Dagur - 29.10.1998, Qupperneq 7

Dagur - 29.10.1998, Qupperneq 7
FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1998 - 23 Tkyptr LÍFIÐ í LANDINU Jeep Willys fyrir næsta árþúsund sögðu framleidendurnir um þessa prótótýpu af nýrrí útgáfu gamla góða Willýs. Snotur útfærsla. - MYNDIR.OHR Pajero Sport e.t.v. 2000 Guðmundur Guðjóns- son markaðsfulltrúi Heklu telur ekki ólík- legt að Pajero Sport bíllinn komí til Iands- ins. Bíllinn er hins veg- ar ekki kominn í fram- leiðslu fyrir Evrópu- markað, þannig að hann kæmi ekki hingað fyrr en fyrri hluta ársins 2.000, ef af yrði. Guð- mundur stað- festi að Pajero Sport yrði jeppi í ó- dýrari kantin- um. „Bjallan verður hérna fyrri hluta næsta árs, sennilega á vormánuðum. VW Bora verður hér í upphafi ársins, væntan- lega í janúar. Mál varðandi Lupo eru ekki komin eins Iangt. Bora er bíll á milli Golf og Passat þannig að verðið verður ein- hversstaðar þar á milli á bíl með 1600 vél- inni.“ Guðmundur segir nýju bjölluna ekki verða sérstaklega ó- dýra. „Þetta er bíll sem hefur slegið öll sölumet í Bandaríkjunum og eftirspurnin eftir honum er rosaleg. Þetta er mikill bíll og töluvert í hann lagt. Hann verður m.a. með 2 lítra vél í byrjun og lendir því í 40% tolli. Þetta hleypir bílnum upp í verði og hann gæti komið til með að kosta í kring um tvær milljón- ir.“ BILAR Olgeir Helgi Ragnarsson skrifar Pajero Sport ekki væntaiilegiir fyrr en 2000 í fyrsta lagi. L-200 Concept var til sýnis í París. Snotur úrfærsla af vinnubílnum sem við þekkjum. Nýja VW Bjallan væntanleg fyrrihluta næsta árs. Mun kosta í kring um tvær milljónir. Hinn nýji Volkswagen Lupo. Netfang umsjónarmanns bílasíðu er: olgeirhelgi@isIandia.is Auglýsing um innlausnarverð verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* Á KR. 10.000,00 1983-2.fi. 01.11.98 -01.05.99 kr. 81.391,60 * Innlausnarverð er höfuðstóll, vextii; vaxtavextir og verðbætur. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, 29. október 1998 SEÐLABANKIÍSLANDS Bílaskipti • Bílasala Tilboðsdagar fimmtud., föstud. og laugard. Bílaskipti • Bílasala Hyundai Eiantra 1600 4.d. ‘97 Verð áður 1.260.000,- NÚ 1.060.000,- Subaru Legacy 2200 station ‘90 Verð áður 820.000,- NÚ 690.000,- Tilboðsdagar fimmtud., föstud. og laugard Vantar vélsleða á skrá og á staðinn. Gott úrval bíla á skrá og á staðnum. Opið virka daga frá 10-12 og 13-18 og laugard. frá 13-17 _ - [bílasaunn] nöldur ehf. B í L A S A L A við Hvannavelli, Akureyri Sími 461-3019 og 461-3020

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.