Dagur - 18.11.1998, Síða 6

Dagur - 18.11.1998, Síða 6
22 - MIÐVIKUDAGU R 18. NÓVEMBER 1998 LÍFIÐ í LANDINU DAGBOK ■ ALMANAK MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER. 322. dagur ársins - 43 dagar eftir - 46. vika. Sólris kl. 10.05. Sólarlag kl. 16.20. Dagurinn styttist um 6 mín. ■ APOTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavik í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhá- tíðum. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. f vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í báðum apótekunum. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. ■ KROSSGÁTAN Lárétt: 1 óstöðug 5 gamaldags 7 harma 9 fersk 10 embætti 12 hnffa 14 skjól 16 klók 17 blóm 16 hljóða 19 egg Lóðrétt: 1 öruggur 2 hljóðfæri 3 spark 4 armur 6 Ijósið 8 fjölmiðill 11 stækkuð 13 hreini 15 sefa LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 hret 5 fúsks 7 fúll 9 sæ 10 stakk 12 sælu 14 bol 16 kær 17 mögur 18 tak 19 rið Lóðrétt: 1 hafs 2 efla 3 túlks 4 oks 6 sægur 8 útkoma 11 kækur 13 læri 15 lök ■ GENGIfl ^P»2» ðT5í®8T' 2ði6í5“ 179 6**1998 Dollari Sterlp. Kan.doll. Fundarg. Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Finn.mark Fr. franki Belg.frank. Sv.franki Holl.gyll. Þý. mark Ít.líra Aust.sch. 69,65000 116,49000 44,94000 10,98100 9,37700 8,61600 13,73000 12,45000 2,02430 50,64000 37,03000 41,75000 ,04219 5,93400 ,40710 ,49100 .57260 Kaupg. 69,46000 116,18000 44,80000 10,95000 9,35000 8,59000 13,68900 12,41300 2,01790 50,50000 36,92000 41,64000 ,04205 5,91500 ,40570 .48940 ,57080 103,49000 96,78000 81,94000 Sölug. 69,84000 116,80000 45,08000 11,01200 9,40400 8,64200 13,77100 12,48700 2,03070 50,78000 37,14000 41,86000 ,04233 5,95300 ,40850 ,49260 .57440 104,13000 97,38000 82,46000 Port.esc. Sp.peseti Jap.jen írskt pund 103,81000 XDR 97.08000 XEU 82,20000 GRD ...\^,\f\ó^fræg-a. fólfkið Roger Moore íafmæU Roger Moore og hin danska sambýliskona hans Kiki Tholstrup héldu nýlega afmælis- veislu fyrir hina þrítugu dóttur Kiki, Christinu Knudsen sem býr í London þar sem hún starfar sem innanhússhönnuður. Roger Moore yfirgaf eiginkonu sína Louise fyrir nokkrum árum eftir margra ára hjónaband vegna Kiki sem var vinkona Louise. Böm Roger Moore og Louise hafa þó tekið nýju sambýliskonu föður síns vel og sonur þeirra Christian mætti í afmælisboð Christinu til að samfagna, enda hefur hann þekkt afmælisbarnið frá því hann var strákur. Afmælisbarnið Christina Knudsen. Roger Moore og Kiki ásamt George Hamilton. KUBBUR MYNDASOGllR HERSIR ANDRÉS ÖND DYRAGARÐURINN ST JÖRNUSPA Vatnsberinn Þú þorir ekki að segja eitt einasta orð í dag af tillits- semi við íslenska tungu. Þetta er afar vel hugsað. Fiskarnir Prófkjörssjálf- stæðismaður á Reykjanesi verður dæmdur gjald- þrota í dag en það er allt í lagi af því að hann kemst kannski á Alþing. Verst hvað kaupið er lágt. Hrúturinn Þú hittir íslensku- lögguna sem hringdi í Þjóð- arsálina á mánu- dag og benti á að sá sem hafði hringt á undan hefði sagt „spá í“ sem væri mjög slæmt. Þetta reynist ekki skemmtileg við- kynning og kemur ekki á óvart. Nautið Þú glottir með Þórarni Eldjárn í dag yfir hákúr- unni svonefndu en nennir því ekki nema smá- stund og ferð að veiða skráplúru í staðinn. Það er líka enn skemmtilegra. Tvíburarnir Þú verður full- frískur í dag. Til hamingju með það. Krabbinn Þú verður domm í dag og heyrir plomm þegar þú skreppur á sal- ernið. Ekki er það gæfulegt. Ljónið Þú verður ekki með magasár í dag en það er það eina já- kvæða við þenn- an dag. Meyjan Þú verður upp með þér í dag yfir viðskiptum sem þú hefur nýlokið. Smáa letrið hefur vonandi verið lesið. Vogin Þú verður undir hælinn lagður í dag en ekki al- veg víst hvort einhver ætlar að traðka á þér. Passa sig. Sporðdrekinn Þú veltir þér upp úr eggi og raspi í dag til að poppa daginn dálítið upp en annars er mjög rólegt. Bogmaðurinn Þú verður kreistur fram úr hnefa í dag. Steingeitin Þú mælist ekki í skoðanakönnun- um í dag.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.