Dagur - 27.06.1998, Blaðsíða 5

Dagur - 27.06.1998, Blaðsíða 5
I Ða*pir„ Öska eftir að taka á leigu 4ra til 5 herb. hús á Akureyri, helst á Brekkusvæðinu. Leigutími ekki minni en eitt ár eða lengur. Reglusemi og skilvfsum greiðslum heitið. FYRSTUR MEÐ FRETTIRNAR LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1998 -V KRISTNI í ÞÚSUNDÁR LISTSKÖPUN ÁRIÐ 2000 KRISTNIHÁTÍÐ Á ÞINGVÖLLUM Árið 2000 verða þúsund ár liðin frá þeim merka viðburðí er íslendingar höfnuðu heiðnum sið og tóku kristna trú. í tilefni þessara tímamóta auglýsir Kristniháttðarnefnd eftir tillögum og hugmyndum um listsköpun, listflutning eða verkefnum er tengjast árþúsundinu og kristnihátíð. Tillögurnar mega tengjast hverju sem er í kirkjusögu Islendinga í 1000 ár, viðburðum sem höfðu áhrifá þróun íslandssögunnar, fornum munum sem fundist hafa, einstaklingum sem settu svip á samtíð sína, helgisögum, kirkjulist og öðru því sem gæti tengst tilefninu. 8 Leitað er eftir hugmyndum eða tillögum sem gætu fallið að dagskrá Þingvallahátiðar í júlí árið 2000, svo og öðrum listviðburðum sem mætti standa fyrir við ýmis tækifæri í tilefni af Kristnihátíð á Þingvöllum. Tillögurnar verða að hafa borist Kristnihátíðarnefnd fyrir 15. ágúst 1998. I< R I S r N I H A T I D A K N I F N D Aðalstræti 6, 101 Reykjavík simi 575 2000, fax 575 2042 ' Tl: 1 t

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.