Dagur - 16.04.1998, Blaðsíða 8

Dagur - 16.04.1998, Blaðsíða 8
24 - FIMMTUDAGUR 16.APRÍL 1998 LÍFIÐ í LANDINU APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. 1 v'aktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í báðum apótekunum. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há- deginu milli ld. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til ld. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00- 13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Fimmtudagur 16. apríl. 106. dagur ársins — 259 dagar eftir. 16. vika. Sólris kl. 05.53. Sólarlag kl. 21.04. Dagurinn lengist um 6 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 kúst 5 hólmar 7 hagfara 9 óreiða, 10 málms 12 andi 14 sjór 16 uppistaða 17 grátin 18 kyn 19 op Lóðrétt: 1 öruggur 2 nokkur 3 skells 4 sonur 6 víðan 8 alltaf 1 1 dáin 13 farga 1 5 óðagot Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 garp 5 Einar 7 geil 9 te 10 nisti 12 alls 14 bik 16 mót 17 lögun 18 áls 19 ras Lóðrétt: 1 gegn 2 reis 3 pilta 4 fat 6 reist 8 eitill 1 1 ilmur 13 lóna I 5 kös G E N G I Ð Gengisskráning Seðlabanka íslands 15. apríl 1998 Fundarg. Kaupg. Sölug. Dollari 71,90000 71,70000 72,10000 Sterlp. 120,32000 120,00000 120,64000 Kan.doll. 50,10000 49,94000 50,26000 Dönsk kr. 10,37400 10,34500 10,40300 Norsk kr. 9,53500 9,50700 9,56300 Sænsk kr. 9,18900 9,16200 9,21600 Finn.mark 13,02300 12,98400 13,06200 Fr. franki 11,80000 11,76500 11,83500 Belg.frank 1,91730 1,91120 1,92340 Sv.franki 47,72000 47,59000 47,85000 Holl.gyll. 35,12000 35,02000 35,22000 Þý. mark 39,55000 39,44000 39,66000 Ít.líra ,04004 ,03991 ,04017 Aust.sch. 5,62200 5,60400 5,64000 Port.esc. ,38610 ,38480 ,38740 Sp.peseti .46600 ,46450 ,46750 Jap.jen ,55390 ,55210 ,55570 írskt pund 99,71000 99,40000 100,02000 XDR 96,78000 96,49000 97,07000 XEU 78,44000 78,20000 78,68000 GRD ,22710 ,22630 .22790 Hvernig vissu ræningjarnir að hann var úti á hest- baki í gær með ]^fr Eitthvað ' fleira? SALVOR Manstu, ég gleymdi þessu Ijka fyrir sex árum. Eg trúi varla aðég hafi gert þetta aftur! Eg vildi að þú hasttir að kalla systur mína Karólínu drottningu! Ég ber bara mikla virðingu fyrir hennar hátign! Kannski... ef þú biður mig fallega, krýpur á hnen og ... BREKKUÞORP KUBBUR Stjomuspá Vatnsberinn Fimmtudagur til fegrunar. Nú er orðið tímabært að fara til fóta- snyrtis eða láta klippa hárlufsurnar eða bara gera eitthvað. Þetta gengur ein- faldlega ekki, kæri Jens. Fiskarnir Þú verður með besta móti í dag, enda er flott að vikan sé vel á veg komin, bara rétt byrjuð. Spurning um eina kollu í kvöld kannski? Hrúturinn Þú verður með allt niður um þig í dag, en í guð- anna bænum bíddu með þetta þangað til þú ert kominn heim. Nautið Þú verður jafn- ingur í dag. Tvíburarnir Tvíbbar verða vel vaxnir í dag. Að innan altso. Krabbinn Strætóbílstjóri gengur af göbhlunum í dag Raufarhafnar. Ef þú þarft að nota strætó skaltu spyija alla strætóstjóra í hvaða merki þeir séu. og ekur Ljónið Súld í grennd. Meyjan Þú átt von á barni í dag. Það kemur svolítið á óvart er það ekki? Vogin Þú verður afar tilfinninganæm- ur í dag og ferð t.d. að grenja núna. Þú ert meiri eyming- inn. Sporðdrekinn Þeir fiska sem veiða. Ut með trollið Sigurhans. Það er deffíneit að Jarþrúður er eitthvað hrifin af þér. Bogmaðurinn Þú pælir í sumr- inu í dag og kemst að því að það er best að vinna sem minnst þegar veðr- ið er best. Ekki mun greind- arvísitalan hækka við þessar hugsanir. Steingeitin I dag ferðu til augnlæknis sem gefur þér óvænt auga. Samt dálít- ill blús að þetta skuli vera hýrt auga.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.