Dagur - 20.01.1999, Blaðsíða 6

Dagur - 20.01.1999, Blaðsíða 6
22- MIÐVIKVDAGUR 20. JANÚAR 1999 LÍFIÐ í LANDINU DAGBOK ■ALMANAK MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR. 20. dagur ársins - 345 dagar eftir - 3. vika. Sólris kl. 10.43. Sólarlag kl. 16.35. Dagurinn lengist um 5 mín. ■ APOTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhá- tíðum. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í báðum apótekunum. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka dagafrá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. ....^íntf^iWlecj'a fólkið -- Dauði ungrar leikkonu Leikkonan Michelle Thom- as lést nýlega einungis þrí- tug að aldri. Hún öðlaðist frægð fyrir Ieik sinn í The Cosby Show þar sem hún lék Justine, unnustu elsta sonar Bill Cosby. Eftir það lék Michelle í nokkrum sjónvarpsþáttum. Hún var á framabraut þegar hún greindist með krabbamein sem batt enda á líf hennar sextán mánuðum síðar. Michelle var dóttir D.T. Thomas meðlims hljóm- sveitarinnar Kool & The Gang og leikkonunnar Phynjuar Thomas. Hún átti í nokkur ár í ástarsambandi við Malcolm Jamal Warner sem lék kærasta hennar í The Cosby Show. Þegar Michelle greindist með krabbamein höfðu þau slitið ástarsambandi sínu en héldu vináttu alla tíð og hann var við dánarbeðið ásamt fjölskyldu hennar. STJÖRNUSPA Vatnsberinn Þú verður með Tyson á heilanum í dag en það er skárra að hafa hann þar en (eyrunum. Er Tyson guð eða fífl? Er hann hvort tveggja? Fiskarnir Fiskar dulítið arrí og stutt í miðs- vetrarþunglyndið. Gott er fyrir að- standendur að vita af þessu. Hrúturinn Hrússabeibin óvenju elegant og skora síðdegis fallega þriggja stiga körfu. Flottust. Nautið Naut á Akureyri horfa þungbrýnd á snjóruðningana í dag og íhuga vistaskiþti til Bahamas. Skerið er klárlega utan hins byggilega heims, en finnur maður nokkurs staðar (slendinga nema hér? Tvíburarnir Þú verður klofinn í dag. Ekki þó í herðar niður sem er stuð. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. ki. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- dagakl. 11.00-14.00. II KR0SS6ÁTAN Lárétt: 1 fánýti 5 froða 7 framtakssemi 9 skoða 10 straum 12 stormi 14 gruna 16 gæfa 17 afkvæmi 18 svelgur 19 bók Lóðrétt: 1 útlit 2 ókyrrð 3 rýr 4 skap 6 rispan 8 gömul 11 partar 13 karlmannsnafn 15 álp- ast LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 hólf 5 ærist 7 gota 9 te 10 grimm 12 aumt 14 pus 16 sái 17 laust 18 mat 19 auð Lóðrétt: 1 högg 2 læti 3 frama 4 ást 6 teiti 8 orkuna 11 mussa 13 mátu 15 sat ■ GENGIB Gengisskráning Seðlabanka íslands 19. janúar 1998 Fundarg. Dollari 69,37000 Sterlp. 114,77000 Kan.doll. 45,52000 Dönskkr. 10,81000 Norsk kr. 9,30000 Sænsk kr. 8,84500 Finn.mark 13,52900 Fr. franki 12,26300 Belg.frank. 1,99410 Sv.franki 50,24000 Holl.gyll. 36,50000 Þý. mark 41,13000 Ít.líra ,04154 Aust.sch. 5,84600 Port.esc. ,40120 Sp.peseti ,48350 Jap.jen ,60480 írskt pund 102,14000 XDR 97,19000 XEU 80,44000 GRD,24870 Kaupg. Sölug. 69,18000 69,56000 H4,46000 115,08000 45,37000 45,67000 10,77900 10,84100 9,27300 9,32700 8,81900 8,87100 13,48700 13,57100 12,22500 12,30100 1,98790 2,00030 50,10000 50,38000 36,39000 36,61000 41,00000 41,26000 ,04141 ,04167 5,82800 5,86400 ,40000 ,40240 ,48200 ,48500 ,60290 ,60670 101,82000 102,46000 96,89000 97,49000 80,19000 80,69000 ,24790 ,24950 KUBBUR MYNDASOGUR HERSIR f-tf ...og hugsaðu þér hvað þu sparar mikið við að þurta ekki að fylta skipið farmil ANDRÉS ÖND 5EINNA Úá, nú getur þú stöðvað \ niliHM ítnn/i/ilonol I DÝRAGARÐURINN Krabbinn Það rifjast upp fyrir þér í dag að þú strengdir heit um áramótin. Betra seint en aldrei. Ljónið Ljón í Hafnarfirði verða venju fremur viðskotaill í dag og nánast hættuleg. Stundum er nauð- synlegt að sýna tennurnar og á það við núna. Meyjan Þú verður gor- mæltur fram und- ir kvöld en þá frelsastu skyndi- lega og tilbiður guð eftirleiðis. Mikill er máttur hans. Burt séð frá gori bæna og Al Gore líka. Vogin Þú verður ekki þú sjálfur f dag sem er kærkom- in tilbreyting. Fyrir vikið eignastu vini. Sporðdrekinn Drekar á norður- slóð spenna á sig snjóþrúgurnar í dag og skora vet- urinn á hólm. Sunnan heiða verður fátt um athafnir. Bogmaðurinn Þú verður tilbeð- inn í dag. Þannig ættu allir dagar að vera. Steingeitin Geitin kaupir salt- að kjötfars í kvöldmatinn en þá segir Magnús: „Oj, kjöftars, enn eina ferðina." Annars er ekkert að gerast.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.