Dagur - 20.01.1999, Page 4

Dagur - 20.01.1999, Page 4
20 - MIDVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1999 MENNINGARLÍFJÐ í LANDINU i. Hver eru rökin fyrir því að laun umboðsmanns barna séu langtum hærri en al- mennra þingmanna? Auðvit- að engin. Þingmenn eru miklu verr launaðir er marg- ir æðstu embættismanna og millistjórnenda í opinberri þjónustu. Upplýst var í lið- inni viku að þau væru kring- um 228 þúsund á mánuði. Ekki er greitt fyrir nefndar- störf, en „kostnaður" er met- inn og greiddur 40 þúsund á mánuði til viðbótar. Forsetar og nefndafor- menn fá aukagreiðslur. Þingmenn eru því farnir að teygja sig upp undir 300 þúsund á mánuði og sumir fara nokkuð yfir, en starf- inu fylgja útlát og mismikið annríki. Sumir hafa þingmennsku að aukastarfi og þiggja himinhá laun fyrir önnur störf, með- an aðrir strita í pontu fyrir þetta og ekkert annað. Hættulega léleg kjör? Já, segir forseti AI- þingis, Olafur G. Einarsson. Hann veit nefnilega að víða í ríkiskerfinu og hjá einka- fyrirtækjum eru vel metnir millistjórnendur með mun meiri tekjur. Það freistar ekki „hæfileikaríkra manna“ að fara á Þing. Hinn reyndi forseti þingsins virðist hafa komist að þeirri niðurstöðu að þar sitji nú slangur af fólki sem eigi í raun ekki erindi og væri ekki þarna nema af því að hæfari einstaklingar fást ekki. Svona geta menn tal- að þegar þeir hætta í pólitík og ber að taka fullt mark á. Launin eru of lág. Fyrir fullt starf sem gefur ekki færi á mikilli annarri tekjuöflun. UMBUÐA- LAUST Stefán Jón Hafstein skrifar Kjaradómur Maður er ekki alveg með það á hreinu hvort við hæfi sé að forseti Þingsins leggi kjara- dómi línur í fjölmiðlum. En í frétt Dags á laugardag leggur Ólafur G. Einarsson til að ráðherrum verði skenkt „yfirvinna" í yfir- standandi úttekt kjaradóms á kjörum þeirra, og Alþingismenn fái svipaða búbót með því að forsætisnefnd greiði fyrir „raunverulegt vinnuframlag í nefndum". „Yfimnna" er eins og alþjóð veit, ein helsta leið ríkisstarfsmanna til að komast framúr óbærilega lágum töxtum. Kjaradóm- ur og kjaranefnd hafa leitast við að vinda ofan af „yfirvinnu“-sukkinu á undanförnum árum með því að dæma háembættismönn- um raunlaun, en taka af þeim duldar greiðslur. Slæmt væri að snúa þeirri þróun við og aðrar leiðir finnanlegar til að hækka tekjur þjóðkjörinna. Hættumar eru margar Sama morgun og Dagur birti viðtalið við þingforseta kom forsætisráðherra í útvarps- viðtal. Þar lýsti hann þeirri skoðun sinni að ekki væri ástæða til að halda prófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík því mál list- ans væru í góðu horfi; þar að auki hefði óhóflegur kostnaður við prófkjör á Reykja- nesi sýnt skuggahlið á slíkri skipan, sem vert væri að hafa í huga. Mikið rétt. Forsætisráðherra ítrekaði þá tölu sem margir hafa haldið fram: að próf- kjörið hefði kostað frambjóðendur á bilinu 20-30 milljónir. Það eru 80-120 mánaðarlaun þingmanna miðað við meðaltalið 250 þúsund á mánuði. Nái sex þingmenn Sjálfstæðisflokksins kjöri er meðalkostnaður hvers rúm sextán mánaðarlaun (miðað við 25 milljónir). Þeir eru því þriðjung kjörtímabilsins að vinna inn kostnað við prófkjörið og er þá ekki reiknað með því að þeír greiði skatta og fargjöld með Hafnarfjarðarstrætó til að komast í vinnuna. Þetta má orða með öðrum hætti: Margir þingmenn og frambjóðendur standa ekki sjálfstæðir í sína pólitísku fætur. AÐRIR greiða herkostnað þeirra og laun. Þetta eru pólitískt svartar greiðslur sem ekki eru gefnar upp til kjósenda. RómantíMn er lygi Ekki stoðar að halda á loft þeirri rómantík að „vinir og vandamenn“ hafi bakað og fjöl- ritað fyrir 20-30 milljórnir. Stór hluti próf- kjörskostnaðar (enginn veit hve stór) kom frá stuðningsmönnum sem kjósendur vita ekki hverjir eru. Né hvaða skuldbindingar búa að baki. iÍUkvtSM'fii kr i,auii (Hngiiiaiina era hættmega lág Uafnr G. KiiiíirsKim, Sirscli AIJiiii^is, viil ItuOii lugabrryUitgu [laðgeta íJreíH Ílniiiiiii fyrir neíitd- ÍtHrf. numdir er kjaradóiriut að laka u«» laun hiá, srm yRnínna er ln«n þinguianna fyrir sérstak- ekkl lckln nieð í ri'ikninginu.** fcga. SBgAí fllafur, nlþingistnanna." sagði Olnf- Mitdar flaua 20 motm ú t>úíþ$ty Homa/itúi {yax i snatpfi vrrKÍ* IHbrciddnr minskilniiigtir - f*d eri i*ð vfni «A |.itii «f |>ing utcnnsku og gclur |>vf tnitt um iiLið vn myildir þó hvelja kofl- rga þlna lil að takit sl.iginn nó ng grfa ckkert eftir {x-gar «g ef Ímirtitltirkkun verður Imðuð? „Já, .dvt-g Ivuiiit-bdaml tig cg cr lilbóinn iil að beifit inér f |*v(. i»«ð cru nukkiar iciAir lil. F.g hcf viðtað |>á tkoðun iníiia að lijara- tiútnur Orskurði tiiðlterrimt jfir vtnmt eintt og óðrum cn l'ntswti*- nefnd Alþíngis *rm tint þittg- mcitnhm og fwri þá nA grciða fyrir nefttditrsliirf á Alþiugi. Þnð cr ckki gcrt ng þ«ð er itlvvg nitttui livað reynt cr að lcíðrCtta þann misskilning, þíið trtiir |*ví alhtr itimctiningttr að grciit fytir ncfndarstörfiii og þvf þá ckki barti gctrt þ;»ð <*g tntðit þá við ritumctitirgl vinmiftamiag f ncfttdum lii ið gcta þctto þmf lagítbteyliiigii <>g Jtað vcrður kitmnið fyrir þiugluk þótt stutt *c í þau,“ sngði Olafttr G. F.ímtr*- *rm. - S.nott Krafta- verk aHofn |t tdþítigÍMiiaim.i ctt* iiii'ltu- L>g. f'að ficlttt gcngíð illa að >< þtt til skiiji að þ;m crn ckki jnttm t.ikti við þ.ið scm gitdir nMm ícm ctn i álivrgðsirmikl- ój>itd>ciitiit ttoAum. vih cg Ú íctla að | >ingt»cnn *óu. í)g |t kimiiii ttð spvrja Itvm !*t óg lialí þossa skiHÍim, Eg íiiáivi vcgna |*cs« að ég Ivcf ;gjnr nf |>vi uð cim og hIIí jVcrfí nkkar cr ih\ hreytiist ií {h »I.i IciiVi til J«*** t«ð þ;lv\ Hckki fisclilcikarikra nisvima |itíi « Jiitig. l-.g vcit tK'tni a t ftctnni tlð *A mcnit haia i vn\ að gi'fa kost ;» scr til |t*cm.sku þcga. þcir *á» §|bnmiit vorii." sstgði Olsdur Í||nrssnn, luiscit Aljifngis, f ftilt viA Dag. cn tnn |>c»*«tr „Þctirt cr kinftftvcik. i>að vkfpf þctta cngiiin,“ vcgtr Rórgþó Ftcyjtcinvvon, h.grcglumað fr.i ffíifn ( flornaiirði. cftí|| muður tókst á ioft i inikilii vti hviðu 11» slapp ótrúlegj u< Húin í gtct. Maðuntm er A i ára n> búí .; Júgósl.tvtu og var að tergja þa Osi.tr.di, þar scitt, m Íiricð* verksmíðjj cr t smuYum, Híiöj fór uj»ji á [takið og hu&ðist tJö| pjctðm rkki hnhiíðld Mlfilll |vijtta iK'nundur árvhótið og Hfcrðíifagi |vcgiu búíð vcrður íiipplvsa þctta," segir Flosi Bjátmon. aðstoðarskólastjórí Íaskól.i íatm scgir að það cigi aðcins r ím\ M|>|ily»rt hvcr cA.i hvctjir \ s>U M.k á |iv( nð Mór rtiða f þunttn v.tr hrotllt f sj'rotg- sf iustuilngskvöUI. c.Y. fyrir f’css ttian sé |>nð (sjálfu M*r I? tlýlt »A skótayiírvöld Itrtfi ||) áfsh.tiið njj sklðalciðalag þn.-tÍHiiidið líi itð skapa jnýsl- M Uvmendur lil að ujtplýsa Mmþtfvi rk f skolanuin. (>að Mjp&tu tvvniitir á.imi |.vgsir iinnin i vkol kiotl'U þurft að spyrjsi oð tcik»loku»» UUA tut-iddux ; Hið ómdega cr að maAufi slrtpp'lltið mciddur ilaimtoj uðí ú báðum ökkium *»» Ut-k iara itcim eftir skoðun hjó Lsk Rotgþor scgir að þói i gcuy.tð þ á kiifltnn tncð mjóg iivfnut v<s f gscf iutfj lasgt á iiuili t>g sei rtsitcða hafi veriA Liltxv uF scttdrt út rtðvoout tðu vsra vcrstaiutit viðbúnað \cgn* y( ursins „Það var cng-vn .> gj i'.cgt að sjá þctta átvii, Þ-cM þctta for úttúlcga 'cí.TjjÍ Húltiúbotgivhiifu (tofa jwlt að vet af bthim simm utidanfsná. m<t» beiru aó twta útafmð flagf fmgar tmfaðm er rmmn hvgor. Veltn kammgur etfnii estvui sJm/ SjjJð pr sMrtirid t ctoy ems oy httn gottst vetsl d LíuigariTayur 1G. jonúar 1090 Laurt þingmanna eru hættulega lág, hætturnar eru fleiri en forseti Þingsins virðist gera sér grein fyrir. Hættulegir þingmenn Hvaða þýðingu hefur þessi mikli her- kostnaður fyrir Iítinn fjárhagslegan ávinning í för mér sér fyrir fólk sem kemst í stöðu til að borga aftur með „áhrifum"? Æ sér gjöf til gjalda. Þessi staða er þeim mun hættulegri sem laun miðlungsmannanna á Þingi eru lægri. Flokkarrtir Það er á margra vörum að ein ástæðan fyrir því að Sjálfstæðisflokkurinn leggi ekki í prófkör í Reykjavík sé kostnaðurinn. Ekki fyrir einstaklinga, heldur fyrir flokkinn - í uppþornuðum peningauppsprettum. Fyrir- tæki eru lang stærstu greiðendur kostnaðar frambjóðenda og flokka. Þau láti ekki tví- skatta sig: íyrst fyrir prófkjör, og aftur fyrir kosningar. I prófkjöri myndu 10-20 fram- bjóðendur væla út framlög frá helstu pen- ingalindum Sjálfstæðisflokksins, sem þar með yrði í mun verri stöðu til að fjármagna hina eiginlegu kosningabaráttu í vor. Tímarnir eru breyttir. Jafnvel voldugustu Kolkrabbaforstjórar hafa ekki ótakmarkað umboð hlutafjáreigenda til að ausa í kosn- ingasjóði pórfkjörsmanna og Flokks. Hættiinar eru margar Forseti Alþingis hefur rétt fyrir sér. Laun þingmanna eru lág. En hætturnar eru miklu fleiri en hann gefur til kynna. Fjármál stjórnmála á Islandi eru spillt, hættulega dulin kjósendum og freistandi til glæfra með peninga og pólitísk áhrif. Endurskoðun þessara mála er ákaflega brýn. Forseti Þingsins gerði vel í að láta verða sitt síðasta verk að hreinsa þarna til. Launahækkun þingmanna gæti orðið hluti af íjárhagslegri siðvæðingu stjórnmála. Ein sér gerir hún Iítið gagn þegar Svarti Pétur gengur manna og flokka á milli og borgar. ■menningar Guðrún Helga Sigurðardóttir Tvær flugur í eiuu... „Shhh, þú trufiar álfana..." Þegar menn eru spurðir hvort þeir trúa á álfa eru þeir fljótir til svars: „Nei. - En ég útiloka ekkert." Fáir vilja játa á sig álfatrú og fáir, sem trúa á álfa eða hafa séð álfa, vilja tjá sig opinberlega um álfatrú og at- burði tengda álfum. Því er nú verr og miður. Að sjálfsögðu eigum við fullorðnir Islending- ar að halda álfatrúnni á lofti, játa á okkur álfatrú og kenna börnunum okkar að trúa á álfa og umgangast álfa. Með því sláum við tvær flugur í einu höggi. Þegar við segjum við börnin f nágrenni kletts: „Shhh, þú truflar álfana,“ við- höldum við þessum menning- ararfi, sem álfatrúin óneitan- lega er, og það sem betra er, við kennum þeim um leið að umgangast náttúruna. Ég segi nú bara: ég trúi á álfa. Blár massi - það er allt * V tne tau unm 6» twtnwrti tpixnn ai>nloii| tflna.ai £a 3) ts p : : . : >«!»»>«■ nwrtwli IiImii ■ Imrtirti'rt : a Óþjál og leiðinleg vefsíða. Nú hefur Landsbankinn verið með einkabankann sinn á net- inu um nokkra hríð svo að við- skiptavinir bankans geta loks- ins farið að greiða reikningana sína með millifærslum beint. Heldur er vefsíðan þó hrá, óþjál og leiðinleg, bæði með tilliti til þjónustu gagnvart við- skiptavinum og útlits. Útlit hennar er svæfandi; blár, til- gangslaus massi með merki Landsbankans - það er allt. Tenglar eru illa aðgreindir og því óljóst hvað leiðir til hvers. Allt bendir til þess að Iítið hafi verið Iagt í hönnun enda er einkabankinn mikill eftirbátur til dæmis sparisjóðanna. v_______________________________>

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.