Dagur - 12.03.1998, Síða 7

Dagur - 12.03.1998, Síða 7
FIMMTUDAGUR 12.MARS 1998 - 23 Xfc^íir- LÍFIÐ í LANDINU I i I i \ íræga fólkið Listelskur Stallone Sylvester Stallone hef- ursett hús sitt á sölu og samkvæmt bækl- ingi Sothebys erþað dýrðarstaður. Oft hefur verið hæðst að Sylv- ester Stallone fyrir að vera lítil vitsmunavera. Gagnrýnin virðist ekki með öllu réttmæt því leik- arinn er óhemju listelskur og mikill fagurkeri. Hús hans í Mi- ami er nú til sölu og það er Sot- hebys sem hefur umboðið. Fyr- irtækið hefur sett myndir af her- legheitunum í sölubækling sinn og þar sést greinilega að Stallone hefur fágaðan smekk. Meðal listaverka í eigu hans eru verk eftir Diego Rivera og Francis Bacon en Stallone er sagður hafa mest yndi af mál- verki eftir Leroy Neiman sem sýnir hann í hlutverki Rockys. Stallone mun flytja Iistaverkin með sér til nýrra heimkynna sem enn er óvíst hver verða. Listaverk prýða ganginn, sem og heimilið aiit, enda er leikarinn mikill listunnandi. Leikfélag Akureyrar Söngvaseiður The Sound ofMusic Leikhandrit: H. Lindsay og R. Crouse Söngtextar: Oscar Hammerstein annar Tónlist: Richard Rodgers Þýðing: FIosi Olafsson Utsetningar: Flákon Leifsson Lýsing: Ingvar Björnsson Leikmynd og búningar: Messíana Tómasdóttir Hljómsveitarstjóm: Guðmundur Oli Gunnarsson Leikstjórn: Auður Bjarnadóttir Sontir Hamson Ford kokkar fyrir fræga fólkið Benjamin Ford hefur engan áhuga á að feta í fótspor föður síns, leikarans fræga Harrisons Ford. Benjamin er annar sona Harrisons frá fyrra hjónbandi. Bróðir hans Willard er kennari. Benjamin náði fljótt Iagi á mat- argerðarlistinni og hann var ein- ungis tólf ára þegar honum var treyst til að elda jólamatinn. Nú er hann þrjátíu og eins árs og vinnur á veitingahúsi í Beverly Hills sem nefnist The Farm. Starf hans þar hefur Iaðað að margt frægt fóik og þar á meðal eru Steve Martin, Anne Archer og vitaskuld Harrison Ford. Skaftahlíð 24 - 105 Reykjavík Sími: 569 7700 - Fax: 569 7799 Veffang: www.nyherji.is Lotus, Tslotes Hvað stendur til? Nýherji hefur nú sett á markað breitt úrval lausna fyrir Lotus Notes sem nefndar hafa verið S3.Lausnir. Af því tilefni er þér boðið til athyglisverðrar kynningar á þessu öflugasta hópvinnukerfi heims og S3.Lausnum Nýherja. Hvenær? Kynningin fer fram á Hótel KEA, miðvikudaginn 18. mars nk. Dagskrá hefst ki. 12:15 og lýkur með léttum veitingum og sýningu á helstu sérlausnum Nýherja kl. 16:45. Af hverju ættir þú að taka þátt? Lotus Notes er rétta tækið fyrir alla þá sem vilja ná auknum árangri og meiri framleiðni í sínum rekstri með því m.a. að halda markvisst utan um allar upplýsingar - af þeim sökum á efni kynningarinnar erindi við þig. Skráning og þátttaka Þátttaka er öllum heimil og þátttakendum að kostnaðarlausu. Óskað er eftir því að þátttakendur skrái sig tímanlega með því að senda hugbúnaðardeild Nýherja tölvupóst (hugb@nyherji.is) eða að hafa samband í síma 569 7700. kl. 12:15 kl. 13:15 kl. 14:00 kl. 15:00 kl. 16:00 kl. 16:45 Hótel KEA 18. mars 1998 Hvað er Lotus Notes? S3.Gæðalausnir S3.Lausnir fyrir sölustjórnun og skjalavörslu - S3.Lausnir fyrir starfsmanna- stjórnun og þekkingarvarðveislu S3.Veflausnir Veitingar og sýning á helstu lausnum Ráðstefnan er öllum opin og er þátttakendum að kostnaðarlausu. Munið að skrá þátttöku tímaniega! Lotus Premium Partner Aðalhlutverk María: Þóra Einarsdóttir Georg von Trapp: Hinrik Ólafsson Úr leikdómum Þóra er stjarna ... Hrönn Haf- liðadóttir leikur og syngur hlut- verk abbadísarinnar á tilkomu- mikinn hátt. DV - Auður Eydal. Tónlistarþáttur verksins, sem hlýtur að teljast burðarás þess, er sérlega vel unninn. Dagur - Haukur Ágústsson. Blessað barnalán. ... eru ungir leikendur sem fara með hlut- verk barna kapteins von Trapps punkturinn yfir i-ið í einstak- lega skemmtilegri sýningu. Mbl. - Sveinn Haraldsson. 4. sýning föstudaginn 13. mars kl. 20.30 örfá sæti laus. 5. sýning laugardaginn 14. mars kl. 20.30 UPPSELT 6. sýning sunnudaginn 15. mars kl. 16.00 UPPSELT 7. sýning föstudaginn 20. mars kl. 20.30 : örfá sæti laus. 8. sýning laugardaginn 21. mars kl. 20.30 UPPSELT 9. sýning sunnudaginn 22. mars kl. 16.00 örfá sæti laus. Gjafakort í leikhúsið. Gjöf sem gleður. Kortasala í miðasölu Leikfelagsins, í Blómabúð Akureyrar og á Café Karólínu. Miðasalan í Samkomuhúsinu er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 13.00 - 17.00. Svningardaga fram að sýningu. Sfmi: 462 - 1400 Símsvari allan sólarhringinn. Lundsbanki Islands veitir handhöfum Gull- debet korta 25% afslátt IQggiur er styrktaraðili Leikfélags Akureyrar t

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.