Dagur - 27.06.1998, Page 1

Dagur - 27.06.1998, Page 1
Laugardagur 27. júní - 65. tölublað 1998 Möðruvellir um 1890, mynd Jóns Árnasonar á Laugalandi. Skólahúsið (t.v.J brann 1902, hús Stefáns Stefánssonar kennarar (á miðri myndj brann 1937. Kirkjan reist á brunarústum amtmanns- kirkjunnar fyrri 1865. Sóknarkirkja Jónasar og Rósu á Steðja, Þorgerðar Sigfúsdóttur, manns hennar og barna og sonarbarnanna á Nunnuhóli. Ágúst Sigurðsson frá Möðruvöllum skrifar íkytrum katalífs Rithöfundurinn Nonni, síra Jón Sveinsson, var fæddur á Möðruvöllum 1857. Hann mundi vel Nunnuhólsbæinn, þegar hann kom á bernskustöðv- arnar 1930 og tók þessa mynd. Hér heldur síra Ágúst Sigurðsson áfram að rekja ættir systkina Jónasar HaUgrímsson- ar, sem flest bjuggu við miklar raunir. En er fram liðu stundir fór hagur ættmennanna að vænkast. Mannamyndimar sem hér fylgja eru af afkom- endum þeirra og fóru þar nýtir menn og kon- ur sem fjöldi Eyfirð- inga og annarra Norð- lendinga rekja ættir sínar til. Sjá næstu síðu. Merkishjónin Þorsteinn Þorsteinsson, fyrirliði félagshyggju og almanna- heilla, og Ásdís Þorsteinsdóttir bjuggu ung á Neðstalandi I Öxnadal. Hér með Tryggva son sinn, fæddur á Neðstalandi 1911. Hann varð þjóðkunnur skólamaður og félagsmálafrömuður.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.