Dagur - 29.04.1998, Blaðsíða 9

Dagur - 29.04.1998, Blaðsíða 9
MIDVIKUDAGUR 29.APRÍL 1998 - 2S Húsnæði óskast Varahiutir Takið eftir Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúö á Akureyri frá 1. júní. Uppl. í s. 451 3243 eða 854 3513. Gisting í Danmörku Bjóðum gistingu í rúmgóðum her- bergjum á gömlum bóndabæ aðeins 6 km. frá Billund flugvelli og Legol- andi. Uppbúin rúm og morgunverður. Upplýsingar og pantanir gefa Bryndís og Bjarni í síma (0045) 75 88 57 18 eða 20 33 57 18. Fax 75 88 57 19. Pantið tímanlega. Atvinna í boði Erlent fyrirtæki óskar eftir sölufólki til að selja frábæra heilsuvöru. Tilval- ið aukastarf á kvöldin eöa um helgar eftir hentugleikum hvers og eins. Miki- ir tekjumöguleikar. Hafðu samband og kynntu þér málið. S. 552 5808/896 1284. Þormar og Lenka. Til söiu Til sölu rafmagnsmiðstöðvarketill meö spíral. Uppl. í sfma 462 1918. Hey Vélbundið hey til sölu. Nánari uppl. í s. 462 6837. Simatorg Einmana húsmæður segja þér hvað þær þrá aö gera. Sími 00569004349.____________ Hringdu í síma 00569004331 og hlustaöu á spennandi sögur frá ungu stúlkunum okkar.______________ Spjallið og kynnist á bestu spjall- og stefnumótalínunni sími 00569004356._________________ Hringdu í Katia sem er 25 ára ef þú vilt heyra spennandi sögur sími 00569004340. Þú getur llka hringt og talað við mig persónulega í síma 00569004348._________________ Engar upptökur, raunveruleg atlot sími 00569004346._________________ Karlmenn tala viö karlmenn. Þú eign- ast nýja og spennandi vini. Sími 00569004360._________________ ABURA 135 kr./mín. (nótt), 180 kr./mín. (dag). Varahlutir í Range Rover og Land- rover. Japanskir varahlutir í japanska og kóreska bfla, þar á meðal eldsneytis-, smurolfu- og loftsíur. Varahlutaþjónusta fyrir allar geröir vinnuvéla og flutningatækja. B.S.A. sf., Skemmuvegi 12, Kópavogi, Sími 587 1280, bréfsfmi 587 1285. Fundir □ RÚN 5998042919 I Atkv. Lf. Fundarboð. Umræðufundur um sjávarnytjar jarða verður haldinn á bókasafni Bændasam- taka Islands í Bændahöllinni mánudag- inn 4. maí nk. og hefst fundurinn kl. 14.00. A fundinum verða flutt framsögu- erindi um hlunnindi og hlunnindarétt jarða, ásamt almennum umræðum og fyr- irspumum. Nánari upplýsingar. Bændasamtök Islands. Miðlar / heilun Miðillinn Valgarð Einarsson mun star- fa hjá okkur dagana 7. maí til 11. mal. Tfmapantanir á einkafundi fara fram milli kl. 13 og 16 á daginn í síma 461 1264. Komið og sjáið góðan stað í hlý- legu umhverfi. Ath. Heilun er alla laugardaga frá kl. 13.30 til 16.00 án gjalds. Ath. Af óviðráðanlegum ástæðum kemur Hrefna Birgitta Bjamadóttir iæknamiðill ekki fyrr en í september. Þríhymingurinn andleg miðstöð. Fumvöllum 13, 2. hæð. Helgihald Hvítasunnukirkjan Akureyri Lokadagur krakkaklúbbsins í dag kl. 17.15. Gestir koma í heimsókn. Farið f leiki og þrautir, sfðan verður boðið uppá kökur og djús. Krakkar látið sjá ykkur og foreldrar em velkomnir með. Biblíulestur kl. 20.30. Framhalds- kennsla um bænina í umsjá G. Theodórs Birgissonar. Allir velkomnir. Venjulegar konur fíytja sannar reynsíusögur og œsandi 1 eíkatríðí bb.SO mírt. L________________Á Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit. Opið hús í Punktinum alla miðviku- daga frá ki. 15-17. Kaffiveitingar í boði, dagblöð liggja frammi og prestur mætir á staðinn til skrafs og ráðagerða. Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber undir. Stígamót, samtök kvenna gegn kynferð- islegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 562 6868. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, Blómabúðinni Akri og Bókvali. Minningar- og tækifæriskort Styrktar- félags krabbameinssjúkra barna fást hjá félaginu í síma 588 7555. Enn fremur hjá Garðsapóteki, sími 568 0990 og víð- ar um land. Minningarkort Umhyggju, félags til stuðnings sjúkum börnum, fást í sfma 553 2288 og hjá Body Shop, sími 588 7299 (Kringlan)/561 7299 (Laugavegur 511 Minningarkort Glerárkirkju fást á eft- irtöldum stöðum: 1 Glerárkirkju, hjá Asrúnu Pálsdóttur Skarðshlfð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur Langholti 13 (Rammagerðinni), í Möppudýrinu Sunnuhlíð og versluninni Bókval. íþróttaféiagið Akur vill minna á minn- ingarkort félagsins. Þau fást á eftirtöldum stöðum: Bjargi Bugðusíðu 1 Akureyri og versluninni Bókval við Skipagötu Akur- eyri. Minningarkort Gigtarfélags íslands fást í Bókabúð Jónasar. Samúðar- og heillaóskakort Gidconfé- lagsins. Samúðar- og heillaóskakort Gideonfé- lagsins liggja frammi fflestum kirkjum landsins, einnig hjá öðrum kristnum söfnuðum. Ágóðinn rennur til kaupa á Biblíum og Nýja testamentum til dreiftngar hérlendis og erlendis. Útbreiðum Guðs heilaga orð. Minningarkort Heimahlynningar krabhamcinssjúkra á Akureyri fást hjá Pósti og síma (sími 463 0620), Bókabúð Jónasar, Bókval, Möppudýrinu, Blóma- búðinni Akur, Blómabúð Akureyrar og Blómasmiðjunni. Frá Náttúrulækningafélagi Akurcyrar. Félagar og aðrir velunnarar eru vinsam- lega minntir á minningakort félagsins sem fást í Blómabúðinni Akri, Amaro og Bókvali. Allt fyrir gluggann Gluggakappar Kappastangir Þrýstistangir Ömmustangir KAUPLAND Hjalteyrargötu 4 Sími 462 3565 • Fax 461 1829 HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ Félag eldri borgara Kópa- vogi. Spiluð verður félagsvist að Fann- borg 8 (Gjábakka) miðvikudaginn 29. apríl kl. 13.00. Húsið öllum opið. Aðalfundur Mígrenisam- takanna Aðalfundur Mígrensamtakanna verður haldinn í Gerðubergi í dag, miðvikudaginn 29. apríl kl. 20.00. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður sagt frá reynslu fyrsta hóps félaga í Mígrensamtökunum á Heilsustofnun í Hveragerði. Síð- an flytur Magnús Jóhannsson, prófessor í lyfjaf'ræði í læknadeild, erindi um mígrenilyf og auka- verkanir þeirra. Kaffi og umræð- ur. Krabbameinserfðaráðgjöf - fræðsluerindi Krabbameinserfðaráðgjöf er yfir- skrift fræðsluerindis sem Krabba- meinsfélag Reykjavíkur stendur fyrir miðvikudaginn 29. apríl. Fræðslufundurinn verður haldinn í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, kl. 20.30. Fyrirlesari verður Reynir Arn- grímsson dósent í erfðafræði og sérfræðingur í erfðalæknisfræði og erfðasjúkdómum á Landspítal- anum. Einnig mun hann svara fyrirspurnum. Læknisfræðileg erfðafræði er ein yngsta grein- læknavísindanna. Fundurinn er öllum opinn. Kaffiveitingar. Erfðir, umhverfi og brjóstakrabbamein Á morgun kl. 16.00 flytur Laufey Tryggvadóttir faraldsfræðingur fyrirlestur í málstofu í læknadeild í sal Krabbameinsfélags íslands, Skógarhlíð 8. Fyrirlestur sinn nefnir hún: „Erfðir, umhverfi og brjóstakrabbamein." Félag kennara á eftirlaun- um Fimmtudagur: Leshópur kl. 14 og sönghópur kl. 16-18 í Kennara- húsinu við Laufásveg. Laugardag- inn 2. maí verður síðasti skemmtifundur vetrarins, sem einnig verður aðalfundur FKE í Kennarahúsinu við Laufásveg. Hátíðarkaffi í MÍR Eins og undanfarin ár efnir Félag- ið MÍR til kaffisölu í félagsheimil- inu Vatnsstíg 10, föslud. 1. maí. á alþjóðlegum baráttu- og hátíðis- degi verkalýðsins. Boðið verður upp á hið rómaða hátíðarkaffi MÍR, hlaðborð með girnilegum tertum, kökum og brauði. Fyrirlestrar Mannspekifé- lagsins Dagana 30. apríl til 2. mai verður haldin hér á landi ráðstefna stjórna mannspekifélaganna á Norðurlöndum. Af því tilefni verða haldnir tveir opinberir fyr- irlestrar í húsnæði félagsins að Klapparstíg 26, 2. hæð. Föstudaginn 1. maí kl. 20.30 flyt- ur Oscar Borgman Hansen, heim- spekiprófessor við Árósaháskóla fyrirlestur á dönsku sem hann nefnir „Antroposofi som en nor- disk kulturimpuls“. Laugardaginn 2. maí kl. 20.30 flytur Dick Tibblin, forstöðumað- ur á „Mikaelgárden“, fyrirlestur á sænsku sem nefnist „Antroposofi- mánniskomöten-sociala former". Fyrirlestrarnir eru öllum opnir. Möguleikhúsið Franski leikhópurinn Abal Company sýnir leikinn Vindur og ljós í Möguleikhúsinu við Hlemm á laugardaginn kl. 14. Sýningin er án orða og ætluð börnum 4 til 12 ára. Kór Átthagafélags Strandamanna Árlegir vortónleikar Kórs Átt- hagafélags Strandamanna verða haldnir í Seljakirkju laugardaginn 2. mai kl. 16.00. Efnisskráin er íjölbreytt að vanda þar sem flutt verða bæði innlend og erlend lög. Handverk og ferðaþjón- usta Dagana 1.-3. maí halda hand- verks- og ferðaþjónustuaðilar sýningu í Laugardalshöllinni. Sýningin ber heitið „Handverk og ferðaþjónusta á íslandi í dag“. Þar verður sýning og sala á gæða- og listhandverki og heimilisiðnaði af öllu landinu. Auk þess verður kynnt það helsta sem ferðaþjón- ustan hefur upp á að bjóða. Ferðaþjónusta Akureyrar stendur að sýningunni í samstarfi við Handverk & hönnun og Ferða- málasamtök fslands. Félag eldri borgara Margrét Thoroddsen verður til viðtals um réttindi fólks til eftir- launa, miðvikudaginn 6. maí. Panta þarf viðtal á skrifstofu fé- lagsins, s. 552 8812. Sumarhátíð verður í Glæsibæ sunnudaginn 3. maí kl. 14 til 18. Fjölbreytt dagskrá og dans. AL-ANON Samtök ættingja og vina alkohólista. Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Ef svo er getur þú í gegnum samtökin: Hitt aðra sem glíma við samskonar van- damál - byggt upp sjálfstraust þitt. - bætt ástandið innan fjölskyldunnar. - fundið betri líðan Fundarstaður: AA húsið, Strandgötu 21, Akureyri, sími 462 2373. Fundir í Al-Anon deildum eru: Miðvlkudaga kl. 21.00 og laugardaga kl. 11.00 (nýliðar boðnir velkomnir kl. 10.30) verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 30. apríl kl. 13.30. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir en þeim sem vildu minnast hennar er bent á Minningarsjóð Heimahlynningar á Akureyri. Jón Ásmundsson, Sverrir Hermannsson, Auður Jónsdóttir, Auður Elva Jónsdóttir, Guðrún Lilja Jónsdóttir, Sverrir Már Jónsson, Birkir Már Viðarsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.