-7200 • Fax S88-7201 Það tekur aðeius J^jsgSffiÉfe einn ■ | R ■virkan^^F Han UoU EITT NÚMER AÐ MUNA að koma póstinum þíttttm til skila póstubogsImihf > 5351100

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.