Dagur - 19.01.1999, Qupperneq 6

Dagur - 19.01.1999, Qupperneq 6
22- ÞRIÐJVDAGVR 19. JANÚAR 1999 LÍFIÐ í LANDINU DAGBOK ■ALMANAK ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR. 19. dagur ársins - 346 dagar eftir - 3. vika. Sólris kl. 10.46. Sólarlag kl. 16.32. Dagurinn lengist um 6 mín. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhá- tíðum. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud,- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 tii skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í simsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í báðum apótekunum. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. ■ KROSSGÁTAN Lárétt: 1 bás 5 tryllist 7 hrogn 9 drykkur 10 ómild 12 viðkvæmt 14 ágjöf 16 dreifi 17 bátaskýli 18 fæðu 19 fé Lóðrétt: 1 stuð 2 hamagangur 3 upphefð 4 elska 6 gleði 8 aflið 11 yfirhöfn 13 virtu 15 hvíldi LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 pakk 15 röðul 7 ómak 9 gá 10 fim- um 12 rosi 14 odd 16 lið 17 auðan 18 urg 19 rak Lóðrétt: 1 próf 2 kram 3 kökur 4 bug 6 lán- ið 8 mildar 11 molar 13 sina 15 dug ■ GENGIfi Gengisskráning Seðlabanka íslands 18. janúar 1999 Fundarg. Dollari 69,37000 Sterlp. 114,77000 Kan.doll. 45,52000 Dönskkr. 10,81000 Norsk kr. 9,30000 Sænsk kr. 8,84500 Finn.mark 13,52900 Fr. franki 12,26300 Belg.frank. 1,99410 Sv.franki Holl.gyll. Þý. mark Ít.líra Aust.sch. Port.esc. Sp.peseti Jap.jen 50,24000 36,50000 41,13000 ,04154 5,84600 ,40120 ,48350 ,60480 írskt pund 102,14000 XDR 97,19000 XEU 80,44000 GRD ,24870 Kaupg. 69,18000' 114,46000 45,37000 10,77900 9,27300 8,81900 13,48700 12,22500 1,98790 50,10000 36,39000 41,00000 ,04141 5,82800 ,40000 ,48200 ,60290 101,82000 96,89000 80,19000 ,24790 Sölug. 69,56000 115,08000 45,67000 10,84100 9,32700 8,87100 13,57100 12,30100 2,00030 50,38000 36,61000 41,26000 ,04167 5,86400 ,40240 ,48500 ,60670 102,46000 97,49000 80,69000 ,24950 fólkiá Hillarv Iumbrar á Clinton Hvíta húsið Iogar af illdeilum milli forseta- hjónanna og Hillary hefur nokkrum sinnum ráðist á mann sinn. Þetta fullyrða lausmál- ugir starfsmenn Hvíta hússins. Að sögn hef- ur Hillary hent bókum og öskubakka í mann sinn og Iamið hann í andlitið. Clinton er sagður hafa þurft að fela áverkana með farða. I eitt skipti á Clinton að hafa kallað á aðstoðarmenn sína og sagt: „Haldið þessari tík frá mér.“ Opinberlega halda hjónin andlitinu enda verða þau að gæta að virðingu forsetaemb- ættisins en innan heimilisins er grunnt á því góða og ískuldi ríkir í samskiptum þeirra. Hillary er sögð einbeita sér að því að skapa sér eigið líf, án Clintons, og vinsældir henn- ar hafa aldrei verið meiri. Innanhússmaður í Hvíta húsinu segir: „Bill er eins og skipstjór- inn á Titanic sem horfir á Hillary sigla burt í síðasta björgunarbátnum." Hillary er öskureið bónda sínum og er sögð hafa nokkrum sinnum lagt hendur á hann. STJORNUSPA Vatnsberinn Þú verður viðsnú- inn í dag. Fiskarnir Fiskarnir enn að jafna sig eftir Tyson-bardagann á laugardag og hætt við að þeir fari að boxa sína nánustu ef spennan fer ekki að minnka. Þetta gengur ekki lengur. Hrúturinn Þú verður kengruglaður í dag. Nautið Naut taka þátt í íþróttum í dag og vinna góða sigra. Naut eru frábær. Tvíburarnir Öskubuskur stjörnuhringsins, tvíbbahimpigimp- in, verða tætings- leg og ósjáleg í dag. Býsna ógeðfelld og dulítið þybbin. Það verður varla verra. Krabbinn Krabbinn nennir ekki að vera aumingi lengur og ákveður að skella sér í heilsurækt með hægt rísandi sólu. Þetta er snjöll ákvörðun. En minna verð- ur um efndirnar. Ljónið Þú verður í góð- um gír í dag sem er illa séð, nú þegar skamm- degisþunglyndið blómstrar. Flyttu til Svíþjóðar eða Potrúgal og láttu okkur sem eru venju- legir Islendingar í friði. Meyjan Meyjan verður björt og hrein í dag jafn trúlega og það kann að hljóma. Ein í Breiðholti notar reyndar daginn til að fá sér falskar tennur. Vogin Þú verður spes í dag. Sporðdrekinn Það styttist í stór- viðburð hjá drek- anum. Ertu tilbú- inn? Bogmaðurinn Það eru góðir straumar í merk- inu og frábær lifrarkæfa. Habbðu það. Steingeitin Þú verður óvenju skarpur í dag. Reyndu að vinna sem mest því þetta ástand kemur aðeins einu sinni á áratug,

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.