Dagur - 18.11.1998, Qupperneq 2

Dagur - 18.11.1998, Qupperneq 2
18 - MIÐVIKUDAGUR 18. NÓ VEMBER 19 9 8 LÍFIÐ í LANDINU SMÁTT OG STÓRT UMSJÓN: BJÖRN ÞORLÁKSSON Oddur skaut en hitti ekki Oddi Helga Halldórssyni, oddvita L-listans, er fleira til lista lagt en blikksmíði og fundarstörf. Nýlega tók hann þátt í spurningakeppni á Ak- ureyri sem kvenfélagið Baldursbrá stendur fyr- ir. Þar var hann í liði trillukarla og vissi ýmis- legt þótt lið hans bæri skarðan hlut frá þorði. Oddur Helgi Oddur veit að oft rata menn á svör með Halldórsson. ágiskuninni einni og vakti ein svartilraun hans ------- almenna gleði. Oddur var spurður um forna refsingu við frillulífi og svaraði hann „fleng- ing“. Já og hvað fleira, var spurt. Sekúndur liðu uns Oddur fékk hugljómun og kallaði upp: „Og skera af hendurnar". Það var ekki verra svar en hvað annað, en dálítið drastískt þegar rétta svarið reyndist gifting. Er Ástþór kominn aftur? Einn hressilegasti hvellur sem orðið hefur á árinu, er tvímælalaust ósætti Friðar 2000 og aðstandenda Norðurpólsins á Akureyri. Ifent hefur verið á orði að til standi að breyta nafni friðarsamtaka Ástþórs Magnússonar í Óffið 2000 en eflaust má eitthvað einnig út á fram- komu norðanmanna setja. Á dögunum var haldinn fréttamannafundur á Akureyri, þar sem dagskrá Norðurpólsins var kynnt fyrir jól- in. Fundurinn fór fram í skála Blómavals á Ak- ureyri og varð það slys um miðbik fundarins að leirtau féll í gólfið á neðri hæð með brot- hljóðum nokkrum. Varð þá einum fundar- manni að orði: „Nú, er Ástþór kominn aftur?" „Það er ekki þannig í prófkjöri að sá sem auglýsi mest nái mestum árangri." Árni Mathiesen í Mogganum. Betur látið bænina duga Annars var athyglisvert að fylgjast með ýmsu sem fram kom á fyrrnefndum fundi. Þannig upplýsti verkefnisstjóri Norðurpólsins að í upphafi hefði hugmyndin verið sú að krakkar sem kæmu að skoða „jólatré allra barna á Norðurpólnum", myndu láta sér nægja að hugsa hlýtt til stríðshrjáðra barna og fara með bænir þeim til handa. Sú hugmynd þróaðist siðan út í jólapakkasöfnun og flug til Bosníu, en sú ákvörðun dró hressilega dilk á eftir sér. Ónefndur bæjarfulltrúi er ekki allt of hrifinn með gang mála og sagði sem svo vegna máls- ins: „Þeir hefðu betur haldið sig bara við bæn- Kristján Árnason telur friöarhug- sjónina fótum troðna afpólit- íkusum og vill aö menn vinni saman að því markmiði að skapa frið í heiminum. Ekki drepa hnmin mfn! Kristján Árnason er ómyrkur á JólaSVeÍmr Jiafa TlÓg mah þegar otrið og strið ber a J ° góma. Hann segir hægt að leysa flest ágreiningsefni manna á milli ef pólitíkusar séu ekki með nefið á milli til að flækja málin. aðgera seinni hluta ársins, enfæstirís- um. I Irak er einræði stutt af h mönnum og segir Kristján ástai ið vera slæmt eins og annars st: ar þar sem ekki er pólitískur v fyrir því að hjálpa fólki. „Stjó Viðskiptabannið á Irak hefur lenSkU ÍÓlaSVeÍmnna endur fitna í þessum löndum ift han í rnr mpfl Qí‘r nn rn k J rn kin weltur. sepir hann. ..Ai haft það í för með sér að fólk tolltið sveltur," segir hann. „Ai sveltur heilu hungri og það }"em' hafa farið alla leið til urinn skiptist á fáar hendur o| ur nánast eingöngu niður á þeim J J meðan það viðhort er fynr nei sem síst eiga það skilið," segir fípífllpil TTJpð <iTTTIi bjá stóru þjóðunum að besta le hann þunglega. „Við sáum það * in til að ná sáttum sé að kúga svo berlega í þessari för til ^5 0g KrÍSt- ™enning' l& " ^ V°? \ Bagdad þar sem buið er að eyði- r ° Svo er þarna að alast u leggja stóran hluta borgarinnar ján ArrTíTSOTT <?PYðÍ fvT- ómenntuð þjóð, því það eru e úmilislausir. matar- J ó J ' einu sinni til ritföng.“ Sameinuðu þjóðirnar eiga þai og margir heimilislausir, matar- lausir og án nokkurrar læknisað- stoðar þar sem lyf eru einfald- lega ekki til. Landið ber alls ekki þann fólksfjölda sem í því býr og engin möguleiki á því fyrir fólk að rækta sér til matar.“ iran. SPJflLL Stjórnendui fitna Kristján er verkamaður og segir áhuga sinn á hjálparstarfi Friðar 2000 hafa vaknað smám saman. Hann hafi fyrst í stað verið tortrygginn og ekki vænlegt til árangurs en hrifist af fram- kvæmdasemi og dugnaði Ástþórs sem hann seg- ir eiga ítök hjá ráðamönnum víða um heim. „Þegar ég svo kom þar sem pökkunum var safn- að saman, þá var þar ótrúlegt magn af dóti, mat- ur, leikföng, föt og fleira en lyfjagjafir voru geymdar hjá viðkomandi fyrirtækjum þar til á síðustu stundu," segir hann. „Við flugum svo með þetta allt saman og það var svo þröngt í vélinni að við lá að við sætum hver ofan á öðr- stóran hlut að máli að áliti Kr jáns, enda koma þau fram s ein heild þegar um viðskiptaba er að ræða. „Það er heldur e nóg að senda hjálpargögn ef e in boðskapur fylgir þeim og boðskapur sem nauðsynlegur er að komi frarr einfaldlega sá að ekki eigi að vera stríð, að e eigi að drepa börn sem ekkert hafa gert af sér Nú hafa komið upp deilur um aðstoð finnst Kristjáni það vera leiðindamál. „Auðvi hlýtur það að vera miklu betra og í samræmi mannúðarstefnu að sameina krafta þeirra vilja hjálpa í stað þes að beina kröftunum að að deila um smáatriði eða hver á að fá heið inn. Fyrir það fé sem fer í að gera þetta á mc um vígstöðvum væri hægt að hjálpa mörgum menn ættu að hugsa sig vel um áður en farif út í slíkar deilur." ■ FRÁ DEGI Ást er grikkur sem náttúran gerir okk- ur til að vera viss um að tegundin haldi velli. W. Sommerset Maugham í Minnisbók skáldsins. Þetta gerðist 18.nóv. • 1709 brann biskupsstofan á Hólum í Ifjaltadal. • 1793 var Louvre-safnið í París opnað. • 1897 var Blaðamannafélag Islands stofnað. • 1909 réðust Bandaríldn inn í Ník- aragúa. • 1928 var fyrsta teiknimyndin með Mikka mús sýnd. • 1981 hófst áttunda hrina Kröfluelda. Þau fæddust 18. nóv. • 1786 fæddist þýska tónskáldið Carl Maria von Weber. • 1882 fæddist bandaríski rithöfundur- inn og málarinn Wyndham Lewis. TIL DflGS • 1882 fæddist franski heimspekingurinn Jacques Maritain. • 1901 fæddist í Bandaríkjunum George Gallup, frumkvöðull í gerð skoðana- kannana. • 1923 fæddist Alan Shepard, fyrsti bandaríski geimfarinn. • 1939 fæddist kanadíska skáldkonan Margaret Atwood. Vísa dagsins Áfram heldur Búi að punda á Pinochet: Kúgaði marga kauði sá og kvaldi, jyrir löngu, góðan vin í elli á engan, nema Möngu. Afmælisbam dagsins Franskur málari og eðlisfræðingur að nafhi Louis-Jacques-Mandé Daguerre varð fyrstur til að finna upp aðferð við Ijósmyndun, sem reyndist nothæf í raun þótt eldri tilraunir hafi sumar borið þokka- legan árangur. Ljósmyndir, sem gerðar voru með aðferð hans, voru fyrst sýndar í París í janúar 1839 við mikla hrifningu. Daguerre fæddist árið 1787, en lést 10. júlí 1851. Heitirhvað? Tveir menn í eldri kantinum ásamt eij konum sínum gengu í rólegheitum e gangstéttinni, konurnar tvær á undan. Herb var að segja Sam frá matsölus sem þau hjón höfðu heimsótt kvöldið á( þar sem þau höfðu fengið fyrsta flokks í og hann á góðu verði. Sam spurði þá h staðurinn héti því þau hjón vildu gjari fara út að borða öðru hvoru. ,/E, ég man það ekki alveg,“ sagði Herb. „Hjálpaðu mér aðeins hér. H heitir það aftur blómið sem lyktar svo en vex á runna sem hefur þyrna?“ „Er það ekki rós?“ svarar Sam. „Jú, einmitt, Bós,“ segir Herb glaðui kallar: „Rósa mín,“ til eiginkonum „Hvað heitir hann aftur staðurinn sem fórum á í gærkveldi?" Veffang dagsins Eitt ljómandi gott landabréfasafn er finna á http://diffie.nosc.mil/~NATL/ atlas/

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.