Dagur - 23.09.1998, Page 6

Dagur - 23.09.1998, Page 6
X^MT' 22- MIÐ VIKVDAGVR 23. SEPTE MBER 1998 LÍFIÐ í LANDINU DAGBOK ■ ALMANflK MIÐVIKUDAGUR 23. SEPT. 266. dag- ur ársins - 99 dagar eftir - 39. vika. Sólris kl. 07.12. Sólarlag kl. 19.26. Dagurinn styttist um 6 mín. ■flPOTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhá- tíðum. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud,- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. I vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í báðum apótekunum. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. ■ KROSSGÁTAN Lárétt: Lárétt: 1 skilningarvit 5 karlmanns- nafn 7 fögur 9 eyöa 10 nemum 12 athygli 14 sonur 16 eira 17 hamingju 18 tré 19 fönn Lóðrétt: 1 ávaxtavökvi 2 frábrugðin 3 róleg 4 gort 6 kvæði 8 sól 11 kássu 13 yndi 15 beljaka LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 dögg 5 rupla 7 flös 9 æð 10 lyfta 12 sull 14ess 16 rói 17 kátan 18 dal 19 rak Lóðrétt: 1 dufl 2 gröf 3 gusts 4 blæ 6 aðili 8 lymska 11 aurar 13 lóna 15 sá! ■ 6EN6IB Gengisskráning Seölabanka íslands 22. september 1998 Fundarg. Dollari 69,91000 Sterlp. 117,15000 Kan.doll. 45,68000 Dönskkr. 10,84600 Norskkr. 9,31000 Sænsk kr. 8,80700 Finn.mark 13,58400 Fr. franki 12,33500 Belg.frank. 2,00490 Sv.franki 50,20000 Holl.gyll. 36,68000 Þý. mark 41,37000 Ít.líra ,04187 Aust.sch. 5,87900 Port.esc. ,40350 Sp.peseti ,48730 Jap.jen ,51730 írskt pund 103,49000 XDR 95,54000 XEU 81,24000 GRD ,24040 Kaupg. Sölug. 69,72000 70,10000 116,84000 117,46000 45,53000 45,83000 10,81500 10,87700 9,28300 9,33700 8,78100 8,83300 13,54400 13,62400 12,29900 12,37100 1,99850 2,01130 50,06000 50,34000 36,57000 36,79000 41,26000 41,48000 ,04173 ,04201 5,86100 5,89700 ,40220 ,40480 ,48570 ,48890 ,51560 ,51900 103,17000 103,81000 95,25000 95,83000 80,99000 81,49000 ,23960 ,24120 fólkið Aðdáandi Eleanor litla Palmer er bara tveggja ára en veit hvað hún vill. Þegar Elísabet Englands- drottning var í heim- sókn í heimabæ hennar Tarland í Skotlandi sleit hún sig frá móður sinni til að heilsa upp á drottninguna. Eleanor togaði í pilsfald drottn- ingar og mændi upp á hana en allt kom fyrir ekki. Drottningin veitti henni enga athygli enda hefur hún víst aldrei haft sérlegan áhuga á börnum, ekki einu sinni sínum eigin. Ljósmyndarar sýndu tiltæki Eleanor litlu mikinn áhuga og hún ætti í fyllingu tímans að verða full- sátt við að eiga mynd- irnar þótt mistekist hafi að vekja áhuga drottningar. Eleanor litla reyndi eftir megni að ná athygli drottn- ingar en allt kom fyrir ekki. KUBBUR MYNDASÖGUR Þá verðíim vjð spýa við HERSIR Jæja, okkur gekk ágastlega, við náðum nasstum (?ví öllum alls staðar sem við fórum. ; Heilmikil vinna fyrir s aðeins tvöhundruð krónur! Heyrðu nú, þú getur ekki l verðlagt allt, sumt gerir maður sértil skemmtunar! já t»ÍA f— Hr? s s^(hCS> ANDRÉS ÖND DYRAGARÐURINN ST JÖRNUSPA Vatnsberinn Þú finnur eitthvað á þér í dag sem gæti reynst mikil- vægt. Spurning bara vel á sér. Fiskarnir Fiskarnir verða mjög vel upplýstir í dag og sitja el- ítufundi í listakreðsum. Brynjólfur á Akur- eyri segir á hinn bóginn ekkert listrænt við fjóra vinkla. Lifi bryndrekinn. Hrúturinn Lauslyndur hommi í merkinu verður maður með mönnum í dag sem er bara býsna vafa- samt takk fyrir. Vissulega er þetta arfaþreytt og lúin klisja en einhvern veginn of góð til að sleppa henni í spágúrkunni. Nautið Tóbaksframleið- andi á Kúbu markaðssetur Clinton-vindla í dag og fer skömmu síðar á hausinn. Annars var hugmyndin ekkert slæm. Tvíburarnir Þú sérð sjón- varpsfréttamann fara á taugum í kvöld í beinni út- sendingu. Það var orðið tímabært eftir að ónefndur fékk fréttakrampa um árið og svelgdist í kjölfarið á vatninu sínu. Ó, indæla fortíð. Krabbinn Skiptiborðs- stúlka í merkinu fríkar út í dag og segir „drull drull“ þegar hún svarar, í stað „góðan dag“. Hefurðu velt hinu mikla álagi fyrir þér sem hvílir á þessu fólki? Ljónið Þú skalt láta skiptiborðsstúlk- ur í friði í dag. Annars frítt spil. um að finna Meyjan Ungur drengur er þriggja daga gamall i dag. Himintunglin spá mikilli gæfu þrátt fyrir að börn velji sér víst ekki foreldrana sjálf. Vogin Þú verður sódó- mískur í dag. Sporðdrekinn Ertu eitthvað skrýtinn? Bogmaðurinn Þú verður lost- rænt sinnaður í dag. Annars er leiðinlega stutt á milli i og o á lyklaborðinu. fSteingeitin Haustið já haust- ið. Litur dagsins er rauður.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.