Dagur - 16.07.1998, Page 15

Dagur - 16.07.1998, Page 15
FIMMTVDAGUR 16. JÚLÍ 19 9 8 - 1S DAGSKRAIN SJONVARPIÐ 10.25 Skjáleikurinn. 12.25 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 12.40 Fótboltakvöld. Leikir gærkvöldsins í islensku knattspymunni. 13.00 Meistaragoif. Svipmyndir frá opna breska meistaramótinu í fyrra. 14.00 Opna breska meistaramótið í golfi. Bein útsending frá fyrsta keppnisdegi á Royal Birkdale. 18.15 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 18.30 Táknmálsfréttir. 18.40 Krói 00:21). 19.00 Loftleiðin (16:36) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Frasier (17:24). Bandarískur gamanmyndaflokkur um útvarpsmanninn Frasier og fjölskyldu- hagi hans. 21.00 Rannsókn málsins (3:4) (Trial and Retribution). Breskur saka- málafiokkur gerður eftir sögu Lyndu LaPlante. 21.55 112 Neyðariínan (5:6). Drukknun. Texti þáttarins birtist á síðu 888 í Textavarpi. 22.05 Bannsvæðið (3:6) (Zonen). Sænskur sakamálaflokkur um dularfulla atburði á svæði (Lapplandi sem herinn hefur lokað. 23.05 Ellefufréttir. 23.20 Skjáleikurinn. 13.00 Lögregluforinginn Jack Frost 14.45 Ein á báti (6:22) (Party of Five). 15.30 Daewoo-Mótorsport (e). 16.00 Enrð þið myrkfælin? 16.25 Snar og Snöggur. 16.50 Simmi og Sammí. 17.15 Eðlukrílin. 17.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 17.45 Línurnar í lag (e). 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 19.00 19>20. 20.05 Gæludýr í Hollywood (Hollywood Pets). íbúar Hollywood- borgar halda mikinn fjölda gæludýra. Það er Ijóst að þessi gæludýr eru komin langt frá uppruna sínum. 20.40 Bramwell (4:10). 21.35 Ráðgátur (18:21). (X-Files) 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 New York löggur (11:22). (N.Y.P.D. Blue). 23.40 Lögregluforínginn Jack Frost (e) (Touch of Frost). 1994. 01.25 Vélmennið (e) (Android Affair). Spennandi mynd sem gerist I nánustu framtíð þegar mannleg og afar fullkomin vélmenni eru notuð sem tilraunadýr. Við kynn- umst vélmenni sem er látið fá alvar- legan hjartasjúkdóm til að læknirinn Karen Garrett geti æft aðgerð á því. Aðalhlutverk: Griffin Dunne og Harley Jane Kozak. Leikstjóri: Richard Klett- er.1995. Stranglega bönnuð bömum. 02.55 Dagskráriok. IFJÖLMIÐLAR Sigurður Bogi Sævarsson Gestur og góðviðrishjalið Norðan frá Akureyri er sendur út eftir hádegið útvarpsþátturinn Hvítir mávar, sem Gestur Einar Jónasson stjórnar. Þetta er hin ágætasti þáttur, sem náð hefur yfirburðahlustun miðað við annað efni sem er í boði á ljósvakanum á þessum tíma dags. Gestur Einar spilar í þætti sínum lög úr ýmsum áttum, les kveðjur og talar síðan um góða veðrið fyrir norðan. Þar er alltaf blíða, að sumir halda. Góðviðrishjal Gests Einars hefur farið öfugt ofan í fólk. Fyrir nokkru hitti ég á Selfossi mæta konu sem sagði mér að fréttir af steikjandi blíðu fyrir norðan færu illa í sig og samverkakonur sín- ar í sláturhúsi SS, ekki síst þegar hann Iiggur í leiðinlegri SV rigningu einsog oft vill verða á Suðurlandi. „Eg held að vegna þessa biðji ég þig ekkert um að skila kveðju til Gests,“ sagði þessi ágæta kona. Svo brosti hún. Eg er hinsvegar viss um að hún vilji fyrir annarra hluta sakir senda Gesti kveðjur, því hann spilar oft Ijómandi góð lög í þættinum. Um Iögin má segja að þau eru „eitthvað sem allir kunna“ og ágæt fyrir þá sem finnst gaman að syngja í kór við útvarpið. Lögin stytta fólki stundir, til dæmis Sunnlendingum, sem halda sig innandyra í rign- ingunni. 17.00 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Ótrúlega vinsælir þættir um enn ótrúlegri hluti sem sumt fólk verður fyrir. 17.30 Taumlaus tónlist 18.15 Ofuriiugar. Kjarkmiklir íþróttakappar sem bregða sér á skíðabretti, sjóskíði, sjóbretti og margt fleira. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 Walker (e). 19.45 (sjöunda himni (19:22) (Seventh Heaven). Fjörlegur mynda- flokkur. 20.30 Hálandaleikamir. Sýnt frá aflraunakeppni sem haldin var á Egilsstöóum um slðustu helgi. 21.00 Aleinn heima Ofome Alone). McCallister-hjónin fara í jólafrí til Parísar en í öllum látunum steingleyma þau að taka átta ára son sinn með og skilja hann eftir aleinan heima. Leikstjóri: Chris Columbus. Að- alhlutverk: Macaulay Culkin, Joe Pesci og Daniel Stem.1990. 22.40 Aleinn heima 2 (Home alone 2). Hinn úrræðagóði Kevin McCallister er nú aftur á dagskrá Sýnar. Leikstjóri: Chris Columbus. 1992. 00.35 Óráðnar gátur (e) OJnsolved Mysteries). 01.25 f Ijósaskiptunum (e) (Fwilight Zone). 01.50 Dagskráriok og skjáleikur. ,HVAÐ FINNST ÞER UM UTVARP OG SJONVARP“ Setur inörkiu viö Herópið „Ég hlusta tilviljanakennt á út- varp. Ef ég ætla að hlusta á ein- hvern þátt þá gleymi ég því yfir- leitt. En ég hlusta mest á rás eitt og svo á X-ið. Ég hlusta oftast á útvarp þegar ég keyri og þegar ég elda hlusta ég á rás eitt. Það er eitthvað svo huggulegt við það,“ segir Margrét Ornólfsdótt- ir tónlistarmaður. Margrét er harður aðdáandi rás- ar eitt og segir hana yfirleitt með bestu tónlistina. Sér finnist líka gaman að hlusta á talað mál í útvarpi í staðinn fyrir að hlus- ta endalaust á popplög. Margrét horfir mikið á sjónvarp og kveðst alltaf hafa gert það. Fréttir eru að sjálfsögðu á sín- um stað í rútínunni, bíómyndir og hitt og þetta á dagskránni. „Ég er alæta á sjónvarp. Ég hlusta meira að segja á leiðin- Iegu þættina," lýsir hún yfir. - Meira að segja á Herópið? „Nei. Ég horfi ekki á það. Ég á mín takmörk. En sex ára syni mínum finnst það skemmtileg- ur þáttur," svarar hún. Margrét hefur gert nokkuð af sjónvarpsþáttum og hefur því nokkuð ákveðnar meiningar. Henni finnst margt mega betur fara hjá RÚV og Stöð 2. Sumar- dagskráin sé fyrir „neðan allar hellur og hafi alltaf verið. Mað- ur gengur reyndar að því vísu að það sé ekki margt að hafa þar. Þar sem ég hef líka gert þætti sjálf þá finnst mér ekki nóg af íslensku efni. Það mætti líka vera fjölbreyttara." Hún segist ekki hafa gaman af þáttum um sportveiði og göngu- leiðir. „Mér finnst það mjög leiðinlegt sjónvarpsefni," segir hún. ÚTVARPIÐ RÍKISÚTVARPIÐ 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Norðurlönd á tímum breytinga Sjöundi þáttur um norræna samvinnu. 10.35 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Vinkill Nýsköpun í útvarpi. 13.35 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Austanvindar og vestan eftir Pearl S. Buck. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Bjarmar yfir björgum. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir — íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Fréttir - Fimmtudagsfundur. -Brasilíufararnir eftir Jóhann Magnús Bjama- son. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna. 20.00 Sumartónleikar evrópskra útvarpsstöðva. Hljóðritun frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar norður-þýska útvarpsins á Ligeti-hátíöinni í Hamborg 28. júní sl. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Úr ævisögum listamanna. Fjórði þáttur: Til- raun til sjálfsævisögu eftir Boris Pasternak. 23.10 Kvöldvísur. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS 2 10.00 Fréttir. - Poppland heldur áfram. 11.00 Fréttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. - Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir — íþróttir. Dægurmálaútvarpið heldur áfram. 18.00 Fréttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Milli steins og sleggju.Tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Hringsól. Þáttur Árna Þórarinssonar. 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns: 01.10 Glefsur. 02.00 Fréttir. Auðlind. 02.10 Næturtónar. 03.00 Grín er dauðans alvara. 04.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. - Næturtónar. 05.00 Fréttir. 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2: Útvarp Norðurlands kl. 8.20—9.00 og 18.35—19.00 Útvarp Austurlands kl. 18.35—19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35—19.00 Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16, 19 og 24. Itarleg landveðurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN 09.05 King Kong með Radíusbræðrum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegisbarinn. Skúli Helgason bendir á það besta í bænum. Fréttir kl. 14.00, 15.00. 13.00 íþróttir eitt. 13.15 Erla Friðgeirsdóttir. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir, Jakob Bjarnar Grétarsson og Egill Helgason. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 18.30 Viðskiptavaktin. 19.00 19 >20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 íslenski listinn. íslenskur vinsældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. 23.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öf- unda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR 6.4&-10.00 Morgunútvarp Matthildar. Umsjón: Ax- ei Axelsson 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir 14.00-18.00 Sigurður Hlöðversson 18.00-19.00 Kvennaklefinn. Umsjón Heiðar Jónsson 19.00-24.00 Amor, Rómantík að hætti Matthildar 24.00-06.45 Næturvakt Matthildar. Fréttir frá fréttastofu Matthildar eru virka daga kl. 7.00-8.00-9.00- 10.00-11.00-12.00. Fréttastjóri Ingvi Hrafn Jónsson. KLASSÍK 09.30 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 13.00 Tónskáld mánaðarins (BBC): Mússorgskí. 13.30 Síðdegisklassík. 17.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist. 21.00 Proms-tónlistarhátíðin. Hljóðritun frá tónleikum í Royal Albert Hall í London. 22.00 Leikrit vikunnar frá BBC: A Very Rare Bird indeed eftir Peter Tinniswood. 23.00 Klassísk tónlist til morguns. SÍGILT 06.00 - 07.00 í morguns-árlö 07.00 - 09.00 Darri Ólafs á léttu nótunum með morgunkaffinu 09.00 - 10.00 Milli níu og tíu með Jóhanni 10.00 - 12.00 Katrín Snæhólm á ijúfu nótunum með róleg og rómantísk dægurlög og rabbar við hlustendur 12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt FM Létt blönduð tónlist Innsýn í tilveruna 13.00 - 17.00 Notalegur og skemmtilegur tónlistaþáttur blandaður gull- molum umsjón: Jóhann Garðar 17.00 - 18.30 Gaml- ir kunningjar Sigvaldi Búi leikur sígilddægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Rólegadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og rómantísk lög leik- in 24.00 - 06.00 Næturtónar á Sígilt FM 94,3 með Ólafi Elíassyni FM 957 Fréttir kl.7.00, 8.00, 9.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 7-10 3 vinir í vanda. Þór og Steini. 10-13 Rúnar Róbertsson. 13-16 Sigvaldi Kaldalóns (Svali). 16-19 Sighvatur Jónsson (Hvati). 19-22 Björn Markús. 22-01 Stefán Sigurðsson og Rólegt og rómantískt. www.fm957.com/rr X-ið 07.00 7:15. 09.00 Tvíhöfði. 12.00 Rauða stjarnan. 16.00 Jose Atilla. 20.00 Lög unga fólksins. 23.00 Skýjum ofar (drum & bass). 01.00 Vönduð nætur- dagskrá. LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FROSTRÁSIN 07:00-10:00 Haukur Grettisson 10:00-13:00 Dabbi Rún og Siggi Rún 13:00-16:00 Atli Hergeirs 16:00-18:00 Þráinn Brjánsson 18:00-19:00 Ókynnt 19:00-21:00 Óháði Holu listinn 21:00-23:00 Út um hvippin og hvapinn Útvarp Suðurland 07.00-10.00 Dagmál Kristinn Ágúst 10.00-12.00 Eyjólfur Guðrún Halla 12.00-13.00 Tónlistarhádegi Ókynnt tónlist 13.00-15.00 Eftir hádegi Guðrún Halla 15.00-17.00 Toppurinn Gulli 17.00-19.00 Á ferð og flugi Valdimar Bragason 19.00-20.00 Krass Topp 10 Magga og Ellen 20.00-22.00 Úr einu í annað Svanur Gísli 22.00-01.00 Kvöldsigling Kjartan Björnsson 21:00 Sumarlandið Þáttur ætlaður ferðafólki á Akureyri og Akureyringum í ferðahug. YMSAR STOÐVAR Eurosport 6.30 Athletics: IAAF Grand Prix Meeting in Nice, France 8.00 Cyciing: Tour de France 10.00 Motorsports: Intemational Motorsports Magazine 11.00 Motorcycling: Worid Championsliip - Germsn Grand Prix in Sachsenring 12.00 Motorcyding: Wortd Championship - German Grand Prix in Sachsennng 13.00 Cycling: Tour de Franœ 15.05 Motorcyding: Worid Championship - Gemian Grand Prix in Sachsenring 16.15 Motorcyding: World Championship - German Grand Rix in Sachsenring 18.00 Truck Racing: “98 Europa Truck Trial in Mohelniœ, Czech Republíc 19.00 Cycling: Tour de France 21.00 Motorcycling: German Grand Prix - Pole Position Magazine 22.00 Xtrem Sports: YOZ Action - Youth Only Zone 23.00 Mountain Bike: Grundig/UCI World Cup in Canmore. Alberta, Canada 2330 Close Cartoon Network 4.00 Omer and the Starchild 430 The Fruitties 5.00 Blinky Bill 530 Thomas the Tank Engine 5.45TheMagic Roundabout 6.00 The New Scooby Doo Mysteries 6.15 Taz-Mania 630 Road Runner 6.45 Dexter's Laboratory 7.00 Cow and Chicken 7.15 Syivester and Tweety 730 Tom and Jeny Kids 8.00 Flintstone Kids 830 Blinky Bill 9.00 The Magic Roundabout 9.15 Tliomas the Tank Engine 930 The Magic Roundabout 9.45 Thomas the Tank Engine 10.00 Top Cat 1030 Hong Kong Phooey 11.00 The Bugs and Daffy Show 1130 Popeye 12.00 Droopy 1230 Tom and Jerry 1330 Yogi Bear 1330 The Jetsons 14.00 Scooby and Scrappy Doo 14.30Taz-Mania 15.00 Beetlejuice 15.30 Dexter's Laboratory 16.00 Johnny Bravo 1630 Cow and Chicken 1700 Tom and Jerry 17.15 Sytvester and Tweety 1730 The Rintstoncs 18.00 Batman 1830 The Mask 19.00 Scooby Doo - \Miere are You? 1930 Wacky Races 20.00 S.WAT. Kats 2030 The Addams Famiiy 21.00 HelpL..lt's the Hair Bear Bunch 2130 Hong Kong Phoœy 22.00 Top Cat 2230 Dastardly & MuttJey in their Rying Machines 23.00 Scooby-Doo 2330 The Jeisons 0030 Jabberjaw 0030 Galtar & tlie Goldai Lance 01.00 Ivanhoe 0130 Omer and the Starchikf 0230 Blinky Bill 0230 The Fruitties 03.00 The Real Story oL. 0330 Blinky Bill BBC Prime 4.00 Tlz - the Business: to Be the Best 4.30 Tlz - the Business: a Tale of Two Movies 5.00 BBC World News 5.25 Prime Weather 5.35 Wham Bam Strawberry Jam 5.50 Activ 8 6.15 Genie from Down Under 6.45 An Engiish Woman's Garden 715 Can’t Cook. Won't Cook 7.45 Kilroy 830 Eastenders 9.00 Carnpion 9.55 Wogan’s Island 1030 An English Wöman's Garden 10.45 Can’t Cook, Wbn't Cook 11.15 Kilroy 12.00 Home Front 1230 Eastenders 13.00 Campion 13.55 Wogan’s Island 1430 Wham Bam Strawberry Jam 14.35 Activ 8 15.00 Genie from Down Under 1530 Can't Cook, Won’t Cook 16.00 BBC World News 1635 Prime Weather 1630 VMIdlife 1700 Eastenders 1730 Home Front 1830 Next of Kin 1830 Dad 19.00 Casualty 20.00 BBC Wbrld News 2035 Prime Weather 20.30 Ruby Weekend 21.00 Ruby Weekend 2130 Ruby Weekend 22.00 Ruby Weekend 2230 Ruby Weekend 23.00 Ruby Weekend 23.30 Holiday Forecast 2335 Tlz - Hidden Visions 030 Tlz - Danger - Children at Play 030 TTz - an Englisli Education 1.00 TTz - Deveioping Language 130 Tlz - the Mytli of Medea 2.00 Tlz - the Promised Land 2.30 Tlz - Nathan the Wise 3.00 Tlz - la Bonne Formule 330 TLz - the Management of Nudear Waste Hallmark 5.40 Gunsmoke: The Long Ride 7.15 Best Friends for Life 8.50 Savage Land 1030 The Big Game 12.10 The Faith Healer 13.45 A Father's Homecoming 1535 One Special Victbiy 17.00 Consenting Adult 1835 Dymg to Belong 20.05 Reckless Disregard 21.40 Menno's Mind 2330 The Big Game 1.00 A Father's Homecoming 2.40 Menno's Mind 4.15 Crossbow: The Series 4.40 One Spedal Victory Discovery 15.00 The Diceman 15.30 Top Marques 16.00 First Rights 1630 Historýs Tuming Points 17.00 Animal Doctor 1730 Giant Grizzlies of the Kodiak 1830 Arthur C Clatke's Mysterious Universc 19.00 Lonely Planet 20.00 Shipwreck! 21.00 Adnenalin Rush Hour! TTie Fastest Car on Earth 22.00 A Century of Warfare 23.00 First Rights 2330 Top Marques 0.00 Medical Detectives 030 Medical Detectives 1.00 Close MTV 4.00 Kickstart 700 Non Stop Hits 14.00 Select MTV 16.00 Dance Floor Chart 18.00 Top Selection 19.00 MTV Data Videos 20.00 Amour 21.00 MTVid 22.00 Party Zone 0.00 The Grind 030 Night Videos Sky News 5.00 Sunrise 9.00 News on the Hour 930 ABC NighUine 10.00 News on the Hour 1030 SKY World News 1130 SKY News Today 1330 Partiament 14.00 News on the Hour 1530 SKY World News 16.00 Live at Rve 1700 News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 2030 SKY Worid News 21.00 Prime Time 23.00 News on the Hour 2330 CBS Evening News 0.00 News on the Hour 0.30 ABC Wortd News Tonight 1.00 News on the Hour 130 SKY Business Report 2.00 News on Uie Hour 230 Fashion TV 3.00 News on the Hour 330 CBS Evening News 4.00 News on the Hour 4.30 ABC Worid News Tomght CNN 4.00 CNN This Moming 430 Insight 5.00 CNN This Moming 5.30Moneyline 6.00 CNN This Moming 630 Wortd Sport 7.00 CNN This Moming 730 Showbiz This Weekend 8.00 Larry King 9.00 Wörld News 9.30 Woiid Sport 1030 Wortd News 1030 American EdiUon 10.45 WorkJ Report - 'As They See It' 11.00 Worid News 1130 Eartli Matters 12.00 Wortd News 12.15 Asian Edition 12.30 Business Asia 13.00 Worid News 1330 CNN Newsroom 14.00 Wortd News 1430 Wortd Sport 15.00 Worid News 1630 Inside Europe 1630 Larry King Uve Replay 1700 Worid News 17.45 American Edition 18.00 Worid News 1830 Wortd Business Today 19.00 World Nesvs 1930 Q&A 20.00 Worid News Europe 2030 Insight 21.00 News Update/ Worid Business Today 2130 Wortd Sport 22.00 CNN Worid View 23.00 Worfd News 23.30 Moneylíne 0.15 Worid News 030 Q&A 1.00 Lany King Live 2.00 7 Days 230 Showbíz Today 3.00 Worid News 3.15 American EdiUon 330 Worid Report TMT 0430 The Outrage 05.45 - Tlie Law Aid Jake Wade 0730 - The Fastest Gun Alive 09.00 - Welcome To Hard Times 10.45 - Tribute To A Bad Man 1235 - Son Of A Gunfighter 14.00 - The Fastest Gun Alive 16.00 - Westward The Women 18.00 - We'come To Hard Times20.00 WCW Nítro on TNT 22.00 Pat Garrett and BillyUieKid 0.10 Ride the High Country 1.45 PatGarrett and Billy the Kid 4.00 Ride, Vaquerol Omega 0700 Skjákynningar. 1800 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. Frá samkomum Bennys Hinns vfða um heim, viðtöl og viUiisburðir. 18.30 lif í Orðinu - Biblíufræðsia með Joyce Meyer. 19.00 700 klúbbur- inn - Blandað efni frá CBN-fréttastofunni. 19.30 Lester SumralL 20.00 Náð til þjóðanna (Possessing the Nations) með Pat Francis. 2030 Lff í Orðinu - Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 21.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. Frá samkomum Bennys Hinns víða um heim, viðtöl og vitnisburðir. 21.30 Kvöldljós. Endurtekið efni frá BolholU. Ýmsir gestir. 23.00 Lff í Orðinu - Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). Blandað efni fró TBN-sjónvarpsstöðinni. 01.30 Skjákynningar.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.