Alþýðublaðið - 05.02.1967, Síða 9

Alþýðublaðið - 05.02.1967, Síða 9
Sunnudags Alþýðublaðið -• 5. febrúar 1967 * að heimsækja son sinn og ná ást lim hans. Tekst það um síðir eft ir þrotlausa innri baráttu. Kvikmyndir Rays eru hrífandi einkanlega sú seinni, sem er hreint afbragð að gerð. Báðar eru þær mjög áhrifaríkar, eink um seinni myndin, sem er eflftust einhver áhrifadrýgsta, sem gerð einhver áhrifadrýgsta kvikmynd sem gerð hefur verið. Iiokaþátturinn í Heimur Apus er einstakur að gerð. Allt frá því Apu fær fregnina um dauða eiginkonu sinnar heldur Ray á horfendum vökulum og næstum því eins og í dáleiðslu. Yið fylgj umst af einlægni með persón unni, einmana gön'gur hennar um borgina, ströndina, skóginn. Ray notar umhverfið til áhrifamögn unar; persónan verður samofin umhverfinu. Öll þessi atriði; þeg ar Ajni fleygir handritinu af skáldsögu sinni, koma hans til tengdaforeldranna, barátta hans til að ná ástum sonarins — og þegar öll sund virðast lokuð, hleypur sonurinn í fang föðurins og þeir ganga glaðir og hamingju samir á brott, heldurjáhorfandan um bergnumdum í sætinu. Vafa laust minnstæðasta sýning þessa misseris. Æ, hvílíkur skaði að menntskælingar skyldu ekki geta feno^ fyrstu mynd þríleiksins ■'fka. Æ, TÉKKNESKAR KVIKMYNDIR. Bylting er komin í tékkneskri kvikmyndagerð. Ný kynslóð tékkn eskra kvikmyndagerðarmanna er komin fram á sjónarsviðið. Þessi þjóð hefur nú skapað sér háan sess í heimi kvikmyndalistar. Áhrifin eru hvarvetna frá: „nýju bylgjunni" New York-skólanum oig sjálfsagt víðar. Ein þessara mynda er ,,Og ótt inn situr fimmta liestinn. . gerð af Zoyek Brynych 1964. Heiti myndarinnar mun vera sótt í Opinberunarbókina, að vísu ekki bein tilvitnun, heldur fram hald af texta. Að mörgu leyti er þessi mynd vel gerð, sérstæð en endurtekningar eru helzti margar, og táknmyndir á stund um of torskildar. Við fylgjumst með gömlum manni, sem er Framhald á 11. síðu. 3 samvizka foreldranna þá nokkur maður ætlazl til þess að hann í barnaskap sínum á ungrlingsárum kunni að með' höndla áfengi? Mig minnir hvort sem er að til sé fullorðið fólk sem geng- ur fullerfiðlega að læra þá list að fara skynsamlega með áf- engi. Dæmi eru deginum ijósari. Ef horft er yfir reykvískan veitingasal milli kl. 12 og eitt á laugardagskvöldi, er ástand- ið þá allt þannig að talið mundi til fyrirmyndar fyrir unglinga? Mundi það liafa bæt andi áhrif á unglinga að kík- ja þar inn fyrir hurðina? Og þekkist ekki líka gleðskapur í heimahúsum sem hefur á sér svipað’ snið eða verra? Ég liygg að fæstir telji slíkt til fyrirmyndar. Ástandið er ekki alltaf fagurt þó ekki sé slegizt og mannasiðir nokkurn vcginn hafðir í lieiðri. Ég held meira að segja að ef slíkt á- stand skapaðist á unglingadans leikjum yrðu ýmsir til að hneykslast. Unglingavandamál eru ijafn- an að' nokkru leyti vond sam- vizka fullorðinna sem sjaldnar en skyldi minnast þess að' þeg ar þeir voru að alast upp var heimurinn allt öðruvísi en liann er nú. Unglingar nútímans eru, eftir því sem mér virðist, bet ri en við vorum fyrir 30 árum. Þeir eru hreinskilnir og hisp- urslausir og ganga beint að vcrki. Þeir gera sér engar gyllingar um lífið og svífa ekki í neinum draumahillingum. Það sem þeir gera vilja þeir gera strax. Meðal minna jafn- aldra hehl ég að hafi verið meira um liræsnara sem voru góðir og duglegir til þess að þóknast foreldrum og kennur- um. En slíkt er skammgóður vermir. Lífsreynslan skrapaði slíka grímu framan úr mörgum úr því að komið var hátt á þrítugsaldurinn. í mínum augum er lækning in á hegðunarvandamálum manna (og kannski öllum vandamálum) að'allega sú að' leitast við' að gefa þeim ein- livern veginn færi á að muna betur eftir einhverju ööru en sjálfum sér. Unglingarnir í dag þurfa verkefni, og það verkefni þarf að' vera nærtækt og niðri á jörðinni, annars er það' hlægi- legt í þeirra augum. Ég dáist að' ungum mönnun- um sem gengust fyrir lierferð gegn hungri í fyrra, og ég hef í Alþýðublaðinu fyrir nokk- rum árum, mig minnir 1959 bent á þann möguleika að' virkja tómstundir manna yfir- leitt og starfsþrek þeirra sem komnir eru á eftirlaun til þess að hjálpa vanþróuðum þjóð'- um. Hér um daginn heyrði ég að' menntaskólanemar hefðu heim sótt Kleppsspítalann. Ilvers vegna ekki að skipu- leggja heimsóknir unglinga á elliheimili og sjúkrahús og fá unglinga til þess? Þetta er gert í Englandi- með' góðum árangri. Ekkert í veröldinni hefur í, íör með sér eins mikla gæfu én það, að vera vinur. og það að vera vinur. Sigvcildi Hjálmarsson: VANGAVELTUR Verkamannafélagið Dagsbrún REIKNINGAR DAGSBRÚNAR fyrir árið 1966 liggja frammi á skrífstofu félagsins. AÐALFUNDUR DAGSBRONAR verður í Iffnó mánudaginn13. febrúar ki. 20.30. TRÚNAÐARFUNDUR verffur í Lindarbæ fimmtudaginn 9. febrúar kl. 20.30. STJÓRNIN VOLVO 144 hefur verið valinn sem bíll ársins af „Spiegel“ í Hollandi og „Teknikens Várld“ í Svíþjjóð fyr ir að vera öruggur, sterkhyggður og nýtízku- legur í útliti. -NÝTT ÚTLIT - AUKIN ÞÆGINDI - MEIRA ÖRYGGI - 5*1 re. 1. Tvöfalt hemlakerfi. 2. Stýrisstöng með' sérstöku öryggi, þannig að hún fer í sundur við harðan árekst- ur. 3. Fullkomið liita- og loft- ræstikerfi. Ilitablástur hreinsar einnig afturrúður. 4. Hurðir opnast 80“. 5. 9,25 m snúnings þvermál. 6. Sérlega þægileg sæti. Franistólar með mörguni stillingum. i /öS j (voLvo) ■ . yiumin Sjj^ekööon h.f. Suðurlandsbraut 16 - Reykjavik - Simnefni: »Volver« - Simi 35200

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.