Dagur - 26.11.1998, Síða 3
FIMMTVDAGUR 26. NÓVEMBER 199B - 19
LÍFIÐ í LANDINU
Smásöluverslun erfar-
in að dafna vel á Net-
inu. Áríðandi eraðfyr-
irtæki marki vel stefnu
sína á Netinu og vinni
ísamræmi við „heild-
arstruktúr“fyrírtækj-
anna til að ná ætluð-
um árangrí.
Þegar fyrstu fyrirtækin fóru inn
á Netið fyrir tveimur til þremur
árum var vinna við það í lág-
marki og byrjendabragur á öllu.
Markaðssetning var léleg og vef-
irnir lítt notendavænir, þeir voru
fremur sniðnir að fyrirtækjunum
og uppbyggingu þeirra en þörf-
um viðskiptavinarins. Þarna er
nú að verða breyting á og búast
menn við því að „sprengja" verði
í viðskiptum á Netinu fram til
ársins 2002. Stórfyrirtæki á borð
við Hagkaup og Flugleiði eru
ekki farin að selja ferðir og bæk-
ur á Netinu að ástæðulausu.
Um 150 milljónir manna hafa
aðgang að Netinu í heiminum í
dag, þar af eru um 87 milljónir
Bandaríkjamanna, en aðsóknin
að Netinu er sífellt að aukast og
að sama skapi viðskiptin, ekki
bara í Bandaríkjunum og Evr-
ópu heldur líka í fjarlægari lönd-
um þó að þróunin þar fari mun
hægar.
Islendingar láta ekki sitt eftir
liggja. Internetaðgengi
landsmanna hefur aukist
um 60-80 prósent á síð-
ustu misserum og eykst
enn, á næstu árum má
búast við að internetað-
gangur verði kominn inn
á hvert heimili. Sam-
kvæmt nýlegri könnun
hafa 24 prósent lands-
manna ekki aðgang að
Netscape: Hagkaup@nisir.is
<5»
Back
<!<$>
Forward
Homo
Notsito: jhttp ://vigir is/vorslun /hagkaup
<4>o y/M s i» l# 12
Reload Images Open Print Find Stop
What's New?~| | Vhat's CooV?"] | Destinations j | Net 3earch~] | People 11 Softwarr~
HAGKAUP (d)
^o^íðíTI^TrétOrfTÞrðttíri^/íðsínptrT^éduT" Smáaugl.DV
Gcisladiskar
Myndbönd
1*1 • Myndbönd
• Geisladískar
1 lopplO ▼ Bækur
♦ I Sacp athaireskáds
♦ 2 •Sténqrmur
♦ 3 Norðulós
♦ 4 Áhs»qcjtf Berts
♦ S Brotasaqa
♦ 6 (aóá'r Fsienclnqar
i * 7 BOX ______________
♦ 6 Sétðuþað o=ff\ fq sé
♦ 9 Tcjuir thTifl<-i<kari
♦ IO H3i5ty.jrt.il foisai
PÓSTURINN
íslandspóstur sér um að 3endaa]lar vörur, sem pantaðar eru
áhagkaup@vi3ír,is, heim eða á vinnustað viðtakanda.
Enginn flutning3kostnaður leggst ofan á verð vörunnar en
etnungis er innheimt afgreiðslugjald kr. 165 án tiilits til fjölda
titlaeðaþyngdar. Sama afgreiðslugjaJd er innheim hvert á
land sem er og eru sendingarnar afhentar viðtakandainnan
tveggja virkra daga frá pöntun.
Lau 21 .nóv. iö:48
Þorvaldur á ótrúlegu kynningarveröi
Sagan sf Hnumstófmerka athafrörrarri cg listvini kjrvád SfcGasyr*
er á ötröega lágulymhcpiveröi her á Véi förfáa cfega. Hiö
rabsnartegp tilboöhlpöar ippá2390kr. Bókavirireruhvattirti aö
nýta sér þetta tadrifæíi á meðan þaö gefst.
FÖs. 20. növ. 13:44
Verslun á Hagkaup@ vísir.is gengur vel
Rnnir hcpifsson, vödciptaráðherra, haföi vart ke>pti fyrstubckina á Ha^oip á Véi.is
siödegs ígasrvb cpnui versJtreiimar^þegarpantarirföruaöstre/nainn. Umfjöltnog
gag^iýri vn titiana sem iboöi er rrýtur rrítólla vinsadcfe cg hundroSr gesta hafa skiáS sig tii
væntaiegra viðskipta. Þeir viöskþtavirir sen k^ptu igær baárur, geisladiska pg
ur árum hljóta stjórn-
endur fyrirtækja að velta
fyrir sér hvernig bestum
árangri verði náð við
sölu og markaðssetn-
ingu fyrirtækja í þessum
nýja miðli. Gestur segir
að frumskilyrðið sé að
vita út á hvað Netið
gengur og skilja menn-
inguna á Netinu þar
Tæplega 65 pró- Arndís Kristjáns- sem enginn byrjun eða
' raun megi
eins og útibú. Ifkja undirbúningi fyrir-
tækis við að fara á Netið
við það að opna verslun
tölvum
sent tölvunotenda hafa dóttir: Vefurinn er encbr finnst. í
aðgang að tölvu heima,
rúm 38 prósent í vinnu og
tæp 15 prósent í skóla.
Um 37 prósent þeirra sem voru
með tölvu heima höfðu aðgang
að netinu. Tölvur eru mun al-
gengari á heimilum á höfuð-
borgarsvæðinu en úti á Iandi.
Örva til viðskipta
Þegar fyrstu íslensku fyrirtækin
hófu starfsemi sína á Netinu
fyrir tæpum þremur árum gaf
það ekkert sérstaklega góða raun
enda hvorki fyrirtæki né neyt-
endur tilbúnir til að stíga þetta
skref, að sögn Gests G. Gests-
sonar, markaðsstjóra Margmiðl-
unar hf. Þá má segja að þróun-
in hafi dalað. Nú eru viðskipti á
Netinu hins vegar í örum vexti.
Könnun sýnir að fyrir ári síðan
höfðu 9,7 prósent netveija í
Bandaríkjunum átt viðskipti á
Netinu. í síðasta mánuði voru
það 25 prósent. Og enn á hlut-
fallið eftir að aukast. Ekki er vit-
að um heildarveltuna á Netinu
hér á landi.
Eftir erfiða byrjun fyrir þrem-
Gestur G. Gests-
son: Passar vef-
urinn inn i
iíkanið?
viðkomandi til
að skrá sig á
póstlista veit
fyrirtækið hver
hann er og þá
er hægt að örva
hann til frekari
viðskipta, til
dæmis með því
að senda hon-
um tilboð eins
og Flugleiðir
gera á sínum
vef,“ segir
Gestur.
sem koma inn, kaupa
vöru og segjast vera aðr-
ir en þeir eru. Notend-
urnir eru kannski að
nota kreditkortanúmer
sem þeir hafa ekki yfir-
ráð yfir og það lendir á
fyrirtækjunum því að
einstaklingarnir geta yf-
irleitt sannað að þeir
voru ekki notendur í
þessum
segir Asgeir Friðgeirs-
son hjá Vísi.
markmið að afgreiða að minnsta
kosti 10 þúsund bókapantanir
gegnum Vísi fyrir þessi jól. Mið-
að við viðtökurnar sem bókasal-
an hefur fengið býst Asgeir við
að Islendingar verði fljótir að til-
einka sér þessa verslun og hann
er bjartsýnn, telur að innan tíðar
verði verslun orðin mjög algeng
á Netinu.
Svekkja ekki netverjana
Arndís Kristjánsdóttir, fram-
kvæmdastjóri vefstofu Islensku-
auglýsingastofunnar, telur að
mörg ónýtt sóknarfæri séu á
Vefnum og segir að hvaða fyrir-
tæki sem er eigi erindi þangað
inn. Hún segir að undirbúning-
urinn sé aftur á móti höfuðatrið-
ið og að alltof algengt sé að þar
kasti menn til höndum.
Arndís telur gríðarlega mikil-
vægt að menn velti vandlega fyr-
ir sér ástæðum þess að setja vef
upp á Netinu og að nauðsynlegt
sé að fá fagfólk til að aðstoða við
þarfagreiningu og þróun mark-
aðshugmynda. Ekki sé nóg að
vita hvað eigi að gera með þess-
um vefjum, heldur þurfi einnig
að finna leiðir til viðhalds og
áframhaldandi þróunar. Arndís
kveður vefi Iifandi en viðkvæma
miðla, þjónustustigið þurfi að
vera hátt og efnisinnihaldið
ríkulegt til að svekkja ekki
kröfuharða netverjana.
Fyrirtækin verða að hugsa vef-
inn sem markaðstól, sölutól og-
samskiptatól, að sögn Arndísar,
en forráðamenn þeirra hafa hins
vegar oft verið óþolinmóðir eftir
árangri og gefist fljótt upp, jafn-
vel þótt það hafi legið fyrir í
upphafi að undirbúningurinn
hafi ekki verið nægjanleg-
ur. Takmarkaður og
handahófskenndur undir-
búningur hefur verið
alltof algengur.
Eins og öirnur
íjárfesting
„Forsendan er að hugsa
um markmiðið með vefn-
-------- _ . _ . um, þá er að athuga með
viðskiptum," S^6lr. r'?ejS þær vörur og þjónustu
son: Þriðji aðili
ábyrgist.
eða útibú við Laugaveginn eða í
Kringlunni.
„Fyrirtæki þurfa að fara í
stefnumörkun og markaðssetn-
ingu. Menn þurfa að hugsa um
það hvernig Netið passar inn í
viðskiptalíkan fyrirtækisins;
hvert er markmiðið, að ná
sparnaði eða auknum viðskipt-
um? Síðan þarf að velja Ieiðir að
þessu markmiði, velja viðskipta-
módel og notendaviðmót á Net-
inu og hafa í huga hvernig þetta
passar inn í viðskiptastrúktúr
fyrirtækisins. Viðskipti á Netinu
þurfa að standa undir sér og því
þurfa fyrirtækin að finna leiðirn-
ar og fara í gegnum ferlið,“ segir
Gestur.
„Viðskipti á Netinu eru
„prufuviðskipti“ þar sem not-
endur fara inn á netið til að
prófa það og versla jafnvel ekk-
ert eða bara einu sinni. Það er
gagnslaust fyrir fyrirtæki að fá
einstaklinga til sín en vita ekki
hveijir þeir eru. Með því að fá
Geta sannað sitt mál
Tveir þröskuldar hafa hamlað
viðskiptum á Netinu. I fyrsta
Iagi takmarkað aðgengi fólks að
tölvum og þar með Netinu en
það er að taka stórstígum breyt-
ingum. I öðru lagi hefur öryggi
hamlað smásölu þar sem not-
endum er illa við að gefa upp
kreditkortanúmerið sitt af ótta
við að það komist í rangar hend-
ur. Nú er verið að þróa kerfi þar
sem þriðji aðili hefur milligöngu
og vottar í senn fyrirtæki og not-
anda og gefur þeim tölvutæk
auðkenni. Þessi ó/öryggishöfuð-
verkur ætti því að vera úr sög-
unni innan skamms.
„Þessi þriðji aðili ábyrgist að
sá sem kemur inn á Netið er sá
sem hann segist vera. Þegar svik
verða á Netinu er það sjaldnast
einstaklingar sem verða fyrir
barðinu á einhveijum óprúttn-
um heldur miklu frekar fyrirtæki
sem verða fyrir barðinu á þeim
Vörumerkui ábyrgjast
„Það er mjög Iíklegt að banka-
stofnanir verði eftir sem áður
lykilaðilar í færslu á öllum fjár-
reiðum. I þessu sambandi er
gott að hafa í huga mikilvægi
þekktra vörumerkja. Dæmi um
það er bókaverslun Hagkaups á
Vísi. Þar er um að ræða vöru-
merki sem fólk þekkir, bæði
Hagkaup og Vísir. Við segjum að
viðskiptavinur Hagkaups á Vísi
sé jafn öruggur í sínum viðskipt-
um og sá sem er í viðskiptum
við Hagkaup í Kringlunni því að
við ábyrgjumst það. Það er talið
að þessi stóru vörumerki
ábyrgist viðskiptin á eigin for-
sendum,“ segir hann.
- En hver verður þessi þriðji
aðili; banki eða fjármálastofnun?
„Það er ekkert ólíklegt að aðili
eins og Vísir verði þessi þriðji
aðili. Eða endurskoðendaskrif-
stofur...eða tölvuþjónustufyrir-
tæki.“
Hagkaup hefur sett sér það
sem á að koma á framfæri
og hvaða leiðir þurfi að
fara til að vekja athygli,
áhuga og koma þeim £
verð. Það á að hugsa vefinn eins
og útibú og við hljótum að
renna augum til þess að fjárfest-
ingin skili fljótlega arði á einn
eða annan hátt. Rétt eins og
aðrar íjárfestingar. Ef maður
hugsar ekki þannig þá verður
vitaskuld tap frá fyrsta degi á
vefnum og vandasamt að snúa
þeirri þróun við,“ segir Arndís.
Hún telur brýnt að menn
finni strax f upphafi leiðir til að
yfirfæra viðskiptalfkan fyrirtæk-
isins á vefinn. „Menn átta sig
sjaldan á hvað gengur og hvað
ekki án þess að kanna málið ít-
arlega fyrirfram.“
Þrælsniðugt
„Mér datt í hug að panta vöru
en var skíthrædd við að gefa upp
númerið á kortinu mínu,“ segir
Vera Sigurðardóttir í Hrísey sem
pantaði myndband á Vísi seint á
föstudagskvöldi og fékk það á
þriðjudagsmorgni. „Þrælsnið-
ugt,“ segir hún. -GHS