Dagur - 07.11.1998, Side 1

Dagur - 07.11.1998, Side 1
Laugardagur 7. nóvember - 82. tölublað íslensk kona með guðsorðabók í keltunni. Talið er víst að myndin sé gerð eftir teikningu eða málverki eftir Sigurð Guðmundsson. Hvundagsleg guðrækni Árni Pálsson prófessor var orð- heppnari en flestir menn aðrir. Hann var mikilúðlegur í útliti, stór og mikill um sig, skjálgeyg- ur og stórskorinn í andliti. Aldrei var honum brugðið um fríðleik. Nú var það, að ung stúlka hljóp framan á bumbu prófess- orsins f dyragátt, leit upp fyrir sig og hrópaði: „Jesús minn!“. „Ekki er nú manneskjan mannglögg," varð Árna að orði. Hér er lítið dæmi um hvernig Frelsarinn er ákallaður á hættustund, en inni í blaðinu er langur og upplýsandi spurn- ingalisti um guðrækni leik- manna, bænir, áheit, kristilegar venjur og annað sem viðkemur trúarbrögðum Þjóðkirkjunnar en fer fram utan hennar. Núnar cí bls. II.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.