Dagur - 22.08.1998, Page 8

Dagur - 22.08.1998, Page 8
P - i> » o v i ». íi a k, c v n ií a ft '. m * n , . í VHI~L AUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1998 MINNINGARGREINAR Jens Ólafsson f. 22.4. 1998. Andlát Hjalti Óli Eiríksson Faxatúni 40, lést af slysförum föstudaginn 14. ágúst. Þuríður Halldórsdóttir frá Eyrarbakka, lést á Garð- vangi laugardaginn 15. ágúst. Bragi Halldórsson Vallargötu 18, Keflavík andað- ist föstudaginn 14. ágúst. Hugljúf Dagbjartsdóttir Bláhömrum 4, Reykjavík, lést á Landspítalanum mánudag- inn 17. ágúst. Hörður Valdimarsson áður búsettur á Skólavegi 16 í Keflavík, lést á Hrafnistu að- faranótt sunnudagsins 16. ágúst. Jens Ólafsson verslunarstjóri, Hlíðartúni 1, Hornafirði, andaðist á heimili sínu að morgni laugardagsins 15. ágúst. Páll Traustason Grund, andaðist laugardaginn 8. ágúst. Garðar B. Ólafsson Eyrarlandsvegi 27, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akur- eyri mánudaginn 17. ágúst. Katrín Sigríður Jónsdóttir, Akbraut, Holtum, andaðist á Sjúkrahúsi Suðurlands sunnu- daginn 16. ágúst. Guðný Þorbjörg Agústsdóttir frá Aðalvík lést á heimili sínu Bergþórugötu 51, Reykjavík laugardaginn 15. ágúst. María Magnúsdóttir Sjúkra- liði Lækjarási 4, Garðabæ lést á Landsspítalanum mánudag- inn 17. ágúst. Ragnar Erlendsson Hrafnistu í Reykjavík, áður til heimilis að Hringbraut 78, lést þriðjudag- inn 18 ágúst. Anna Sigríður Bragadóttir, Vindási, lést á Landsspítlanum mánudaginn 17. ágúst. Jarð- sett verður í kyrrþey. Jórunn Bachmann, Dvalar- heimili aldraðra Borgarnesi, áður Egilsgötu 15, Borgamesi, lést á Sjúkrahúsi Akraness, að morgni þriðjudagsins 18. ágúst. Theodóra Sveinsdóttir, Hulduhlíð Eskifirði, áður Austurbrún 6, Reykjavík, lést þriðjudaginn 11. ágúst. Jarðar- förin hefur farið fram. Stella Gunnur Sigurðardóttir lést á Landakoti aðfararnótt miðvikudagsins 12. ágúst. Karl Strand fyrrv. yfírlæknir á Geðdeild Borgarspítalans lést 13. ágúst. Þórunn J. Hafstein, Red Deer, Alberta, Kanada, lést sunnudaginn 16. ágúst. Guðrún Hinriksdóttir Löngu- hlíð 3, Rvk, lést sunnudaginn 19. júlí. Jarðarförin hefur farið fram. Stefán Darri Féldsted er lát- inn. Auður Guðmundsdóttir, Gullsmára 5 Kóp. lést í Kanada miðvikudaginn 5. ágúst. Jarðarförin hefur farið fram. Jens Ólafsson fæddist 11. mars 1936 í Stærra-Arskógi. Hann lést á heimili sínu Hlíðartúni í Hornafirði, 15. ágúst síðastlið- inn. Foreldrar hans: Ólafur Ei- ríksson bifreiðastjóri, f. 10.10. 1910, d. 26.4. 1993, og Sigrún Jensdóttir, f. 7.2. 1915, húsfrú. Þau slitu samvistum. Jens var elstur úr stórum systkinahópi. Alsystir Kristjana Ólafsdóttir, f. 8. júlí 1937, d. 28. mars 1975. Systkini samfeðra: Kristján, f. 1939, Hafliði, f. 1942, og Rögnvaldur, f. 1949. Systkini sammæðra: Rósa, f. 1941, Reynir, f. 1942, Fjóla, f. 1944, Signý, f. 1945, Benna, f. 1947, Helga, f. 1948, Anna, f. 1951, og Arni, f. 1953, Rósantsbörn. Jens kvæntist árið 1957 Helgu Steinunni Ólafsdóttur frá Naustum, verslunarmanni. Foreldrar hennar: Ólafur Guð- mundsson, f. 15.5. 1918, og Sveinbjörg Baldvinsdóttir, f. 6.1. 1916. Börn þeirra eru: 1) Ólafur Jensson, f. 8.2. 1959, maki: Hanna Maídís Sigurðardóttir, f. 11.5. 1960, börn þeirra: Jens, f. 25.4. 1978, Ema Hrönn, f. 15.6. 1981 og Brynjar, f. 17.8. 1985. 2) Guðný Björg Jensdóttir, f. 26.1. 1961, maki Gunnar Þór Þórarnarson, f. 18.2. 1959, böm þeirra: Lovísa Þóra, f. 6.5. 1981 og Eyþór Jens, f. 10.11. 1988. 3) Sigrún Jensdóttir, f. 26.12. 1962, maki Torfi Geir Torfason, f. 11.3. 1963. Barn hennar: Salóme Gunnur Sæv- arsdóttir, f. 19.10. 1980. Börn þeirra: Helga Rut, f. 9.7. 1984, Andri Geir, f. 30.7. 1992 og Eva Lind, f. 29.1. 1995. 4) Halldór Jensson, f. 19.1. 1964, maki Margrét Armann, f. 10.10. 1965. Barn hans: Helgi Steinar, f. 21.9. 1984. Börn þeirra: Arndís Armann, f. 30.1. 1997 og Björn Armann, Fyrir Alþingiskosningarnar 1963 ók ég frambjóðendum Framsókn- arflokksins á Vestfjörðum á milli framboðsfunda. Þegar til Isa- fjarðar kom, skipaði Jón Jó- hannsson, ókrýndur forustumað- ur flokksins þar, mönnum á heimili í bænum til gistingar. Eg var sendur til Jóhanns Júlíusson- ar, útgerðarmanns, og konu hans Margrétar Leósdóttur. Mér var sannanlega ekki í kot vísað. Hjá þessum mætu hjónum gisti ég síðan í 24 ár og naut þeirra stór- kostlegu gestrisni. Heimili þeirra var sem mitt heimili á ísafirði. Mér var ætíð tekið opnum örm- um, hvort sem var á nóttu eða Áður átti Jens eina dóttur, Ásthildi Eygló, f. 1.10. 1957, maki Björn Austfjörð, f. 15.4. 1955. Börn þeirra: Heiðar, f. , 17.4. 1977 og Elsa, f. 14.6. 1979. Jens hóf ungur störf við verslun og starfaði m.a. sem verslunarstjóri hjá Kaupfélagi Eyfirðinga, Pöntunarfélagi Eskfirðinga, kaupfélagsstjóri í Kaupfélagi Isfirðinga, vöruhús- stjóri hjá KA Selfossi, kaup- maður í Grundarkjöri, verslun- arstjóri Homabæ, Homafirði og KASK, Hornafirði þar sem hann starfaði til dauðadags. Jens verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju mánudaginn 24. ágúst kl. 13.30. Jarðsett verður í Stærra-Árskógskirkju- garði. Elsku afi. Þá er sú stund sem ég óskaði að aldrei kæmi runnin upp. Það er sárt að kveðjast en ég þakka þér fyrir allar þær góðu stundir sem við áttum saman. Þær stundir verða vel geymdar á góð- um stað í sjóði minninganna. Þú munt alltaf búa í hjarta mínu þangað til við hittumst á ný. Góða ferð, ástarengillinn minn. Ég sé þig eins og stjömu sem blikar himni á, skt'n svo skært og fagurt svo ég fái þig að sjá. Eg sé þig sem engil sem sveimar yfir hér. Með geislabaug og vængi og vakir yfir mér. Þó að þú sért horfinn ég veit að þií ert hér. Þti aldrei ferð í burtu, þú býrð í hjarta mér. degi. Nú er Margrét fallin frá. Þar þykir mér mikið skarð fyrir skyldi. Með fáeinum fátældegum orðum vil ég þakka Margréti frá- bærar móttökur og þann hlýhug og skilning, sem var ætíð hjá henni að finna. Það er mér mik- ils virði að hafa átt Margréti að vini. Margrét var frábær húsmóðir og eiginkona. Ánægjulegt var að fylgjast með því hvað hún og Jó- hann voru samrýmd. Hún studdi dyggilega við bak Jóhanns í stór- útgerð hans og hann hljóp undir bagga með henni, ef á þurfti að halda. Um slíkt þurfti aldrei að biðja. Farsælla hjónaband verður Þti ert stjaman sem blikar. Þti ert engillinn minn. Með sorg og trega í hjarta ég kveð í hinsta sinn. Ema Hrönn Ólafsdóttir. Hjartkær eiginmaður. Hér kemur mín hinsta kveðja. Astarfaðir himinhæða, heyr þú bama þinna kvak. Enn í dag og alla daga í þinn náðarfaðm mig tak. Takk fyrir allt og allt. Þin elskandi eiginkona. Mánudaginn 24. ágúst verður til moldar borinn mágur minn, Jens Olafsson. Hann varð bráð- kvaddur að heimili sínu á Höfn í Hornafirði að morgni dags laug- ardaginn 15. ágúst síðastliðinn. Jenni, eins og hann var oftast kallaður, og Helga systir mín hófu sambúð á heimili foreldra okkar. Jenni varð strax einn af fjölskyldunni. Sá er þessar línur ritar á einstaklega góðar minn- ingar frá þessum tíma um góð- vild og hvatningu hans sem urðu að veganesti til framtíðar. Það var aldrei að fullu þakkað og verður aldrei. Samband Jenna og tengdafor- eldra hans einkenndist alla tíð af einlægri vináttu og reyndist hann þeim strax mikií hjálparhella. Þau voru ýmis verkefnin sem leysa þurfti af hendi við búskap og önnur störf sem til falla í sveitum. Kom þá vel í ljós hve ráðagóður Jenni var. Einnig nut- um við systkinin öll aðstoðar hans og hjálpsemi, hvenær sem hann gat því við komið. Skipti þá ekki máli tími eða fyrirhöfn. Á kveðjustund færum við einlægar þakkir fyrir hjálpsemi og vináttu liðinna ára. Atorka og framkvæmdavilji var mági mínum í blóð borin. Að varla fundið. Mikill er missir Jó- hanns. Margrét var fædd á Isafirði 1914. Hún var eina stúlkan í sjö barna hópi og í miklu dálæti hjá sínum bræðrum. Sú gagnkvæma vinátta hélst á meðan þeir Iifðu. Á heimili Margrétar og Jóhanns var oft gestkvæmt. Vina- og kunningjahópurinn var stór og þar voru allir velkomnir. Umræð- ur gátu verið líflegar enda Mar- grét fróð vel og hafði ákveðnar skoðanir. Aldrei sá ég þó Margrét skipta skapi. Hún var ætið Iétt og glaðvær og sýndi skilning og sanngirni þótt hún kynni að vera á öndverðum meiði. lausnum vandamála gekk hann eins og að hverju öðru verki. Sagt er að til séu tvenns konar vanda- mál. Annars vegar þau sem til lausnar eru og hins vegar þau sem einungis eru til að horfast í augu við. Auðvelt er að sjá fyrir sér hvorn flokkinn Jenni vildi frekar glíma við. Ævistarf sitt við verslunarstörf hóf hann á unga aldri á Akureyri. Hann kom víða við á þessu sviði og kunni afburða vel til verka. Hann var ósérhlífinn í daglegu starfi og markmiðið var ávallt það sama; að skila góðu dagsverki og eiga ánægða viðskiptavini. Eftir því sem árin liðu fækkaði samverustundum vegna búsetu. Síðasta samverustund sem við áttum með Jenna var á áttræðis- afmæli tengdaföður hans síðast- liðið vor. Áfram lifir minningin um margar góðar samverustundir á Iiðnum árum. Alltof fljótt er komið að leiðarlokum. Hafðu heila þökk fyrir samfylgdina. Fyr- ir hönd foreldra minna, systra og fjölskyldna okkar votta ég elsku- Iegri systur minni, aldraðri móð- ur Jenna, börnum og fjölskyldum þeirra innilegustu samúð og bið góðan guð að styrkja þau í sorg- inni. Þau Jóhann eignuðust tvo syni, Leó og Kristján. Leó er góður listamaður. Hann rak í nokkur ár ljósmyndastofu á Isafirði en býr nú ásamt eiginkonu sinni í Aust- urríki. Kristján er kvæntur og býr á Isafirði þar sem hann rekur af miklum dugnaði hið glæsilega útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki fjölskyldunnar. Synirnir voru ætíð augnasteinar móður sinnar og þeir henni afar góðir. Við Edda sendum Jóhanni, Leó og Kristjáni og öðrum ætt- ingjum okkar innilegustu samúð- arkveðjur. Steingrímur Hermannsson. Þfónustusfnl 55D 50DD www visir is NÝR HEIMUR Á NETINU Magnús Ólafsson. Margrét Leósdóttir.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.