Dagur - 29.12.1998, Side 15

Dagur - 29.12.1998, Side 15
 ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 1998 - 1S DAGSKRÁIN SJONVARPIÐ 11.30 Skjáleikurinn. 16.45 Leiðarljós. (Guiding Light). 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Eyjan hans Nóa (13:13). (Noah’s Island II). 18.30 Jólasveinninn og týndu hrein- dýrin. (Father Christmas and the Missing Reindeers). 19.00 Nornin unga (13:26). (Sabrina the Teenage Witch II). 19.27 Kolkrabbinn. 20.00 Fréttir, íþróttir og veður. 20.40 1999. Þáttur í beinni útsendingu þar sem nokkrir valinkunnir Is- lendingar horfa fram á veginn. 21.20 Ekki kvenmannsverk (6:6). (An Unsuitable Job for a Woman). Breskur sakamálaflokkur gerður eftir sögu P.D. James. 22.15 Titringur. Umsjón: Súsanna Svavarsdóttir og Þórhallur Gunnarsson. 23.00 Ellefufréttir og íþróttir. 23.20 Að byggja land (2:3) Ofurhug- inn. Annar þáttur af þremur eftir Þorvald Gylfason og Jón Egil Bergþórsson. Hér er fjallað um Einar Benediktsson, skáld og at- hafnamann, og hugmyndir sem hann kynnti í beinu framhaldi af frelsisbaráttu Jóns Sigurðssonar. Síðasti þátturinn, sem er um Hall- dór Laxness, verður sýndur á miðvikudagskvöld. e. 00.00 Auglýsingatími - Víða. 00.10 Skjáleikurinn. 13.00 Chicago-sjúkrahúsið (15:26) (e). (Chicago Hope) 13.45 Lífverðir (1:7) (e) (Bodyguards). 14.25 Sannleikurinn um töfrabrögðin (e) (Hidden Secrets of Magic). 16.00 I Sælulandi. 16.25 Bangsímon. 16.45 llli skólastjórinn. 17.10 Simpson-fjölskyldan. 17.35 Glæstar vonir. 18.00 Fréttir. 18.05 Sjónvarpskringlan. 18.30 Nágrannar. 19.00 19>20. 19.30 Fréttir. 19.55 íþróttamaður ársins. Bein út- sending frá krýningu íþrótta- manns ársins. • 20.30 Handlaginn heimilisfaðir (3:25) (Home Improvement). 21.00 Þorpslöggan (10:17) (Heart- beat). 21.55 Fóstbræður (5:8) (e). 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 Gerð myndarinnar Practical Magic. 23.05 Tólf apar (e) (Twelve Monkeys). Leyndardómurinn um apana 12 liggur á mörkum fortíðar og fram- tíðar, skynsemi og geðveiki og draums og veruleika. Þetta er framtíðarsaga sem gerist árið 2035. Jörðin er óbyggileg eftir hel- för þar sem 99% af öllu mannkyn- inu var eytt. Nú þrauka þeir sem eftir lifa í eyðilegum undirheimum jarðarinnar. Nokkrir vísindamenn bjóða sig fram til að fara í ferð til fortíðarinnar með þá von í brjósti að endurheimta lífið á jörðinni áður en mannkynið deyr algjör- lega út. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Madeleine Stowe og Brad Pitt. Leikstjóri: Terry Gilliam.1995. Stranglega bönnuð börnum. 01.20 Dagskrárlok. FJOLMIDLAR Á bibliuslóðiun Það átti vafalaust vel við um jólahátíðina að sjón- varpa kvikmyndum sem byggðar eru á sumum þeim dramatískustu sögum sem ritaðar hafa ver- ið, það er á bókum biblíunnar. Annars vegar var það gamla de Mille kvikmyndin um boðorðin tíu (The Ten Commandments), en hún segir söguna af Moses sem bjargaði þjóð sinni frá þrældómi í Egyptalandi og færði henni sfðan þau tíu boðorð sem enn eru viðurkennd af kristnum mönnum sem hinar sönnu lífsreglur. Þótt þessi mynd jafnist engan veginn á við bestu kvikmynd sem meira og minna er byggð á frá- sögnum biblíunnar, það er Ben Hur, er hún vel þess virði að sýna á jólum. Myndaflokkurinn um Salómon konung var hins vegar nýr af nálinni og samstarfsverkefni margra fyrirtækja. Arangurinn var svona upp og ofan; margar kunnuglegar sögur af Salómon voru ágætlega settar á svið, en annað var langdregn- ara. Þótt það hafi verið skoðun höfunda hinna fornu frásagna af Salómon að hann hafi verið með eindæmum vitur maður, og sú kenning lifi góðu lífi enn í dag, er ljóst að honum voru um margt mislagðar hendur. Og að honum Iátnum sundraðist ríkið sem faðir hans, Davíð, átti mest- an þátt í að mynda. Skjáleikur. 17.00 Taumlaus tónlist. 17.20 Dýrlingurinn (The Saint). Breskur myndaflokkur um Simon Templar og ævintýri hans. 18.05 Sjónvarpskringlan. 18.25 Ofurhugar (e) (Rebel TV). Kjark- miklir íþróttakappar sem bregða sér á skíðabretti, sjóskíði, sjóbretti og margt fleira. 18.50 Knattspyrna í Asíu. 19.50 Enski boltinn. Bein útsending frá leik Chelsea og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. 21.50 Þrúgur reiðinnar (Grapes of Wr- ath). Sígild saga eftir John Stein- beck sem gerist á kreppuárunum. Þegar Tom Joad kemur heim úr fangelsi hefur fjölskyldan afráðið að flytja frá Oklahoma til Kaliforn- íu. Eftir erfitt ferðalag koma þau til vesturstrandarinnar en þar tekur ekkert betra við. Atvinnuleysiö er alls staðar og útlitið er svart. Deil- ur um kaup og kjör bæta ekki ástandið en þar hefur Tom Joad sig mikið í frammi. Leikstjóri: John Ford. Aðalhlutverk: Henry Fonda, Jane Darwell, John Carradine og Charlie Grapewin.1940. 23.55 Enski boltinn (FA Collection). Rifjaðir verða upp eftirminnilegir leikir með Aston Villa og ná- cjrannaliðum. 00.55 Oráðnar gátur (e) (Unsolved My- steries). 01.40 Dagskrárlok og skjáleikur. HVAÐ FINNST ÞÉR UM UTVARP OG SJÓNVARP Froskakoss er gott útvarpsefni Ingibjörg H. Hafstað segist reyna að hlusta á Útvarp Norð- urlands klukkan hálf sjö á kvöldin enda sé það auðvelt vegna þess að þá sé hún oft í fjósi. Einnig reyni hún að hlusta á hádegisfréttir. „Morgunútvarp á Rás 2 hlusta ég á fram til klukkan 10, þá verður ekki eins gaman í rokksí- byljunni og þá slekk ég. Sú tón- list fellur ekki að mínum smekk, en ef ég á val finnst mér gaman að hlusta á vísnasöng. Ef ég er í færi við útvarp eftir há- degið stilli ég stundum á Rás 1 og hlusta á Auðlindina og Lauf- skálann. Útvarp um helgar er oft mjög gott, t.d. Milli mjalta og messu á sunnudagsmorgn- um og eins margir síðdegisþætt- ir eftir hádegi, eins og Sunnu- dagslærið og þáttur Elísabetar Brekkan, Froskakoss. Auk frétta í sjónvarpi horfi ég alltaf á þáttinn um írska prest- inn. Eg held að það sé hvers- dagsamstrið sem verði svona skemmtilegt enda finnst mér þetta vera svolítið Iíkt okkur ís- lendingum, smábæjarmórallinn og samkenndin á fullu. Ég hef verið gagnrýnin á það hvað Iandsbyggðinni er lítið sinnt. Þegar eitthvað skemmtilegt er að gerast á landsbyggðinni hafa fjölmiðlar ekki mikinn áhuga en þegar eitthvað tortryggilegt eða slæmt á sér stað er því slegið upp. Þetta er oft eina myndin sem Islendingurinn fær af við- komandi byggð, og þessi nei- kvæða mynd hefur oft áhrif á búsetuval. Þó tvö til þrjú fyrir- tæki fari á hausinn í Reykjavík orðar enginn fjölmiðill það.“ Ingibjörg H. Hafstað að Vík í Skagafirði og sveitarstjórnar- maður. ÚTVARPIÐ RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.00 Fréttir. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunstundin. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunstundin. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu, Stúfur Leppalúðason eftir Magneu frá Kleifum. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sáðmenn söngvanna. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Perlur. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Eldhús eftir Banana Yos- himoto. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Byggðalínan. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Fréttir. 18.30 Þorláks saga helga. Vilborg Dagbjartsdóttir les. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.45 Laufskálinn. 20.30 Dýrlingur íslands. Síöari þáttur um Þorlák biskup Þórhallsson. 21.10 Tónstiginn. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Tónlistarkvöld Útvarpsins. „Um veslings B.B.“ Hljóðritun frá dagskrá Musica Letra í Nor- ræna húsinu 16. október sl. 23:30 Túskildingssvíta. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturtónar. 1.00 Veðurspá. 1.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RAS 2 90,1/99,9 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.10 Glefsur. 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 3.00 Sveitajól. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunútvarpið. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttadeildin mætir með nýjustu fréttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Barnahornið. 19.40 íþróttamaður ársins. Bein útsending frá kjöri íþróttamanns ársins. 20.30 Milli mjalta og messu. 21.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Skjaldbakan í Jóla-Rokklandi. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP A RÁS 2: Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00 Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12, 16, 19 og 24. ít- arleg landveöurspá á Rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Sam- lesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.05 King Kong. Davíð Þór Jónsson, Steinn Ár- mann Magnússon og Jakob Bjarnar Grétars- son. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegisbarinn. Skúli Helgason bendir á það besta í bænum. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Erla Friðgeirsdóttir gælir við hlustendur. Fréttir kl. 14.00,15.00. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón Snorri Már Skúlason, Guðrún Gunnarsdóttir og Brynhildur Þórarins- dóttir. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 18.30 Viðskiptavaktin. 19.00 19 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægur- lög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00.17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá ár- unum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00-10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00-18.00 Albert Ágústs- son. 18.00-19.00 Kvennaklefinn. Heiðar Jónsson. 19.00-22.00 Rómantík að hætti Matthildar. 22.00-24.00 Rósa Ingólfsdóttir, engri lík.24.00-07.00 Næturtónar Matthildar. Fréttir eru á Matthildi virka daga kl. 08.00, 09.00, 10.00,11.00,12.00. KLASSÍK FM 100,7 9.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 9.05 Fjármála- fréttir frá BBC. 9.15 Das wohltemperierte Klavier. 9.30 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klass- ísk tónlist. 16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist til morguns. GULL FM 90,9 11:00 Bjarni Arason 15:00 Ásgeir Páll Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteinsson FM 957 07-10 Hvati og félagar. Hvati ásamt Huldu og Rúnari Róberts. Fréttir á hálfa tímanum. 10-13 Sigvaldi Kaldalóns.Svali engum líkur. Fréttir klukkan 12. 13-16 Steinn Kári - léttur sprettur með einum vini í vanda. 16-19 Pétur Árnason - þægilegur á leiðinni heim. 19- 22 Heiðar Austmann. Betri blanda og allt það nýjas- ta/Topp tíu listinn klukkan 20. 22-01 Rólegt og róm- antískt með Braga Guðmundssyni. X-ið FM 97,7 07.00 Tvíhöfði best of. 11.00 Rauöa stjarnan. 15.00 Rödd Guðs. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Skýjum ofar (drum&bass). 01.00 Vönduð næturdagskrá. MONO FM 87,7 07.00 Jón Gunnar Geirdal. 11.00 Einar Ágúst. 15.00 Raggi og Svenni. 18.00 Þórður Helgi. 22.00 Sætt og sóðalegt. 00-01 Dr. Love. 01.00 Mono-tón- list. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. 12:00 Skjáfréttir 18:15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu við Dag. Endurs. kl. 18:45,19:15, 19:45, 20:15, 20:45 YMSAR STOÐVAR VH-1 06.00 PowerBreakfast 08.00 Pop-up Video 09.00 Vh1to1: Elton John & Biöy Joel 09.30 Vh1 to 1: Luther Vandross 10.00 Mills'n’Clapton 11.30 Vh1 to 1: Janet Jackson 12.00 Ten of the Best Freddie Starr 13.00 Madonna Risáw 14.00 Milis’n'Collins 17.00 The Mavericks Uncut 18.00 Tne Best Kate & Jono Live Marathon...ever! 20.00 Vh1 to 1: the Rolling Stones in Moscow 20.30 Greatest Hits Of...: the Rolling Stones 21.00BehindtheMusic-OzzYOsboume 22.00 The 1998 Vh1 Fashion Awards 00.00 Greatest Hits Of...: Madonna 01.00 VH1 Spice 02.00 Ten of the Best Paui Nicholas 03.00 VH1 Late Shift TRAVEL CHANNEL 12.00 The Great Escape 12.30 Earthwatkers 13.00 HoWay Maker 13.30 Oriains With Burt Wolf 14.00 The Flavours of France 14.30 Go Portuaal 15.00 Trans-Siberian Rail Joumeys 16.00 Go 2 16.30 A River Somewhere 17.00 Woridwide Guide 17.30 Thousand Faces of indonesia 18.00 Origins With Burt Wolf 18.30 On Tour 19.00 The Great Escape 19.30 Earthwalkers 20.00 Hoödav Maker 20.30 Go 2 21.00 Trans-Siberian Rail Joumeys 22.00 Go Portugal 22.30 A River Somewhere 23.00 OnTour 23.30 Thousand Faces of Indonesia 00.00 Closedown NBC Supcr Channel 05.00 Market Watch 05.30 Europe Today 08.00 European Money Wheel 13.00 CNBC’s US Squawk Box 15.00 US MarketWatch 17.00 US Power Lunch 18.00 Europe Tonight 19.00 MediaReport 19.30 US Street Signs 21.00 USMarket Wrap 23.00 Media Report 2330 NBC Nightly News 00.00 CNBC Asia Squawk Box 0130 US Market Wrap 02.00 TradingDay 04.00 Countdown to Euro 04.30 Lunch Money Eurosport 11.00 Aipine Ski'mg: Men's World Cup in Bormio, Italv 14.00 Triathlon: 1998 Hawaii Ironman in Kailua-Kona 16.30 Ski Jumping: Worid Cup - Four Hills Toumament in Oberstdorf, Germany 21.30 Football: We Love...Football HALLMARK 06.30 In his Father’s Shoes 08.15 Elvis Meets Nixon 10.00 Ratbag Hero - Deel 1 10.50 Ratbag Hero - Deel 2 11.40 Love and Curses... and All that Jazz 13.10 Get to the Heart: The Barbara Mandrell Story 14.45 Margaret Bourke-White 16.20 TheBigGame 18.00 GloryBoys 19.45 The Fixer 21.30 Ratbag Hero - Deel 3 22.20 Ratbag Hero - Deel 4 23.10 Love and Curses... and All that Jazz 00.40 The Fixer 02.25 Best of Friends 03.20 Margare! Bourke-White 04.55 The Big Game Cartoon Network 05.00 Omer and the Starchiid 0530 Ivanhoe 06.00 The Fruitties 06.30 Thomas the Tank Engine 06.45 The Magic Roundabout 07.00 BlinkyBill 0730Tabaluga 08.00 Johnny Bravo's 12 Toons of Christmas 10.00 Jonnny Bravo's 12 Toons of Christmas 12.00 Johnny Bravo’s 12 Toons of Christmas 14.00 Freakazoid! 15.00 Johnny Bravo 16.00 Dexter’s Laboratory 17.00 Cow and Chicken 18.00 The Flintstones 19.00 Scooby Doo - Where are You? 20.00 Batman 21.00 Johnny Bravo 2130 Dexteris Laboratory 22.00 Cow and Chicken 2230 Wait THI Your Father Gets Home 23.00 The Ffintstones 23.30 Scooby Doo • Where are You? 00.00 Top Cat 00.30 Help! Ifs the Hair Bear Bunch 01.00 Hong Kong Phooey 0130 Perils of Penelope Pitstop 02.00 Ivannoe 0230 Omer and the Starchild 03.00 Biinky Bill 03.30 The Fruitties 04.00 Ivanhoe 04.30 Tabaluga BBC Prime 05.00 Moon and $on 06.00 BBC Worid News 0635 Pnme Weather 06.30 Mop and Smiff 06.45 Growing Up Wild 07.10 Earthfasts 0735 Hot Chefs 07.45 Ready, Steady. Cook 08.15 Styíe ChaHenae 08.40 Change That 09.05 Kilroy 09.45 Classic Easttnders 10.15 Canterbuiy Tales 11.00 Delia Smith's Winter Coltectiw 1130 Ready, Steady, Cook 12.00 Can't Cook, Wonl Cook 12.30 Change That 12.55 Prime Weather 13.00 Nature Detectives 1330Classic EastEnders 14.00 Kilrqy 14.40 Style Challenqe 15.05 Prime Weather 15.10 Hot Chefs 1530 Mop and Smiff 1535 Growing Up Wild 16.00 Earthfasts 16.30 Nature Detectives 17.00 BBCWorldNews 17.25 Prime Weather 17.30 Ready, Steady, Cook 18.00 Classic EastEnders 18.30 Home Front 19.00 Chef 19.30 NextofKin 20.00 Galiowolass 21.00 BBC Wortd News 21.25Prime Weather 21.30BBCProms98No. 30 22.40 Inspector Alleyn 0030 Dad 01.00 Between the Lmes 02.00 Legendary Tales 03.00 Common as Muck 04.00 The Onedm Line (NATIONAL GEOGRAPHIC CHAN- NEL) 19.00 Golden Lions of the Rain Forest 19.30 Hippo! 20.00 Out of the Stone Age 20.30tceCrimb 21.00 TheNext Generation 22.00 Lost Worlds 23.00 Bali: Masterpiece of the Gods 00.00 Ocean Drifters 01.00Close Discouery 08.00 Rex Hunt's Fishina Adventures 08.30 Walker's Worid 09.00Connections2byJamesBurke 09.30 Jurasstea 10.00 Classic Trucks 1030 Flightline 11.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 11.30 Walker s World 12.00 Connections 2 by James Burke 12.30 Jurassica 13.00 Animal Doctor 13.30 Hammerheads 14.30 Beyond 2ÍXX) 15.00 Classic Trucks 15.30 Rightline 16.00 Rex Hunfs Fishinq Adventures 16.30 Walker’s World 17.00Connections2bv JamesBurke 17.30 Jurassica 18.00 Animal Doctor 18.30 Hammerheads 19.30 Beyond 2000 20.00 Titanic Discovered 21.00 Anatomy o» a Disaster 23.00 The Titanic 00.00 The Easy Riders 01.00 Cormections 2 by James Burke 0130 Andent Warriors 02.00 Close Sky News 06.00 Sunrise 10.00 News on the Hour 10.30 SKY World News 11.00 News on the Hour 11.30 News on the Hour 12.00 SKYNewsToday 13.30 YearinReview 14.00 Newson the Hour 1430 Year in Review 15.00 News on the Hour 15.30 Yearin Review 16.00 News on the Hour 16.30 SKY World News 17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 2030 Year in Review 21.00 News on the Hour 21.30 SKY Workl News 22.00 Prime Ttme 00.00 News on the Hour 0030 CBS Evening News 01.00 News on the Hour 01.30 Speciai fieport 02.00 News ontbe Hour 02.30 SKY Bus'mess Report 03.00 NewsontheHour 0330 The Book Show 04.00 News ontheHour 04.30 CBS Evening News 05.00 News on the Hour 05.30 Speclal Report CNN 05.00 CNN This Moming 05.30 Insight 06.00 CNN This Moming 0630Moneyfme 07.00 CNN This Moming 07.30 WorkJ§)ort 08.00 CNN This Moming 08.30 Showbiz Today 09.00 LarrýKing 10.00WorldNews 1030 World Sport 11.00 WortóNews 11.30 American Edition 11.45 Wodd Report -‘As TheySeelt’ 12.00 Wortd News 1230 Digital Jam 13.00 WofídNews 13.15 Asian Edition 13.30 BizAsia 14.00 World News 14.30 Insight 15.00 World News 15.30 CNN Newsroom 16.00 WorldNews 16.30 Worid Beat 17.00 Larry King Uve Replay 18.00 Worid News 18.45 American Edition 19.00 WoridNews 19.30 World Business Today 20.00 Worid News 2030 Q&A 21.00 Wortó News Europe 21.30 Ins'ight 22.00 News Update/Worid Business Today 2230 Worid Sport 23.00 CNN Worid View 23.30 Moneyline Newshour 00.30 Showbiz Today 01.00 Worid News 01.15 Asian Edition 01.30 Q&A 02.00 LanyKingLive 03.00 Worid News 03.30 CNNNewsroom 04.00 Woftó News 04.15 Amencan Edition 04.30 Wortd Report TNT 07.00 Ihe Citadel 09.00 The Meny Widow 11.00 TheRed Danube 13.00 The Sandpiper 15.00 Seventh Cross 17.00 The Citadel 19.00 The Big Sleep 21.00 North by Northwest 23.30 Casablanca 01.15 Wh'rte Heat 03.15 Twilight of Honour 05.00 Hot MiHions Omega 17.30 700 klúbburinn. 18.00 Þetta er þínn dagur með Benny Hinn. 18.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 Boðskapur Central Baptist-kirkjunnar. 1930 Frelslskalllð með Freddle Fllmore. 20.00 Blandað efni. 20.30 Kvöldljós. Ýmsir gestir. 22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 23.00 Kærleikurinn mikilsverði; Adrian Rogers. 23.30 Lofið Drottin. Blandað efnl fráTBN.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.