Dagur - 29.10.1998, Síða 6

Dagur - 29.10.1998, Síða 6
22- FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1998 LÍFIÐ t LANDINU DAGBOK ■ ALMANAK FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER. 302. dagur ársins - 63 dagar eftir - 44. vika. Sólris kl. 09.00. Sólarlag kl. 17.22. Dagurinn styttist um 6 mín. APÚTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhá- tíðum. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna fri- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í báðum apótekunum. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl, 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka dagatil kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. KROSSGÁTAN Lárétt-1 þrjóskur 5 dul 7 tré 9 kind 10 lófatak 12 reiðu 14 hljóðal 6 vesöl17 skjöl 18 hratt 19 óhreinka Lóðrétt 1 þróttur 2 haka 3 kaðall 4 snjó 5 hugsýn 8 kraftlitið 11 þjaka 13 Ijósker 15 rödd Lausn á síðust krossgátu Lárétt: 1 föst 5 úrill 7 nóta 9 dý 10 skans 12 tæru 14 káf 16 lúr 17 rósum 18 átt 19 mið Lóðrétt: 1 fans 2 súta 3 trant 4 öld 6 lýkur 8 óklárt 11 sælum 13 rúmi 15 fót ■ GENGIfl Gengisskráning Seðlabanka ísiands 26. október 1998 Fundarg. Dollari 68,97000 Sterlp. 115,89000 Kan.doll. 44,59000 Dönskkr. 10,98300 Norsk kr. 9,38900 Sænskkr. 8,98100 Finn.mark 13,72700 Fr. franki 12,45300 Belg.frank. 2,02380 Sv.franki 51,07000 Holl.gyll. 37,03000 Þý. mark 41,75000 Ít.líra Aust.sch. Port.esc. Sp.peseti Jap.jen írskt pund 104,08000 XDR 96,82000 XEU 82,07000 GRD ,24590 ,04220 5,99100 ,40720 ,49140 ,57980 Kaupg. 68,78000 115,58000 44,45000 10,95200 9,36200 8,95400 13,68600 12,41600 2,01740 50,93000 36,92000 41,64000 ,04206 5,97200 ,40580 ,48980 ,57790 103,76000 96,52000 81,82000 ,24510 Sölug. 69,16000 116,20000 44,73000 11,01400 9,41600 9,00800 13,76800 12,49000 2,03020 51,21000 37,14000 41,86000 ,04234 6,01000 ,40860 ,49300 ,58170 104,40000 97,12000 82,32000 ,24670 a fólkiÓ Roger Moore heiðraður Roger Moore var heiðraður í Los Ang- eles á dögunum fyrir starf sitt fyrir Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna. Moore mætti til athafnarinnar ásamt sambýliskonu sinni, hinni dönsku Kristinu Tholstrup. Moore sem orð- inn er 71 árs hefur unnið af mikilli ósérhlífni fyrir samtökin á undanförn- um árum. Ásamt Moore voru Will Smith, Lauren Bacall og Mariah Car- ey einnig heiðruð fyrir vinnu sína í þágu samtakanna. Roger Moore ásamt sambýliskonu sinni, Kristinu Tholstrup. Whitney Houston mætti með eigin- manni sínum, vandræðagemlingnum Bobby Brown, og dóttur þeirra. KUBBUR UIYIil DASÖGUR HERSIR ANDRÉS ÖND DYRAGARÐURINN t / S á [ ST JÖRIUUSPA Vatnsberinn Þú ferð upp í sveit í dag og finnur einyrkja. Sá verður dálítið ör þegar hann sér þig enda langt síðan hann hefur fengið félagsskap. Þegar þú snýrð aft- ur heim, verður einyrkinn orðinn svo rosalega ör, að hann verður orðinn öryrki. Þetta ætti að kenna þér að vera bara heima. Fiskarnir Þú þarft að taka geðlyf ef þú hefur lesið spána að ofan. Annars sleppurðu. Hrúturinn Þú hittir Guðna Ágústs í dag með lamb í fanginu. I Ijós kemur að Guðni hefur náð sér þarna í lamb fátæka mannsins og ætlar hann að passa að þessir ríku nái ekki í það. Guðni er betri er ein Gin. Nautið Þér verður slétt- sama um flest í dag. Lífið er all- gott. Tvíburarnir Þú ferð á handa- hlaupum í vinn- unni í dag en færð litla umbun frekar en endranær. Nú er tíma- bært að sýna hvar Davíð spilaði bridge með Jóni Steinari. Krabbinn Það verður stutt í dónann hjá þér í kvöld. Eitthvað miður fallegt mun líta dagsins Ijós undir sænginni. Ljónið Þú syngur vísuna um Malakoff í kjötborðinu í Hagkaupi í dag og færð spægipylsu frítt að launum. Það eru þessir litlu sigrar... Meyjan Þú verður upp með þér í dag. Áfram Jens. Vogin Þú hlakkar til jól- anna í dag, enda fátt annað að ylja sér við í þessu drulluveðri. Hvað segirðu, er veðrið bara ágætt? Sporðdrekinn Þú getur ekki á þér heilum tekið í dag þannig að þú nærð í nagla- klippur og saxar þig í nokkur stykki. Þannig reddarðu því. Bogmaðurinn Þú veltir ekki bíl í dag en sennilega vöngum. Slys munu ekki af hljótast, en það er grís. Steingeitin Þú verður vaxinn eins og vel þroskuð melóna í dag. Tvíbent stuð en safaríkt.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.