Alþýðublaðið - 05.02.1967, Page 11

Alþýðublaðið - 05.02.1967, Page 11
Sunnudags Alþýðublaðið 5. febrúar 1967 11 gurinn er a mor BOLLUR BOLLUR Ailir kaupa bollur í Snorrabakaríi Hverfisgötu 61 — Hafnarfirði — Sími 50-480 ATH.: Opið til kl. 4 í dag. Bolludagur Bolludagur NÝJAR BOLLUR í dag og á morgun. Allar tegundir. G. óiafsson & Sandholt Laugavegi 36 — Sími 13524 — 12868. Rjómabollur Súkkulaðisbollur Púnsbollur Berlínarbollur Krembollur Rúsínubollur. Sendum heim minnst 25 bollur. Sími 11530 — 11531. INSDIfS .. ■ L v - .Jffj Nýjar BOLLUR með eftirmiðdagskaffinu í dag og á morgun. Drekkið eftirmiðdagskaffi í INGÓLFSCAFÉ j :ri ■! .->r - t "<'A i y : 1 ALiDREI FLEIRI TEGUNDIR AF BOLLU U BAKARf H. BRIDDE v. Háaleitisbraut — Sími 35280. en í ár! Kvfkmysidaklúbbur Frarnhald úr opnn. (líklega tilkomið frá Alain Resn ais), að láta fortíð, nútíð ög hugs un renna saman í eitt. Brugðið er upp endurminningafetriðum gömlu konunni að bana. Síðan fremur hann sjálfsmorð. Kvik- mynd þessi er fjær hinu film íska formi en áðrar tékkneskar sem berst í víglínunni með sem af mörgum er talin höfuð* an þau skötuhjúin njóta ástarinn verk „nýju bylgjunnar frönsku", ar. Hún fæðir barn, sem piltur Jules og Jim eftir Francois Truff inn er faðir að, en deyr af völd aut ,'átti að taka til sýningar, en læknir og hefur fengið það verkefni að skera upp dauðvona sjúkling, er hafði orðið fyrir ibyssukúlu. Hann leitar að mor fíni handa sjúklingnum sem hon um um síðir tekst að útvega. En nú kemur lögreiglan í spilið og ýmsir dularfullir atburðir eiga eftir að gerast, sem verða ekki raktir hér. Josef Kiljan fjallar um ein- staklinginn í þjóðfélaginu. Hann er sífellt að spyrja um þennan Jósef Kiljan, en enginn veit hvar liann er að finna. Myndin vekur margar og torráðnar spurningar Hver er Josef Kiljan? Er hann við öll, táknmynd okkar allra? Er hann það, sem við erum alltaf að leita að, en finnum ekki? í þessari kvikmynd er einnig að nokkru leyti gert grín að afstöðu leysi borgarans, ósamskipti manna og ,,igervimennsku“, hlut leysi og skrifstofumenningu. Stjórnendur myndarinnar eru þeir P. Jurácek og J. Schmidt. Demantar næturinnar eftir Jan Nemec er líklega athyglisverðust þeirra tékkneskra mynda, er klúbburinn sýndi. Hún ér frá ■ stríðinu og segir sögu tveggja drengja, er bafa flúið úr fanga- búðum. í þessari kvikmynd er notuð sú tækni, sem n\kkuð er farin að ryðja sér til rúms núna þeirra félaga úr fangabúðunum. En myndin er einnig hárfín á- deila á styrjöld, en þó er kvik myndinni fyrst og fremst um neyð félaganna og sá innileikur leikstjórans er endurspeglast í næmustu atriðum, sem hvarfla millum draumheims og veruleika. Það stóð víst til að sýna mynd Milos Formans, »,Ástir Ijóshærffr ar stúlku“ sem líklega er þekkt asta kvikmyndin í þessari tékkn esku „flóðbylgju", en einhverra hluta vegna fórst það fyrir. Mönn um til huggunar skal á það bent að sú mynd mun væntanleig í Hafnarfjarðarbíó, þó oft 'sé vara samt að draga slíkar ályktanir — það er ekki alltaf sem slíkt stenzt í staðinn fyrir kvikmynd For mans, var tekin til sýningar önn ur tékknesk kvikmynd, Verzlunin viff affaigötuna, sem er gerð af þeim Jan Kadar og Elmar Klos, en sú mynd hefur fengið Óskar verðlaunin. Þessi mynd gerist í síðari heimsstyrjöldinni. Tono Brtko fær það hlutverk að gera upptæka verzlun, sem er í eigu gamallar Gyðhigakonu. Stríðið skellur á og allir Gyðingar eru teknir höndum ög fluttir í fang elsi. Tono tekst að lialda hlífi- skildi yfir gömlu konunni, en ein hverjar ryskingar verða á milli þein’a og hann verður óafvitandi myndir. Tono er að mörgu leyti kátbrosleg persóna, en verður jafnframt harmsöguleg. Myndin verður því eins konar tragikom edía eins og höfundarnir vilja vera látá. Og ekki má gleyma hinni skemmtilegu aukamynd eftir brúðumyndasnillinginn Jiri Tr- nka, er nefnist Höndin. Hún fjallar um kúgun yfirvaldsins á saklausum einstaklingum. FRANSKAR KVIKMYNDIR. Þær frönsku kvikmyndir, er klúbburinn sýndi síðast á þessu * misseri voru eiginlega gripnir úr liinni og þessari áttinni. Þoku- bakki (Quai des Brumes) eftir Marcel Carné er frá 1938 með þeim fræga leikara Jean Gabin í aðalhlutverki. Temað í þessari mynd er, að sá sem leitar að sannri lífshamingju grípur í tómt — yfir honum vofir aðeins dauðinn einn. En lítilsháttar menn eins og drykkjuræfillinn í myndinni sem aðeins biður um sæng og lak svo að hann geti hvílzt, fær það sem hann vill. Holdiff er veikt (Le Diable au Corps) er eftir Claude Autant Lara oig er. gerð 1947. Hér er fj’allað um ást í meinum. Ungl- ingspiltur verður hrifinn af full vaxta konu, en hún á eiginmann um barnsfæðingarinnar. Meðan allir aðrir fagna fráöi reikar hann einmana og sorgbitinn um götur borgarinnar. Af þeim sök um verkar harmleikurinn sterk- ar á okkur. Annars eru þessar tvær myndir rétt dramatískar miðlungsmyndir, sem ánægja er að horfa á, en ekki er hægt að hrífast af að marki. Líklega hafa þær ekki eins mikil áhrif á mann nú á þessum tímum sívaxandi kvikmyndaraunsæis og öflugri tækni í kvikmyndagerð. Þá heillandi frönsku kvikmynd fórst því miður fyrir af einhverj' um ástæðum. Verður vonandi sýnd á næsta ári. í staðinn var tekin til sýningar franska gam- anmyndin Yoyo (1965) eftir- Pierre Etaix. Um kvikmynd þessa er lítið að segja; hinn fíni franskl húmor er þar í fyrirrúmi, en ýkja skemmtileg er hún ekki, þrátt fyrir örfá kátbrosleg atriði. Að lokum þakka ég klúbbnum fyrir ánægjulegar sýningar og óska honum alls hins bezta með von um áframhaldandi starfsemi. SÍMAÞJÓNUSTA Bifreiðastöð í Reykjavík, sem hefur opið all- an sólarhringinn óskar að ráða nokkrar stúlk- ur til símaþjónustu. Nokkur tungumálakunnátta er nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist til blaðsins fyrir 14. þ.m. merkt „Símaþjónusta 909“.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.