Dagur - 21.01.1998, Qupperneq 8
24 — MIDVIKUDAGUK 21.JANÚAH 1998
LÍFIÐ í LANDINU
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó-
teka í Reykjavík frá 18. janúar til 24.
janúar er í Borgar apóteki og
Grafarvogs Apóteki. Það apótek sem
fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá
kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að
morgni virka daga en kl. 22.00 á
sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið
alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upp-
lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu
eru gefnar í síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhátíð-
um. Símsvari 681D41^^_-
Hafnarfjörður: Apótek^ÍVorðurbæjar,
Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud.,
hclgidaga og alm^pnrí^frídaga kl. 10-
14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek.
Upplýsingar í símsvafá rírT565 55.50.
Akureyri: Apótekin skiptast á að hafa
vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er
opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um
helgar er opið frá kl. 13.00 til kl.
17.00 bæði laugardag og sunnudag.
Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki
og opið verður þar um næstu helgi.
Þegar helgidagar eru svo sem jól og
páskar, þá sér það apótek sem á
vaktvikuna um að hafa opið 2
klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til
17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í
báðum apótekunum.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá
kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og
almenna frídaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há-
deginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka
daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-
13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga
daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl.
1 1.00-14.00.
ALMANAK
Miðvikudagur 21. janúar. 21. dagur
ársins — 344 dagar eftir. 4. vika. Sólris
kl. 10.40. Sólarlag kl. 16.39. Dagurinn
lengist um 5 mínútur.
KROSSGÁTA
Lárétt: 1 kústur 5 illgirni 7 kvæði 9
pípa 10 dýrkaður 12 hala 14 hlass 16
gæfa 17 fullkomlega 18 fátæk 19
mengaði
Lóðrétt: 1 sía 2 fjölvís 3 kvendýr 4
snjó 6 cftirsjá 8 hestar 1 1 stillt 13
pússa 1 5 lykt
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 högg 5 erils 7 örgu 9 ný 10
tinna 12 dugi 14 ösp 16 már 17 auðar
18 arð 19 nam
Lóðrétt: 1 kuls 1 hvöt 2 gegn 3 grund
4 öln 6 sýtir 8 rissar 11 auman 13 gára
15 puð
G E N G I Ð
Gengisskráning Seðlabanka islands
20. desember 1997
Fundarg. Kaupg. Sölug.
Dollari 73,460 73,260 73,660
Sterlp. 120,390 120,070 120,710
Kan.doll. 51,010 50,850 51,170
Dönsk kr. 10,485 10,455 10,515
Sænsk kr. 9,685 9,657 9,713
Finn.mark 9,082 9,055 9,109
Fr. franki 13,208 13,169 13,247
Belg.frank. 11,923 11,888 11,958
Sv.franki 1,93520 1,92900 1,94140
Holl.gyll. 48,980 48,850 49,110
Þý. mark 35,440 35,330 35,550
it.líra 39,920 39,810 40,030
Aust.sch. ,04061 ,04048 ,04074
Port.esc. 5,675 5,657 5,693
Sp.peseti ,39060 ,38930 ,39190
Jap.jen ,47140 ,46990 ,47290
írskt pund ,56900 ,56720 ,57080
SDR 100,430 100,120 100,740
ECU 98,370 98,070 98,670
GRD 79,040 78,790 79,290
EGGERT
Pabbi, ég hef verið að
hugsa um peningana
sem þú sparar fyrir skóla-
gðngu mína. Framhalds-
skólar eru mjög dýrir og
hver segir að ég verði
ekki löngu dáin áður en
ég kemst í skólann!
Eg held að það yrði
betra ef við notuðum
eitthvað af þessum
peningum núna!
Stjömuspá
Vatnsberinn
Þú ákveður að
Iæra listaverka-
fölsun í dag,
enda hefur kom-
ið í ljós að varla eitt einasta
íslenskt málverk er ófalsað.
Þetta er pínugott á listaspír-
Fiskarnir
I dag verður þú
hvorki né, hálf-
ur í hné og segir
mee. Það hefði
samt verið nær að hrúturinn
hefði fengið þessa spá.
Hrúturinn
Ekki er ráð nema
í tíma sé tekið og
hrútarnir munu
fletta því upp í
dag á hvaða vikudegi afmælið
ber upp á. SnjöII Ieið til að
losna við miðvikudagsblús-
Nautið
Ég verð snilling-
ur í dag. (Finnst
þér þetta ófag-
legt).
Tvíburarnir
Þí hittir Gulla
stjörnuspeking
og Athenu Lee
(fyrrum spákonu Dags) í dag
sem eru að rífast um hvort
reka eigi spámann blaðsins
úr Félagi geðveikra skýja-
glópa og aftaníossa. Astæðan
er spá nautsins.
Krabbinn
Þú verður yfir
aðra hafinn í
dag. Segðu nær-
stöddum það strax.
Ljónið
Þú gerir mistök í
viðskiptum í dag.
Nema þú gerir
engin viðskipti.
%
Meyjan
Janúar, skamm-
degi, kuldi. Ólíkt
því sem þú hefur
haldið eru til
betri leiðir en Van Damme-
myndbönd og Maarud flögur
til að vinna bug á þessum
árstíma. Smyr elskhug með
olí og sjá hvort það virkr.
Vogin
Þú veltir því fyrir
þér í dag hvernig
þjóð eigi að kom-
ast að, hverrar
forsætisráðherra þiggur að-
eins ráð frá hundinum sfn-
um. Himintunglin líka.
Sporðdrekinn
Tanni (kannski í
merkinu) og Dav-
íð eru hundfúlir
saman yfir
spánni að ofan og finnst
ómaklega að þeim vegið. Svo
Bogmaðurinn
Yfirburðir á öll-
um sviðum. Bog-
menn eru bræt.
Steingeitin
Þú fínnur sjálfan
þig í dag. Það
hefðirðu betur
látið ógert. Af því
að þú ert svo leiðinlegur sko.