Dagur - 22.12.1998, Side 2

Dagur - 22.12.1998, Side 2
2 — ÞRIÐJUDAGUK 22. D E S E M B K R 1998 Díaigwr AKUREYRI NORÐURLAND Húsið að Sunnubraut 4 hlýtur að koma til greina við verðlaunaúthlutun. Varla er lófastór blettur skilinn eftir á húsinu, að flaggstönginni meðtalinni. - mynd: gg Jólaljósa- keppni á Dalvík Árlega fer fram á Dalvík keppni um bestu skreytinguna á íbúðar- húsi. Þessi keppni hefur dregið fram mjög fjölbreyttar jólaljósa- skreytingar á húsum Dalvíkinga sem hefur orðið til þess að þar er mjög jólalegt um að litast þessa dagana. — GG Öflug starfseml Skákfélagsins Jólahraðskákmót fer fram í skák- heimilinu við Þingvallastræti á Akureyri 27. desember, annan dag jóla, og hefst klukkan 14.00. Klukkan 19.30 þann 30. desem- ber verður hverfakeppni félags- ins haldin og þar tekist á milli sveita um það hvaða hverfi Akur- eyrarbæjar hefur á að skipa sterkustu skáksveitinni. Nýlokið er bikarmóti Skákfé- lags Akureyrar en teflt var eftir útsláttarfyrirkomulagi þannig að keppendur voru úr leik eftir þrjú töp. Olafur Kristjánsson varð bikarmeistari eftir 10 umferðir en næstir honum komu Sigurð- ur Eiríksson sem féll út eftir 10 umferðir, Jón Björgvinsson sem féll út eftir 9 umferðir og Þór Valtýsson sem féll úr keppni eft- ir 8 umferðir. I Coca Cola-hrað- skákmóti félagsins varð sigur- vegari Rúnar Sigurpálsson með 13 vinninga af 13 mögulegum en í barna- og unglingaflokki varð sigurvegari Halldór Brynjar Halldórsson með 8 vinninga. Skákfélagsblaðinu hefur verið dreift í öll hús en þar er m.a. að finna fréttir af starfsemi félags- ins ásamt jólaskákþrautum. — GG Opnimartmii á skautasvelli Skautasvellið í innbænum á Ak- ureyri verður opið í dag milli klukkan 13.00 og 15.00 og 19.00 og 21.00. Lokað verður á Þorláksmessu, aðfangadag og jóladag en annan jóladag verður aðeins opið fyrir félagsmenn í Skautafélagi Akureyrar. Sunnu- daginn 27. desember, þriðja í jólum, verður opið frá klukkan 13.00 til 18.00 og mánudag. þriðjudag og miðvikudag verður opið frá klukkan 13.00 til 15.00 og 19.00 til 21.00. Á gamlársdag og nýársdag verður opið fyrir fé- lagsmenn en 2. og 3. janúar verður opið frá klukkan 13.00 til 18.00. — GG önguskíðapakkar 14.900,- 'lQ.OOO.- SKI'ÐAÞJÓNUSTAN Fjöinisgötu, Akureyri s: 462-1713 SKOÐANIR BRYNJÓLFS Ég heyrði frétt Ymsar fréttir sem berast manni á öldum ljósvakans og í blöðum vekja hjá manni spurningar. Þeg- ar ég heyrði fréttina af öku- manninum sem missti stjórn á bíl sínum í Hvalljarðargöngum þegar hvellsprakk á framhjóli bílsins hans kveikti það spurn- ingu. Hvernig hélt ökumaðurinn um stýrið? Mjög algengt er að sjá ökumenn halda um stýri á bíl með annarri hendi og jafnvel með tveimur fingrum. Engu er líkara en að ökumenn nenni ekki að hafa báðar hendur á stýri eins og kennt er. Aðstæður í Hval- fjarðargöngunum eru eins og þær geta bestar verið auk þess sem ökuhraði á ekki að vera mik- m Hjá okkur er hagstætt <*' verð a jólasteÍKinni # Bayonneskinka 1.082 kr/kg Hamborgarahryggur 1.299 kr/kg Grísakambur úrbeinaður 1.122 kr/kg Hangilæri með beini 948 kr/kg Hangiiæri úíbeinað 1.352 kr/kg Hangiframpartur úrbeinaður 1.043 kr/kg Ný tilboð alla daga Jólapappír og jólaskraut Alltaf eitthvað fyrir jólasveininn að setja í skóinn Heimsendingarþjónusta Greidslukortaþjónusta VERSLUNIN ESJA - Strandgötu 37 - Akureyri - Sími 462 2676 ill. Þarna var á ferð fólksbíll af ótrúlegt verð! RAFSÓL SKIPHOLT 33 • REYKJAVÍK SÍMI: 553 5600 Bensgerð með vökvastýri á radíalgerð hjólbarða. Þá kemur sú spurning hvort sprungið var á bílnum þegar hann Ienti á veggnum eða eftir að hann lenti á veggnum. Þetta eru aðeins hugleiðingar vegna fréttar en ekki ásökun. Það er mikil ábyrgð sem fylgir því að aka bíl og ætti ekki að sýna neitt kæruleysi við það. Hnappnælur Barmmerki Framleiðum hinar vinsælu hnappnælur sem fyrirtæki og félagasamtök nota til kynningar við ýmis tækifæri. Leitið upplýsinga hjá BÍS í síma 562 1390 tölvup.: bis@scout.is J TQÍZX>u =kiár • Camfilter •ri-■s»tíft3£3síW,»-1 •SílSftÆP - 28- BI«o* ll,v“ri*.11ía‘r ■»“?;,ÍcSf|á He yrnartolsteny okiár • Nicam ggSSiísaö I r ckiár • Nicam 25- Biack inva skJj^ aðgerð.r 2x20W ma9na a . scart tengi á skjá .jaggff. íslenskur Heyrnartolstena leiðarvísir._; ^ »T»I 8 • Slmi 533 2800 UMB0ÐSMENN Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesl. Vestflrðlr: Geirseyjarbúðin, Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, ísafirði. Kf. Norðurland: V-Hún., Hvammstanga, Kf. Húnvetninga, Blönduósi. verslunin Hegri, Sauöárkróki. Hljómver, Akureyri. KEA Lónsbakka Akureyri. IKT^Pyiaeyinðq, tjuaayik AustMriaiylLVélsmjðjaa-Hofn. ^Suðurland: Árvirkinp, Selfossi. Rás, ÞorJákshöfn-Geislk-Vestmannaeyjum, Reykjanes: Ljósboginn, Keflavík. fíafborg, Grindavík.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.