Dagur - 26.01.1999, Síða 6
22- ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1999
Ttoptr
LÍFIÐ í LANDINU
•«Fyo»«. smis
Ektó snerta ftðskuna! Pii getur hvort
oðerekkiopnaðhanapvíhúner
með barna-
ðryggistappa
HERSIR
Jæja, ég býst við að
ég sé með alit
semégþarf...
ANDRÉS ÖND
DÝRAGARÐURINN
ctu
DAGBOK
■ALMANAK
ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR. 26.
dagur ársins - 339 dagar eftir - 4.
vika. Sólris kl. 10.27. Sólarlag kl.
16.55. Dagurinn lengist um 6 mín.
■APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík í Háaleitis
apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla
daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs-
ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhá-
tíðum. Símsvari 681041.
HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður-
bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-
föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14,
sunnud., helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar-
fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara
nr. 565 5550.
AKUREYRI: Apótekin skiptast á að
hafa vakt eina viku í senn. í
vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl.
19.00 og um helgar er opið frá kl.
13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og
sunnudag. Þessa viku er vaktin í
Stjörnu apóteki og opið verður þar
um næstu helgi. Þegar helgidagar
eru svo sem jól og páskar, þá sér það
apótek sem á vaktvikuna um að hafa
opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00
til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt
í báðum apótekunum.
APÓTEK KEFLAVIKUR: Opið virka
daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard.,
helgidaga og almenna frídaga kl.
10.00-12.00.
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið
virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í
hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
AKRANES: Apótek bæjarins er opið
virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl.
10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-
14.00.
GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm-
helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar-
dagakl. 11.00-14.00.
KROSSGÁTAN
Lárétt: 1 spil 5 kvenmenn 7 fiskur 9 haf 10
ötul 12 rannsaki 14 skraf 16 hljóm 17 erf-
iði 18 þorpari 19 tók
Lóðrétt: 1 tjarnir 2 horn 3 dragir 4 vaðall 6
skrafhreifin 8 þrefa 11 sparsöm 13 reikningur
15 hlóðir
LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 verk 5 írtska 7 reka 9 ýr 10 skinn
12 sælu 14 hug 16 mær 17 notar 18 mat 19
nið
Lóðrétt: 1 vers 2 ríki 3 krans 4 ský 6 argur
8 ekluna 11 næman 13 læri 15 got
■ GENGIB
Gengisskráning Seðlabanka íslands
25. janúar 1999
Fundarg.
Dollari 69,25000
Sterlp: 114,80000
Kan.doll. 45,47000
Dönskkr. 10,80900
Norsk kr. 9,31800
Sænsk kr. 8,97000
Finn.mark 13,51700
Fr. franki 12,25200
Belg.frank. 1,99230
Sv.franki 50,35000
Holl.gyll. 36,47000
Þý. mark 41,09000
Ít.líra
Aust.sch.
Port.esc.
Sp.peseti
Jap.jen
,04151
5,84100
,40090
,48300
,60500
írskt pund 102,05000
XDR 97,10000
XEU 80,37000
GRD ,24950
Kaupg.
69,06000
114,49000
45,32000
10,77800
9,29100
8,94300
13,47500
12,21400
1,98610
50,21000
36,36000
40,96000
,04138
5,82300
.39970
,48150
,60310
101,73000
96,80000
80,12000
,24870
Sölug.
69,44000
115,11000
45.62000
10,84000
9,34500
8,99700
13,55900
12,29000
1,99850
50,49000
36,58000
41,22000
,04164
5,85900
,40210
,48450
,60690
102,37000
97,40000
80.62000
. ,25030
-—-— fólkið —-—-
Horfnar
ástir
Fyrir nokkrum vikum birtust í þessum dálki myndir
af Gwyneth Paltrow og Ben Affleck þar sem þau
kysstust á Signubökkum. En nú er sælan úti og parið
hefur slitið sambandi sínu sem entist í ár. Síðustu
mánuðina mun sambandið hafa verið erfitt, sérstak-
lega vegna andstöðu Bens við að kærastan fækkaði
fötum í mynd sinni Shakespeare in Love. Ben varð
síðan öskureiður þegar hann frétti að Gwyneth ætl-
aði að endurtaka leikinn í myndinni Duets. I báðum
þessum myndum Ieikur Gwyneth á móti leikaranum
Joseph Fiennes sem er bróðir hins þekkta Ralphs
Fiennes. Skilnaður parsins er sagður hafa verið í vin-
semd.
Ástarsamband Gwyneths og Bens stóð í ár en nú er
öllu lokið.
STJÖRNUSPA
Vatnsberinn
Danskur maður í
merkinu sem
heitir Per flyst til
l'slands í dag og
opnar sá veitingahús. Ekki er
nú stuðið á þessum manni, því
auðvitað verður hann aldrei
kallaður annað en Per vert.
Fiskarnir
Þú verður gjaf-
mildur í dag og
þá sérstaklega á
iðragas. Stundum
er betra að gefa
en þiggja.
Hrúturinn
Þú sérð tvífara
þinn í dag á götu,
en þá hrópar
krakkinn þinn:
„Sjáðu, mamma hvað þessi er
Ijótur!" Ferlegt óstuð.
Nautið
Ég verð smart í
dag.
Tvíburarnir
Þú kemst upp
með ýmislegt í
dag sem alla
jafna gerist ekki.
Nýta sér þetta.
Krabbinn
Það kviknar ekki
í húsinu þínu í
dag en að öðru
leyti treysta him-
intunglin sér ekki til að spá
neinu. Vissulega vita þau að
spáin er ekki mjög nákvæm, en
hefur þó sést verra.
Ljónið
Þú nýtur bless-
unar í dag.
Meyjan
Meyjan fílar ekki
þriðjudaga og
þriðjudagar fíla
ekki meyjuna.
Hins vegar eru
fílar í Afríku.
Vogin
Greyið, skríddu
aftur undir feld-
inn.
Sporðdrekinn
Drekinn verður í
stuði í dag og
nær árangri í
íþróttum. Einkum
í limbó.
Bogmaðurinn
Þú gerir þér grein
fyrir því í dag að
leiðinlegasti mán-
uður ársins er
nánast liðinn.
Úpp, úpp, allar
sálir.
Steingeitin
Kqxzcqqwxt.
(Tékkneska og
þýðir: Bóner í
kvöld).