Dagur - 19.11.1998, Qupperneq 4

Dagur - 19.11.1998, Qupperneq 4
4 -TIMMTVDAGUR 19. NÓVEMBER 199 8 SUDURLAND Tólvunarfræðinemar kynna sér starfsemi Athafnaversins í Vestmannaeyjum. Vestmaimaeyiiigar eru framarlega í að nota nýjustu tækni í tölvu- samskiptum enda nauðsynlegt þar sem venjulegar samgöngur geta verið strjálar. Á dögunum voru tölvunarfræði- nemar frá Háskóla Islands í heimsókn í Vestmannaeyjum. Nemarnir eru á öðru og þriðja ári í tölvunarfræði og var heim- sóknin til Eyja hugsuð sem liður í námskeiði um upplýsingasam- félagið sem Orn Jónsson kennir í tölvunarfræðinni, en hann er eins og kunnugt er einn af verndurum og guðfeðrum At- hafnavers ungs fólks í Eyjum. Nemendurnir skiptu sér í þijá hópa þar sem hver hópur fékk eitt verkefni sem hann svo skilar um heimsóknina. Einn hópur- inn mun skila verkefni um At- hafnaverið, annar um Evrópu- Framhaldsskólinn í Vestmanna- eyjum kemur vel út úr könnun menntamálaráðuneytisins á nýt- ingu árlegs starfstíma í framhalds- skólum. Slíkar upplýsingar hafa nú verið birtar í fyrsta sinn og eru þær fyrir skólaárið 1997-1998. Upplýsingarnar byggjast á svörum framhaldsskólanna við spurningalista sem menntamála- ráðuneytið sendi skólunum í lok maímánaðar 1998. Óskað var meðal annars eftir upplýsingum um fjölda kennsludaga, próf- verkefnið IT4FOOD og sá þriðji um Tölvun hf. og þá þjónustu sem það fyrirtæki hefur með höndum í Eyjum. Guðjón Hjörleifsson bæjar- stjóri bauð hópinn velkominn og sagði í stuttu máli frá tölvukerfi bæjarins og tengingu þess við hinar ýmsu stofnanir og fyrir- daga og vinnudaga kennara. Listarnir voru sendir til 31 fram- haldsskóla og bar að skila þeim fyrir 16. júní. Allir skólarnir hafa nú skilað inn svörum. Framhaldsskólinn í Eyjum hefur hæsta gildi af þessum 31 skóla ef miðað er við fjölda vinnudaga kennara á árlegum starfstíma skóla, eða alls 177, sem er tveimur dögum fleiri en gert er ráð fyrir i gildandi kjara- samningi. Reglulegir kennsludagar í tæki. Var hann ekki í vafa um að mildir möguleikar væru fólgnir í nettengingum og ekki síst Ijar- fundarbúnaði þeim sem nú væri tiltækur í Eyjum og staðsettur er í Athafnaverinu. Sagði hann slíkan búnað ekki síst nauðsyn- Iegan fyrir samfélag eins og Eyj- ar, þar sem samgöngur geta ver- framhaldsskólanum skólaárið 1997-1998 voru 68 á haustönn og 69 á vorönn, eða alls 137. Skertir kennsludagar voru 2 á haustönn og 4 á vorönn, alls 6. Reglulegir prófdagar voru 10 á haustönn og 1 1 á vorönn, alls 21. Fjöldi vinnudaga kennara á árlegum starfstíma skóla voru 85 á haustönn og 92 á vorönn, alls 177. Fjöldi vinnudaga kenn- ara utan starfstíma skóla voru 2 á haustönninni og 2 á vorönn- inni, alls 4. Kveðið er á ið strjálar sökum veðurs og ekki ætíð hægt að mæta á fundi sem nauðsynlegir væru Meira samstarf Páll Marvin Jónsson, forstöðu- maður Athafnaversins, kynnti nemunum starfsemi versins, til- drög, markmið og þær hug- myndir sem eru í farvatninu varðandi Athafnaverið. Einnig sagði hann frá þeim tækjakosti sem nú þegar er til staðar í ver- inu. Tjáði hann og vilja sinn til að efla samstarf \4ð tölvunar- fræðiskor Háskólans. Örn Jónsson guðfaðir lýsti yfir ánægju sinni með móttökurnar í Eyjum og sagði að Vestmanna- eyjar væru gott fordæmi fyrir byggðarlög sem efla vildu tölvu- samgöngur á upplýsingaöld. „Mér þótti mjög við hæfi að koma með hópinn tif Eyja í tengslum við þetta námskeið sem ég kenni og sjá hvernig Vestmannaeýingar hafa notfært sér nýjustu tækni og möguleika sem upplýsingasamfélagið ber í skauti sínu.“ um að árlegur starfstími fram- haldsskóla skuli eigi vera skemmri en 9 mánuðir og að þar af skuli kennsludagar eigi vera færri en 145. Gildandi kjara- samningar framhaldskólakenn- ara og fjármálaráðuneytis gera ráð fyrir 175 vinnudögum kenn- ara á árlegum starfstíma skóla og auk þess 4 vinnudögum fyrir upphaf eða eftir lok skólaárs. Auk þess binda ákvæði fyrr- greindra kjarasamninga lengd prófatíma við 6 vikur á skólaári. Arnór Karlsson, Guðmundur Lárusson og Sigurgeir Þorgeirsson ræða málin á fundi bænda. Búmeiin barma sérekki Bændasamtök íslands halda nú fundi með bændum vítt og breitt um landið. Tveir fundir voru á Suðurlandi á þriðjudag, um miðjan dag á Hvolsvelli og á Selfossi um kvöldið. Næstu fundir verða á Kirkjubæjar- klaustri, Hornafirði og Akureyri n.k. mánudag. Á fundunum er samkvæmt fundarboði rætt um framleiðslu- og markaðsmál bú- greinanna, afkomu, félagsmál, fagþjónustu og fleira. Nýkomin er út skýrsla um af- komu bænda og tillögur til að- gerða. Skýrslan er svört og ýms- ar af tillögunum hafa mætt and- stöðu. Það má segja að undir- tektir bænda á fundunum hafi verið í svipuðum dúr. Menn helltu sér hvorki yfir bændafor- ystuna né ríkisstjórnina yfir bágri afkomu og var ekki svo heitt í hamsi að úr ryki. Helst var að menn óskuðu frekari skýringa á ýmsum atriðum eins og sjóðagjöldum. Hugmyndir um að taka beingreiðslur af þeim sem eru með litla fram- leiðslu og eins af því sem fer umfram ákveðið hámark, virðast alveg vera skotnar niður. Menn hafa eitthvað skiptar skoðanir um þær, en ljóst er að þær mæta svo mikilli andstöðu að þær munu ekki koma til fram- kvæmda. -FIA. Framhaldsskólinn góður SUÐURLANDS VIÐ TA LIÐ Þetta er gaman og míML ábyrgð Halldóra Gunnarsdóttir svæðisstarfsmaður RKÍ á Suðurlandi. Rauði Krossinn á Suður- landi erað byrja að skipu- leggja heimsóknarþjón- ustu til aldraðra og sjúkra og þeirra sem eru félags- legaeinangraðir í fjórðungnum. - Hver eru helstu verkefni Rauða krossins á Suðurlandi? „Rauði krossinn er hlekkur í neyðarvörnum, aðgerðum og skipulagi á neyðartímum. Það er verkaskipting innnan almanna- varnakerfisins og Rauði krossinn hefur sitt hlutverk þar. Við eig- um að opna fjöldahjálparstöðvar ef þarf, samkvæmt áætlunum breytum við skólunum í neyðar- hjálparstöðvar. Þar tökum við á móti fólki sem hefur þurft að yf- irgefa heimili sín, önnumst skráningu og vörslu muna. Þetta gerði Rauði krossinn t.d. eftir að blokkin brann í Keflavík og þeg- ar fólk hefur þurft að rýma hús sín vegna snjóflóðahættu. Við veitum iíka félagslega hjálp á eftir, eins og að aðstoða fólk við að útvega því húsnæði til bráða- birgða. Rauði krossinn menntar fólk til þessara starfa og sér um að hafa það tibúið til útkalls. Við höfum skipulag yfir það hús- næði sem við eigum að nota og lista yfir hvernig staðið skuli að verki. Því göngum við beint tii verks og mætum með viðeigandi búnað og merkingar.“ - Hvað með alniennt hjálp- arstarf? „RKI er alltaf með fatasöfnun í gangi og tekið er við fötum á gámasvæðinu við Hrísmýri á Selfossi og í öllum deildum. Allt sem safnað er hér á Suðurlandi fer til útlanda. Stórar Qársafnan- ir eru að mestu skipulagðar frá Reykjavík. Hjálparstarfið erlend- is er líka skipulagt-þaðan." - Er allt starf ykkar sjálfboð- ið? „Eg er eini starfsmaðurinn á Suðurlandi og er í 50% starfi. Allt annað starf er sjálfboðið. Það er nokkur hópur fólks sem kemur að starfinu.Ungmenna- hreyfing RKI er starfandi í Vík og þar er gott starf.“ - Við hvað vinna sjálfboða- liðamir? „Þeir sinna neyðarþjónustunni þegar á þarf að halda og til þess þarf að halda sér í þjálfun. Það er vinna í kringum fatasöfnun- ina. Við tökum þátt í heimsókn- arþjónustu til fanga og Árnes- sýsludeildin er að skipuleggja heimsóknarþjónustu til aldraðra og sjúkra og þeirra sem eru fé- lagslega einangraðir. Svona heimsóknarþjónusta er ekki hugsuð sem sjálfboðin heimilis- þjónusta fyrir sveitarfélög, held- ur sem félagsskapur. Bara að sitja og spjalla, að fara saman í sund og göngutúr eða á manna- mót. Deildir á Suðurlandi og á Suðrurnesjum eru að fara út í vinadeildasamstarf við eina Rauðakrossdeild í Júgóslavíu í bæ á stærð við Selfoss, þar sem er mikið af flóttafólki og deildin þar rekur súpueldhús. Við hjálp- um til við að endurbæta tækja- kost þeirra og senda þeim hrá- efni.“ - Hefurðu statfað lengi i Rauða krossinum? „Nei ég er nýbyijuð. Þótt ég vissi um margt af því sem þarna fer fram varð ljölbreytnin meiri en ég átti von á. Ég er hér að móta nýtt starf og fæ að stjórna því hvaða stefnu það tekur. Þetta er bæði gaman og mikil ábyrgð. Mér finnst hugmynda- fræði Rauða krossins mjög heill- andi og þá ekki hvað síst sjálf- boðaliðahugsjónin. Rauði kross- inn vinnur gott mannúðarstarf." -FIA.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.