Dagur - 26.11.1998, Side 6

Dagur - 26.11.1998, Side 6
22- FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1998 Dafywr LÍFIÐ í LANDINU L DAGBOK ■ ALMANAK FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 330. dagur ársins - 35 dagar eftir - 48. vika. Sólris kl. 10.30. Sólarlag kl. 16.02. Dagurinn styttist um 6 mín. ■flPOTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar i síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhá- tíðum. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- Ibæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. [ vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefurverið hætt í báðum apótekunum. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. ■ KROSSGÁTAN Lárétt: 1 skarn 5 eins 7 kona 9 fen 10 ánægjan 12 skorður 14 hismi 16 stúlka 17 brúkum 18 beita 19 kveikur Lóðrétt: 1 sæti 2 neftóbak 3 fálmar 4 sál 6 glatarS súg 11 viðkvæmur 13 heiðra 15 af- komanda LAUSN Á SlÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 loks 5 linum 7 glóð 9 má 10 nykur 12 roka 14 asi 16 sár 17 klett 18 mal 19 ata Lóðrétt: 1 logn 2 klók 3 siður 4 aum 6 mán- ar 8 lymska 11 rosta 13 kátt 15 ill 1 GENGIfl Gengisskráning Seðlabanka íslands 25. nóvember 1998 Fundarg. Dollari 70,50000 Sterlp. 117,09000 Kan.doll. 45,52000 Dönskkr. 10,90100 Norsk kr. 9,42400 Sænsk kr. 8,72000 Finn.mark 13,63400 Fr. franki 12,36200 Belg.frank. 2,00940 Sv.franki 50,22000 Holl.gyll. 36,77000 Þý. mark 41,46000 Ít.líra ,04187 Aust.sch. 5,89100 Port.esc. ,40420 Sp.peseti ,48750 Jap.jen ,58270 Irskt pund 103,03000 XDR 97,72000 XEU 81,61000 GRD,24710 Kaupg. Sölug. 70,31000 70,69000 116,78000 117,40000 45,37000 45,67000 10,87000 10,93200 9,39700 9,45100 8,69400 8,74600 13,59400 13,67400 12,32600 12,39800 2,00300 2,01580 50,08000 50,36000 36,66000 36,88000 41,35000 41,57000 ,04173 ,04201 5,87200 5,91000 ,40290 ,40550 ,48590 ,48910 ,58080 ,58460 102,71000 103,35000 97,42000 98,02000 81,36000 81,86000 ,24630 ,24790 ----pna&!H55a fólkið Sú falleg- asta Kvikmyndatímaritið Movieline gaf HoIIywoodstjömunum einkunn í síð- asta tölublaði sínu. Catherine Zeta- Jones þykir fallegasta Hollywood- stjarnan. Leonardo di Caprio er leik- arinn sem umheimurinn er sagður girnast mest. Brad Pitt þykir fallegast- ur leikara. Robert Downey jr. þykir vera haldinn mestri sjálfseyðingar- hvöt, Daniel Day Lewis þykir líkleg- astur til að verða sleginn til riddara. Meg Ryan er sögð vera vanmetnasta leikkonan og Johnny Depp vanmetn- asti leikarinn. Fallegasta parið í Hollywood er að sjálfsögðu Tom Cru- ise og Nicole Kidman. Jeff Bridges er talinn vera sá leikari sem helst eigi skilið Óskarsverðlaun. Sá sem líkleg- astur er talinn til að vakna morgun einn og spyrja örvæntingarfullur: „Hvað hef ég gert?“ er James Brolin. En þar vísar blaðið til giftingar hans og Barböru Streisand, en fæstir gera ráð fyrir að hjónabandið muni endast vegna prímadonnustæla frúarinnar. Catherine Zeta-Jones þykir fallegasta leik- kona í Hollywood. KUBBUR MYNDASOGUR HERSIR Hlustaðu á móður þína Helga segir meiningu sína! Eftir giftinguna er mikilvægt að athuga hendur hans ... ... og passa að hann haldi á tékkheftinu í annari þeirra! DYRAGARÐURINN ST JÖRNUSPA Vatnsberinn Þú verður fjör- mikill í dag, enda eru fimmtudagar góðir. Einhleypir eiga bullandi séns í kvöld og það sem er hættulegra: Tví- hleypir líka. Fiskarnir Lauslátir geta horft í kringum sig í vatnsbera- merkinu í kvöld. Dagurinn verður hins vegar frekar steríll. Hrúturinn Þú minnir á sviss- neskan ost í dag. Götóttur og kæstur en samt mun einhver pervertinn til í að narta í þig. Nautið Bóndi í merkinu nennir ekki að vera á vonarvöl lengur. Sker sínar skepnur og fer að rækta hass á mörgum hekturum túna sinna. Þetta er afar ógeðfellt og engar líkur á sæmilegri uppskeru. Þetta er hins vegar skýrt dæmi um örvæntingu upp til sveita. Tvíburarnir Þú leitar að sjálf- um þér í dag og finnur, þér til mik- illar hrellingar. Betur hefði verið heima setið. Krabbinn Þú verður mjöl- mikill í dag en að öðru leyti skygg- ir stjörnuþoka á þitt merki. Ljónið Þú segir: „Hosní“ í dag þegar þú ætlaðir að segja: „Magnús“, en að öðru leyti er dagurinn villulaus. Níu komma fimm. Meyjan Ólíkt Ijóninu ertu í fallhættu í dag. Botnlaust óstuð. Vogin Þú verður greindur f dag. Með einkenni um geðklofa. Sporðdrekinn Þú þarft að kaupa nýjan tannbursta í dag. Hvurnig væri nú að hafa þá tvo? Bogmaðurinn Þú hlakkar til helgarinnar f dag og tekur kvöldið með ákveðnu kæruleysi. Fimmtudagar eru litlir laugardagar. Steingeitin Peningavon í merkinu og þá sérstaklega fyrir hádegi. í óver- dræfið strax.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.