Alþýðublaðið - 05.02.1967, Síða 10

Alþýðublaðið - 05.02.1967, Síða 10
10 5. febrúar 1967 -- Sunnudags AlþýðublaðiS =V3ER Handknattleikur laugardalshöll dag kl. 15,00 leika REYKJAVÍKURMEISTARAR FRAM - KAUPMANNAHAFNARÚRVAL pómari; KARL JÓHANNESSON Forleikur; VALUR - REKJAVlKURURVAL í kvennaflokki. VERD MIÐA kr. 100,— og fyrir börn kr. 25,— H.K.R.R. KR-ingar urðu Reykjavíkur- meistarar í sundkn attleik Eins og skýrt hefur verið frá á íþróttasíðunni sigraði KR Ár mann í úrslitaleik Reykjavík- urmótsins í sundknattleik með 7 mörkum gegn 6 í skemmti- legum og spennandi leik. Voru þá liðin rétt 23 ár síðan Ár- mann hafði tapað Reykjavíkur meistaratitlinum í þessari í- þróttagrein. KR vann lýðveld- isárið 1944. Meðal' sigurvegara KR það ár var núverandi for- maður KR, Einar Sæmundsson. KR-ingar hafa verið í stöðugri framför í sundknattleik á und- anförnum árúm og hafa ógnað hinu sigursæla liði Ármanns og nú tókst þeim loks að sigra. Meistarar KR eru= Erik Köeppel, Sigmar Björnsson, fyrirliði, Valdimar Valdimars- son, Hörður Barðdal og Erling- ur Þ. Jóhannsson, formaður Sunddeildar KR. Aftari röð frá vinstri: Þorsteinn Hjálmarsson þjálfari KR, Pétur Johnsen, Logi Jónsson, Einar Sæmunds- son, formaður KR, Gunnar Guðmundsson og Benedkit Jó- hannsson. - Áskriftasími Alþýðublaðsins er 14900 ÁGÆIÍÞRÓTTAHATÍÐ VERZLUNARSKÓLANS ii iojí~-jwiw>nn. m nees&gœmámQ í síðustu vlku var háð íþrótta- Tiátíð Verzlunarskólans í íþrótta- húsinu að Hálogalandi. Margt var fihorfenda og ríkti f jör og stemmn ing á áhorfendapöllunum. — Sá Teikur sem mesta athygli vakti Var milli nemenda og kennara í jhandknattleik. Dómari leiksins var Hermann ÍJunnarsson, fyrrum nemandi jVerzlunarskólans og hann virtist %reinileggi vera á bandi fyrrum kennara sinna, því að eftir hina furðulegustu dóma sigruðu kenn- MiðÍBKog íþrótta- fréttamenn sigruðu Afmælismót Vals í knattspyrnu innanhúss lauk í fyrrakvöld og til úrslita léku A- og B-lið Keflvík- inga. Eftir framlengdan leik var jafnt 4-4 og varð þá að varpaihlut- kesti og kom upp hlutur B-liðs- ins, sem var sigurvegari mótsins. Aukaleikur fór fram milli í- þróttafréttamanna og eldr^ knatt spyrnumanna úr Val. Leikurinn ^var hinn skemmtilegasti, en lauk með verðskulduðum sigri frétta- mannanna 7:5! Skíðamót Rvík í Skálafelli í dag í dag !kl. 11 f.h. hefst Reykja- yíkurmót skíðamanna í Skálafelli, jén keppt verður í svigi allra fl. jMótið heldur siðan áfram eftir há fdegi kl. 14. Fyrir hádegi verður |keppt í drengja- og telpnaflokki, /og C-flokki karla. Eftir hádegi Lverður keppni A- og B-flokks fkarla og kvennaflokkur. Skráðir ikeppendur eru 70 frá Ármanni (24), ÍR (22), KR (22) og f^íking (2). arar. Eitt af því sem dómarinn leyfði liði kennara átölulaust var' að setja skilti í mark sitt með' áletruninni: LOKAÐ ! Að loknum venjulegum leik-. tíma var jafntefli 11:11, en leikn- um var framlengt, úrslit urðu því að fást! Þá skoruðu bókfærslu- og stærðfræðikennararnir sitt hvort markið. Aftur á móti tókst nemendum aðeins að skora einu sinni, þannig, að þessari merku viðureign lauk með eins marks mun kennurum í vil, 13 gegn 12. Ekki er ástæða til að f jölyrða um einstaka leikmenn í liði kenn- ara, þar var valinn maður í hverju rúmi! Af öðrum þýðingarminni leikj- um má nefna, að Verzlunarskóla- stúlkur sigruðu Menntaskóla- stúlkur í handknattleik með sjö mörkum gegn fimm. Menntaskóla nemai- sigruðu Verzlunarskólapilta í knattspyrnu með 4 mörkum gegn 2. Nemendur Menntaskólanns á I.augarvatni sigruðu Verzlunar- skólamenn í körfuknattleik með 38 stigum gegn 24. Að lokum má nefna sigur Lærdómsdeildar Verzlunarskólans yfir Verzlunar- deild í reiptogi. Það er ávallt gaman að keppni skólanemenda í íþróttum, yfir þeim er ferskur og skemmtilegur blær og ekki spillir það hátíðum sem þessum, ef kennarar eru með. Íþróttahátíð Verzlunarskólans tókst mjög vel og vonandi verður hafldið áfram á sömu braut í fram tíðinni. Réttingar Bremsuviðgerðir o.fl. VESTURÁS H.F. ’ Súðarvogi 30 — Sími 35740. Ahorfenður voru fjölmargir á Íþróttahátíð VÍ í vikunni. Her heilsast Iiö kennara og nemenda fyrir leikinn.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.