Dagur - 12.03.1998, Qupperneq 8

Dagur - 12.03.1998, Qupperneq 8
24 - FIMMTUDAGUR 12.MARS 1998 Ðíjgur LÍFIÐ t LANDINU APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík í Háaleitis apóteki Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gcfnar í síma 55 1 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kJ. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga ld. 10- 14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. I vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í báðum apótekunum. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há- deginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Sclfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á Iaugard. kl. 10.00- 13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en Iaugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Fimmtudagur 12. mars. 71. dagur ársins — 294 dagar eftir. 1 1. vika. Sólris kl. 07.57. Solarlag kl. 19.19. Dagurinn lengist um 7 mínútur. krossgáta Lárétt: 1 kosning 5 heimskur 7 kind 9 róta 10 tala 12 þraut 14 ágjöf 16 námsgrein 17 öldruð 18 greinar 19 kveikur Lóðrétt: 1 hlaða 2 skökk 3 úrræðagóð 4 svipuð 6 dáin 8 ríki 11 rolur 13 mæla 15 eins Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 löst 5 víðir 7 skin 9 ló 10 arður 12 mátu 14 upp 16 mær 17 pok- ar 18 vit 19 ris Lóðrétt: 1 læsa 2 svið 3 tínum 4 vil 6 róður 8 krappi 11 rámar 13 tæri 15 pot 1 G E N G I Ð Gengisskráning Seölabanka íslands 11. mars 1998 Fundarg. Kaupg. Sölug. Dollari 72,89000 72,69000 73,09000 Sterlp. 119,65000 119,33000 119,97000 Kan.doll. 51,72000 51,55000 51,89000 Dönsk kr. 10,43300 10,40300 10,46300 Norsk kr. 9,56900 9,54100 9,59700 Sænsk kr. 9,08600 9,05900 9,11300 Finn.mark 13,10300 13,06400 13,14200 Fr. franki 11,86200 11,82700 11,89700 Belg.frank. 1,92790 1,92180 1,93400 Sv.franki 48,82000 48,69000 48,95000 Holl.gyll. 35,29000 35,18000 35,40000 Þý. mark 39,77000 39,66000 39,88000 Ít.líra ,04041 ,04028 ,04054 Aust.sch. 5,65500 5,63700 5,67300 Port.esc. ,38890 ,38760 ,39020 Sp.peseti ,46940 ,46790 ,47090 Jap.jen ,56630 ,56450 ,56810 Irskt pund 98,78000 98,47000 99,09000 IXDR 97,77000 97,47000 98,07000 IXEU 78,81000 78,57000 79,05000 Igrd ,25170 ,25090 ,25250 I / m\ HERSIR SKUGGI SALVÖR öumir se^ja að taugaveikluð mannvera verði stundum útundan, standi hún hreyfingar- laus oq ósjálf- bjarcja, þ.e. ósynileg! f Eins O0 eiginmaður sem stendiJ— grafkyrrá opinberum stað, með veski konu sinnar í hendinni! BREKKUÞORP Það eru reyndar engar blaðsíður í þeim, þær eru k eingöngu fyrir. r útlitið! "Eo veit að p>/Eg"get"þó\ hefði kannstö \ fjarstýrt Ikkiíttal kaapaÞ„ l^hSSt) en- t áþað! ul 171 ANDRES O N D C llf W.Jt Diinry ( omp.uv I9S' D Y R A U R I N N Stjönmspá Vatnsberinn Þú hrósar happi yfir því í dag að eiga heimili, langa ekki á fjöll til að láta þér verða kalt og þurfa ekki að iáta 200 manns leita að þér dögum saman. Himintunglin eiga ekkert heimili en þau eru sömu skoðunar. D a 1 víku rgæj ar n i r eru samt naglar. Fiskarnir A fimmtudögum breytir tilveran um svip. Broskall í hveiju horni. Hrúturinn Þú verður lítill niður í dag og kvöld og óhæfur til rekkjubragða. Óstuð. Nautið Gæfa og gjörvi- leiki. Naut eru flottust. Tvíburarnir Tvíbbarnir hugsa til þess með hryllingi að á morgun er föstudagurinn 13. Tvíbbar eru dæmdir. Krabbinn Þú tekur eftir því dag að konan þín er orðin svo feit, að hún er gormælt. Nú er nóg komið. Ljónið Þú ferð í Blóð- bankann í dag og gefur blóð. Segir svo hnugginn við lækninn: Þetta var þlóðtaka fyrir mína fjölskyldu. Jfc Meyjan Fyrirgefðu, en er þetta skjaldbaka á bakinu á þér? Vogin Það verður mikil loðnuveiði í dag eins og oft á fimmtudögum. Hugsaðu stórt. Sporðdrekinn Þú þjófstartar helginni í kvöld með viðeigandi hætti. Maður á bara eitt Iíf, svo sannað sé. Bogmaðurinn Konur þessa merkis verða dís- ir dagsins. Karlar heldur ljótir. Steingeitin Konur í merkinu skulu kynnast körlum í bog- mannsmerkinu í dag. Hæfir kjaft- ur skel.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.