Dagur - 21.01.1998, Qupperneq 9

Dagur - 21.01.1998, Qupperneq 9
Húsnæðí í boði Til leigu 2 samliggjandi herb. v/Brekkugötu, mjög björt og góö, ásamt snyrtingu. Geta hentað vel sem skrifstofa eða vinnustofa fýrir listamann. Uppl. I síma 895 7990. Atvinna í boði Óska eftir að ráöa tamningamann. Uppl. í sfma 892 0915 á daginn, á kvödlin í s. 483 4473. Sala Til sölu nýtt 35 fm. vinnuhús (sumar- hús) og frágengið aö utan. Uppl. f sfma 554 0379. Húsið er á hafnarsvæðinu í Kópavogi. - Selst ódýrt. Til sölu Nokia GSM sími sem nýr. Verö kr. 15.000. Uppl. í síma 895 7990. Til sölu vfravirki á þjóöbúninginn. Ailt á fulloröins kr. 68.100, allt á stúlkur kr. 44.700, allt á barnabúninginn 22.000. Sendi myndalista. Guðbjartur Þorleifsson gullsmiður sími 557 4511. Heilsuhornið Nú er “allt á floti" I Heilsuhorninu! Vítamín í fljótandi formi, mun hraðvirk- ari, auðmeltanleg og betri nýting. Járn f fljótandi formi fyrir börn. Lystaukandi mixtúra fyrir börn. Hressandi jurtavökvi fyrir eldra fólk, auðvelt í inntöku og bragðgott. Kalk í fljótandi formi t.d. mjög hentugt fýrir börn og aðra sem ekki þola mjólk. Vökvalosandi steinseljusafi. Trönuberjasafi gegn blöörubólgu. Grænmetissafar meö AB gerlum fýrir meltinguna. Sveskjuþykkni, Ijúffengt og losandi. Kanna þrauödrykkur, fyrir íþróttafólk og eldri borgara. Te fyrir mæður meö börn á brjósti. Fennel te, krampaleysandi og þorsta- stlllandi fyrir ungabörn. Og svona mætti lengl telja! Líttu inn og kynntu þér það sem I þoði er, við tökum vel á móti þér. ATH. Hitakjarninn, Snoozy og höfrung- urlnn hugljúfi komnir aftur. Heilsuhornið Skipagata 6, Akureyri. Sími/fax 462 1889. Sendum f póst- kröfu. Eldhús Surekhu Hvernig væri að panta sérkryddaöan, heimatilbúinn indverskan mat um helgar? Tilvalin tilbreyting fyrir litla hópa (6-20 manns). Hringið í sfma 461 1856 eöa 896 3250 og fáið frekari upplýsingar. Frf heimsendingarþjónusta. Vinsamlegast pantiö meö fyrirvara. Indís, Suöurbyggö 16, 600 Akureyri. Grásleppunet Eigum til bambus, teina, hringi og garn. Taiwannet, garn nr. 10: 12mö. net kr. 1.390,- + vsk. 14mö. net kr. 1.590,- + vsk. Veiðarfæraverslunin Sandfell hf. s. 462 6120. Opið 8.00-12.00 & 13.00-17.00 virka daga. Ferðadiskótek Feröadiskótekiö D.J. Skugga Baldur leitar aö verkefnum. Fjölbreytt tónlist í boði, allt frá Prodigy til gömlu dansanna. Pantanir og nánari upplýsingar í síma 588 0434 og 562 5432. Er á skrá hjá Gulu línunni. Takið eftir Miðstöð fyrir fólk í atvinnuieit. Opið hús í Punktinum alla miðviku- daga frá kl. 15-17. Kaffiveitingar í boði, dagblöð liggja frammi og prestur mætir á staðinn tii skrafs og ráðagerða. Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber undir. Stígamót, samtök kvenna gegn kynferð- islegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í st'ma 562 6868. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, Blómabúðinni Akri og Bókvali. Minningar- og tækifæriskort Styrktar- félags krabbamcinssjúkra barna fást hjá félaginu í síma 588 7555. Enn fremur hjá Garðsapóteki, sími 568 0990 og víð- ar um land. Einkamá! Viltu eiga ástarfund meö konu, 35 ára eöa eldri? Frfar upplýsingar í sfma 00569004402. Bifreiðar Til sölu Toyota Corolla sjálfsk., árg. ‘88. Uppl. í síma 462 6831. Minningarkort Umhyggju, féiags til stuðnings sjúkum börnum, fást í síma 553 2288 og hjá Body Shop, sími 588 7299 (Kringlan)/561 7299 (Laugavegur 51X Minningarkort Glerárkirkju fást á eft- irtöldum stöðum: I Glerárkirkju, hjá Asrúnu Pálsdóttur Skarðshlfð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur Langholti 13 (Rammagerðinni), í Möppudýrinu Sunnuhh'ð og versluninni Bókval. Varahlutir Varahlutir í Range Rover og Land- rover. Japanskir varahlutir í japanska og kóreska bíla, þar á meðal eldsneytis-, smurolíu- og loftsíur. Varahlutaþjónusta fyrir allar geröir vinnubfla og flutningatækja. B.S.A. sf., Skemmuvegi 12, Kópavogi, Sími 587 1280, bréfsimi 587 1285. Er að rífa: Subaru ‘80-'91, Mazda 626 ‘83-’87, 323 árg. ‘81-'87, BMW 318 og 518, MMC Lancer, Galant, L-200, Toyota Tercel, Corolla, Cresida, Crown, Volvo 240 og 244, Saab 900, Peugeot 505, Chev. Monza, Bronco stór og lítill, Benz, allar gerðir. Sími 453 8845. Eldri borgarar Félag eldri borgara Kópavogi. Spiluð veröur félagsvist aö Fannborg 8 (Gjábakka) miðvikudaginn 21. janú- ar kl. 13.00. Línudans veröur kenndur að Gull- smára 13 (Gullsmára) miðvikudaginn 21. janúar kl. 17.15. Húsið öllum opið. Messur Glerárkirkja. Hádegissamvera í kirkjunni á miðviku- dögum frá kl. 12 til 13. Að lokinni helgistund í kirkjunni, sem samanstendur af orgelleik, lofgjörð, fyr- irbænum og sakramenti, er boðið upp á léttan hádegisverð á vægu vcrði. Sóknarprestur. íþróttafélagið Akur vill minna á minn- ingarkort féiagsins. Þau fást á eftirtöldum stöðum: Bjargi Bugðusíðu 1 Akureyri og versluninni Bókval við Skipagötu Akur- eyri. Minningarkort Gigtarfélags íslands fást í Bókabúð Jónasar. Samúðar- og heiilaóskakort Gideonfé- lagsins. Samúðar- og heillaóskakort Gideonfé- lagsins liggja frammi íflestum kirkjum landsins, einnig hjá öðrum kristnum söfnuðum. Ágóðinn rennur til kaupa á Biblíum og Nýja testamentum til dreifingar hérlendis og erlendis. Útbreiðum Guðs heilaga orð. Minningarkort Heimahlynningar krabbameinssjúkra á Akureyri fást hjá Pósti og síma (sími 463 0620), Bókabúð Jónasar, Bókval, Möppudýrinu, Blóma- búðinni Akur, Blómabúð Akureyrar og Blómasmiðjunni. Frá Náttúrulækningafélagi Akureyrar. Félagar og aðrir velunnarar eru vinsam- lega minntir á minningakort félagsins sem fást í Blómabúðinni Akri, Amaro og Bókvali. IRÚHSKAR JÁTNINGAR 0056 900 4331 Hringdu i mlg, persónulegt samtal B05B 900 4346 Eigiri hugarórarl 0056 900 co 1 WSK 1 mig l cíwíi** I einrumí II W '' liJfl 0056 , 900 4353 AL-ANON Samtök ættingja og vina alkohólista. Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Ef svo er getur þú í gegnum samtökin: - Hitt aðra sem glíma við samskonar vandamál - þyggt upþ sjálfstraust þitt. - þætt ástandið innan fjölskyldunnar. - fundið þetri iíðan Fundarstaður: AA húsið, Strandgötu 21, Akureyri, sími 462 2373. Fundir í Al-Anon deildum eru: Miðvikudaga kl. 21.00 og laugardaga kl. 11.00 (nýliðar boðnir velkomnir kl. 10.30) SNJO- MOKSTUR Fyrirtæki, húsfélög, einstaklingar. Tek að mér snjómokstur á bílastæðum, heimreiðum og gangstígum. Er með hjólaskóflu og traktor með tönn. Tilboð eða tímavinna. Arnar Friðriksson, sími 462 2347 og 896 3274. Allt fyrir gluggann Gluggakappar Kappastangir Þrýstistangir Ömmustangir KAUPLAND Hjalteyrargötu 4 Sími 462 3565 • Fax 461 1829 AKUREYRl_______________ Ljóðakvöld á Sigurhæðum Ljóðakvöldin á Sigurhæðum eru sem fyrr á miðvikudögum. Á ljóðakvöldunum ijallar Erlingur Sigurðarson frá Grænavatni um íslenska ljóðlist og les íslensk ljóð. Ljóðakvöldin hafa notið mikilla vinsælda og er ekki að efa að unn- endur íslenskrar ljóðlistar fagna framhaldi þeirra. Húsið er opið frá 20-22 en formleg dagskrá stendur yfir kl. 20.40 - 21.30. HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ Vín og drykkir og íslands- meistarakeppni barþjóna 1998. Sýningin og keppnin verða haldin í Perlunni dagana 24. og 25. janú- ar. Laugardaginn 24. verður sýningin opin frá 15.00 lil 20.00. Dagskrá verður með hefðbundnu sniði þar sem fyrirlesarar verða með fyrir- lestra í fundarsal Perlunnar og kynningar f básunum. Sunnudaginn 25. verður sýningin opin frá 14.00 til 18.00 og þann dag ber hæst íslandsmeistara- keppnina í blöndun sætra kokk- teila sem hefst kl. 15:00. Við sýningarslit verður kvöldverð- ur á 5. hæð Perlunnar sem hefst með fordrykk kl. 19:30 og þrírétt- uðum kvöldverði ásamt léttvíni og mun það kosta kr. 4.500. Um kvöldið verður nýr íslands- meistari krýndur og dansleikur að krýningu lokinni. Sýningin er öllum opin báða dagana fyrir 20 ára og eldri. Selt verður inn á sýn- inguna og verður aðgangseyrir 900 kr. Ljósmyndasýningin fram- lengd Sýning Blaðamannafélagsins og Blaðaljósmyndarafélagsins a bestu blaðaljósmyndum nýliðins árs sem nú stendur yfir í Gerðar- safni í Kópavogi, hefur verið framlengd til 1. febrúar nk. Sýn- ingin er opin frá kl. 13 -18 nema mánudaga. LAUF LAUF, samtök áhugafólks um fiogaveiki, verður með almennan félagsfund fimmtudaginn 22. jan- úar kl. 20.30 að Laugavegi 26, ijórðu hæð, gengið inn Grettis- götumegin. Félagið hvetur félaga og annað áhugafólk til að mæta. Bryndís Benediktsdóttir heilsu- gæslulæknir mun íjalla um fioga- veiki sem foreldri og skýra frá ferðalagi til Bandaríkjanna sl. ár, þar sem sonur hennar gekkst undir skurðaðgerð. Augun þín blá Nú eru aðeins eftir tvær sýningar á skemmtidagskránni „Augun þín blá“ þar sem Leikfólag Reykjavík- ur riíjar upp kynnin við þá Múla- bræður. Dagkráin er byggð á lög- um og textum Jónasar og Jóns Múla úr söng- og gamanleikjum. Sýningarnar verða laugardaginn 24. janúar og fimmtudaginn 12. febrúar kl. 20.30. Gallerí Geysir, síðasta sýningarhelgi Nú stendur yfir sýning á tillögum að verðlaunagrip fyrir íslensku tónlistarverðlaunin í Gallerí Geysi í Hinu Húsinu. Næsta helgi er sfð- asta sýningarhelgi. Rósenberg Hljómsveitirnar Croysztanz og Woofer spila á Rósenberg föstu- dagskvöldið 23. janúar nk. ORÐ DAGSINS 462 1840 I TILBOÐ A SMÁAUGLÝSINGUM FYRSTA BIRTING 800 KR. ENDURBIRTING 400 KR. laianiiiwiii1— Ofangreind verð miðast við staðgreiðslu eða VISA / EURO Sími augiýsingadeildar er 460 6100 Fax auglýsingadeildar er 460 6161

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.