Dagur - 13.02.1999, Síða 2
U-LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1999
SÖGUR OG SAGNIR
Brokeyj ararfiuriim
Amtmaður arfleiddur
I erfðaskrá sem gerð var í janúar
1720 arfleiddu þau hjónin Guð-
mundur og Helga kona hans Fu-
hrman amtmann að öllu sínu fé.
En lögerfingi Guðmundar, Hann-
es Scheving sýslumaður, tók við
300 ríkisdala gjöf frá amtmanni á
Alþingi sama ár.
Það undarlega tiltæki, að arf-
Ieiða Niels Fuhrman amtmann að
öllu sínu góssi mun einkum hafa
verið vegna þess, að Guðmundur
treysti því, að hann mundi manna
best þjarma að Oddi lögmanni.
Jón Grunnvíkingur orðar það
þannig að auðmaðurinn hafi valið
sér erfingja; „...að hann mundi
verða í því síðan bæði því víðfræg-
ari og ei síður skyldugur og mekt-
ugur mótstöðumaður Odds lög-
manns, á hvern hann hafði hatur
og fjandskap lagt, en þó ei öld-
ungis að orsakalausu, sökum of-
beldisaðgerða Odds að dauðum
mægðum.
Einkum hafði þess orsök verið
sú, að Oddur gerir sér einu sinni
ferð frá Eyri fram í Brokey með
útvöldum þjónum sínum. Guð-
mundur slær nokkurri veislu upp
á móti honum. Oddur eftir ásettu
herferðar ráði, hafði í huga að
gera þar nokkurs konar ofbeldi og
hervirki og er þar um nótt eða
Iengur. Þess vegna í yfirsldni af öl-
æði, skipar hann mönnum sínum
(sem sjaldnast voru valinkunnir)
að hafast þar allan ósóma að vild
sinni, sem að drekka og éta, brjó-
ta upp skápa og hirslur og fleira á
borð við þetta. Annó 1719, þá ég
var í Drangaþingi, lét Oddur
menn sína leggja í einelti skreið-
arskip Guðmundar, er skyldi í
Stykkishólm. Slíkir hlutir söfnuðu
því hatri hjá Guðmundi, að hann
unni Oddi ekki álnarvirði af góssi
sínu síðar.
Svo var Guðmundur af sérvisku
og lengi innrættri heiftrækni og
hatri gagntekinn, að hann gegndi
eigi ráðleggingu Páls lögmanns
(Vídalín) um ráðstöfun eigna
sinna eftir hans andlátsdag, held-
ur sýndist amtmaður Fuhrmann
líkastur til að geta hermt harma
sinna á Oddi Iögmanni."
Svipuð var artin í gömlum karli
sem lengi var þénari Guðmundar.
Björn var visinn og þunnur, „sinn-
aður með sama móti og húsbóndi
hans, Guðmundur, og var af hon-
um því vel þokkaður, spar í öllu
svo hann gekk á tréskóm. Sá vildi
að dæmi húsbónda síns, Guð-
mundar, þá er hann var andaður
gefa amtmanni allan sinn gróða.“
En Fuhrmann vildi ekki þiggja
eigur karlsins, enda munu þær
hafa verið smáræði miðað við all-
an auðinn sem Guðmundur ríki
ánafnaði honum.
Okur og auðsöfnim
Margir leituðu til Guðmundar til
að fá lán, matföng eða peninga.
Orðatiltæki hans var þá, að lítið
hefði hans „fátæka hús“ aflögu.
En peninga lánaði hann gjarnan
gegn veðum og þannig komst
hann yfir miklar jarðeignir, því
ekki var að sökum að spyrja ef
ekki var greitt á gjalddaga.
Sagt er að Guðmundur hafi átt
sér jarðhús í Brokey. Þar davldi
hann Iöngum aleinn, því aðrir
fengu ekki að stíga fæti sínum þar
inn. Sagt var að svo mikil leynd
hvíldi yfir kjallarahúsi þessu, að
jafnvel sumir heimamanna vissu
ekki um það. Þarna, segir sagan,
geymdi hann sína kærustu dýr-
gripi, sem ætla má að síðar hafi
lent í eigu Fuhrmanns amt-
manns.
Þrátt fyrir nísku sína og sjúk-
lega sparsemi lét hann smíða
rúmgott timburhús á móti bæjar-
dyrum. I því voru að minnsta
kosti tvær stofur og kjallari undir.
Þarna bjó karlinn einn og hafði á
orði að hann lifði í einlífi hjá bæ
sínum.
Reynt aö rifta erfðaskrá
Guðmundur ríki Þorleifsson dó
1920, en Helga Eggertsdóttir
kona hans árið áður. Sem fyrr seg-
ir dóu börn þeirra fjögur í bólun-
ni miklu 1707 og Fuhrmann amt-
maður erfði auðinn. Systir Helgu
reyndi að rifta erfðaskránni en
tókst ekki.
Guðmundi varð að þeirri ósk
sinni að Oddur Sigurðsson missti
embætti og æru. Að honum sóttu
allir helstu embættismenn Iands-
ins, lærðir sem leikir, og var Fu-
hrmann amtmaður aðeins einn
þeirra. Honum er svo lýst, að
hann hafi verið ofstopamaður, en
þó trygglyndur og brjóstgóður,
mikilúðlegur og sukksamur. Eftir
Iangvarandi málaferli var embætt-
ið dæmt af honum ásamt ærunni
1727, en æruna fékk hann aftur
þrem árum síðar, en embættið
ekki. En hann erfði eignir og var
auðugur maður og hélt sig höfð-
inglega til dauðadags 1741. Hann
kvæntist aldrei.
Norðmaðurinn Niels Fu-
hrmann var skipaður amtmaður
1718 og bjó á Bessastöðum. Þar
sótti að honum mörg mæðan og
þótt hann erfði allt góss Guð-
mundar nka í Brokey var hann
ógæfumaður í einkalífi. Hins veg-
ar fékk hann á sig gott orð sem
embættismaður, enda kom hann
mörgu til betri vegar og reglu í
Iandsstjórninni. En minningu
Guðmundar sýndi hann sóma
með því að ferðast um í sauð-
svartri síðhempu sem hann hafði
átt og brúkað.
Fræg eru samskiptin við heit-
konuna Appoloniu
Schwartzkopf, sem Páll Vídalín
lögmaður kallaði Blakkhöfðu, en
Guðmundur Daníelsson Hrafn-
hettu í samnefndri skáldsögu
sinni um sorgleg örlög þessarar
Vinningaskrá
Kr. 2,
Kr. 50.000
TROMR
Kr. 10.000.000
Aðalútdráttur 2. flokks 1999
21884
TROMP
Kr. 250.000
21883
21885
TROMR
Kr. 1.000.000
33672 43461 55201
TROMP
Kr. 500.000
277 28629 32021 34536 36995 46890 54119
7060 29703 34141 35268 41345 49071 59177
Kr. 25.000
TROMR
Kr. 125.000
155 9641 20580 23561 27440 34160 43195 49062 54738
5437 18497 21846 24381 28626 37179 47508 49628 55490
5519 19253 22302 25706 30801 39394 48184 51874 57084
6450 19759 22338 26547 31723 40127 48334 52796 59776
7997 19934 22508 26579 33200 42564 48781 54371
TROMP
Kr. 75.000
23877
24003
24021
24075
24088
26904
26924
26981
26992
27139
29701
29807
29819
29833
32263
32295
32353
32452
29839 32516
35238
35288
35589
35605
35696
37586
37608
37657
37682
37827
40948
41057
41097
41121
41543
44039
44078
44112
44289
44302
47647
47697
47852
47969
48006
51300
51365
51422
51464
51473
54440
54469
54760
54802
54862
57268
57462
57605
57715
57928
10 2326 5647 8194 10660 13718 16165 19113 21632 24144 27361 29864 32540 35797 37982 41552 44454 48188 51592 55002 58021
45 2462 5794 8346 10727 13795 16213 19157 21633 24233 27362 29883 32563 35875 38001 41632 44564 48201 51608 55054 58029
64 2618 5825 8405 10816 13894 16226 19222 21684 24467 27479 29891 32609 35956 38018 41642 44609 48317 51616 55123 58065
111 2670 5838 8411 10838 13928 16278 19242 21720 24514 27507 29932 32915 35999 38217 41656 44677 48374 51624 55219 58093
322 2722 5939 8536 11002 13949 16281 19256 21731 24521 27625 30130 32928 36003 38394 41698 44691 48453 51662 55229 58424
498 2928 5980 8571 11093 13951 16297 19301 21923 24523 27641 30210 32931 36004 38411 41778 44792 48496 51837 55242 58425
557 2986 6024 8719 11151 14176 16349 19369 22020 24572 27725 30285 32980 36024 38416 41828 44985 48626 51940 55337 58484
622 3123 6028 8782 11169 14240 16380 19432 22039 24651 27729 30336 33102 36026 38516 42015 45102 48694 51945 55492 58722
655 3232 6054 8826 11285 14283 16670 19690 22063 24837 27779 30370 33123 36062 38536 42045 45150 48716 52004 55525 58902
701 3335 6100 8893 11334 14364 16695 19779 22096 24893 27790 30429 33133 36067 38541 42079 45281 48717 52006 55535 58932
944 3386 6175 8985 11525 14367 16801 19845 22191 25027 27802 30447 33240 36097 38550 42241 45293 48882 52042 55567 58969
988 3632 6277 9068 11597 14378 16874 19886 22196 25087 27847 30502 33303 36207 39035 42263 45377 48922 52424 55670 58989
996 3637 6300 9262 11728 14420 16935 19993 22262 25093 27900 30556 33423 36320 39096 42325 45383 48945 52436 55763 59072
1004 3692 6306 9282 11740 14470 17041 20070 22322 25166 27919 30622 33614 36329 39153 42372 45429 49040 52505 55794 59162
1011 3711 6335 9400 11750 14473 17099 20073 22391 25495 28029 30628 33664 36355 39241 42378 45510 49083 52551 55801 59183
1081 3774 6669 9447 11782 14480 17140 20116 22450 25673 28186 30687 33676 36425 39287 42441 45616 49204 52727 55889 59441
1228 3797 6792 9476 11928 14494 17149 20169 22476 25735 28246 30789 33778 36433 39362 42526 45706 49302 52791 56114 59694
1233 3961 6798 9579 12061 14495 17201 20174 22612 25784 28330 30846 33842 36434 39447 42538 45831 49525 52811 56139 59870
1312 4209 6810 9590 12123 14557 17223 20211 22681 25800 28477 30901 33924 36557 39458 42590 46008 49545 52861 56162 59885
1331 4325 6821 9640 12143 14567 17272 20227 22744 25913 28491 30928 33982 36573 39475 42671 46020 50063 52877 56195 59889
1366 4357 6980 9671 12266 14572 17602 20246 22793 25957 28605 30955 34017 36579 39513 42816 46075 50099 53077 56321
1456 4380 6996 9725 12282 14581 17644 20288 22821 25960 28631 30957 34148 36622 39660 42843 46140 50142 53092 56398
1551 4533 7074 9726 12339 14800 17676 20293 22910 25988 28945 31107 34176 36685 39665 42927 46164 50203 53250 56440
1610 4714 7090 9781 12376 14987 17685 20294 22942 26005 28947 31196 34407 36796 39745 43005 46397 50225 53261 56461
1787 4748 7217 9832 12524 15022 17708 20442 23012 26081 28998 31255 34437 36836 39791 43048 46402 50270 53516 56664
1804 4764 7314 9943 12566 15047 17787 20686 23069 26232 29017 31256 34443 36888 39833 43111 46431 50286 53654 56734
1826 4948 7363 9982 12681 15127 17857 20746 23072 26239 29087 31439 34459 36933 39839 43232 46466 50363 53673 56803
1863 5028 7365 10009 12729 15195 17931 20805 23076 26394 29141 31497 34465 36947 39865 43356 46536 50391 53703 56857
1893 5041 7422 10027 12800 15414 18102 20910 23235 26424 29164 31650 34634 36970 40068 43385 46658 50448 53848 56891
1902 5122 7470 10030 12940 15554 18212 20968 23243 26560 29294 31721 34658 36971 40156 43396 46697 50658 53877 56931
1991 5140 7631 10090 12987 15620 18334 21172 23246 26654 29454 31883 34676 36979 40187 43453 46822 50769 54123 56970
2045 5249 7746 10286 13076 15780 18391 21275 23250 26655 29466 31885 34749 37074 40207 43480 46906 50905 54175 57012
2135 5270 7780 10334 13272 15795 18858 21292 23484 26713 29510 31947 34834 37222 40217 43482 47031 50988 54181 57061
2151 5286 7834 10394 13381 15805 18866 21345 23526 26747 29555 32014 34894 37264 40463 43677 47128 51023 54326 57222
2160 5415 7958 10453 13433 15841 18943 21348 23538 26857 29604 32023 35003 37386 40537 43710 47129 51060 54343 57223
2278 5485 7994 10501 13586 15890 18961 21492 23605 26862 29633 32145 35007 37423 40585 43732 47212 51077 54368 57245
2320 5625 8073 10512 13657 16011 19097 21536 23724 26894 29650 32210 35128 37534 40658 43789 47288 51166 54393 57251
Kr. 2.500
TROMP
Kr. 12.500
Ef tveir síðustu tölustafirnir í númerinu eru:
32 89
í hverjum aðalútdrætti eru dregnar út a.m.k. tvær tveggja stafa tölur og allir eigendur einfaldra miða með
númeri sem endar á þeim fá 2.500 kr. vinning. Sé um Trompmiða að ræða er vinningurinn 12.500 kr. Alls eru það
6.000 miðar sem þessir vinningar falla á og vegna þessa mikla fjölda er skrá yfir þá ekki prentuð í heild hér, enda
yrði hún mun lengri en sú sem birtist á þessari síðu. Allar tölur eru birtar með fyrirvara um prentvillur.
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
vænlegast til vinnings