Dagur - 16.02.1999, Side 10
10 - ÞRIÐJVDAGUR 16. FEBRÚAR 19 99
SMÁAUGLÝSINGAR
- ÐMftr
FRÉTTIR
Loftstraiunar við ís-
land vttu við E1 Ninjo
Fundir
□ St.: St.: 59992187 VII 5 Hyll. SMR.:
Au-pair ______________________________
Islensk Au-pair óskast á gott heimili í næsta
nágrenni Reykjavíkur.
Upplýsingar í síma 566-7611.
Atvinna_____________________________
50-150 þús. fyrir hálft starf, 150-500
þús.+ fyrir fullt starf. Vantar dreifingaraðila
um allt land.
Hafðu samband í síma 462 7727 eða
852 9709. Jóhanna.
Til sölu_____________________________
Er þér alvara að létta þig? Taktu málin i
þínar hendur, við aðstoðum þig.
100% náttúrulegar vörur, 98% árangur í
megrun. Fríar prufur.
Jóhanna Harðardóttir, s. 462 7727 og
852 9709.
Rýmingarsala á H-næringarvörum 9.900
kr. mánuðurinnViltu bæta heilsuna og eða
grennast?
H-ráðgjafi Ragnhildur sími 699 2126.
Mjög góður og vel með farinn kæliskápur
m/frysti (kæli- og frystiskápur)
H175xB58xD59, hvitt hjónarúm, 160x200,
hvítt barna-rimlarúm, ársgamall Peg
Perego barnastóll og svartur Ike furu-
skápur m/glerhurðum.
Upplýsingar í síma 460-6193 milli kl. 08-17
alla virka daga og í síma 462-1848 eftir
kl. 17 og um helgar.
Ökukennsla________________________
Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class
(litla Benzinn).
Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan
daginn, á kvöldin og um helgar.
Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari
Þingvallastræti 18
heimasími 462 3837,
GSM 893 3440.
Kirkjustarf___________________________
Glerárkirkja.
Kyrrðar- og tilbeiðslustund í kirkjunni í dag
kl. 18.10.Ath. Hádegissamvera i kirkjunni á
morgun, miðvikudag, frá kl. 12-13.AÖ lok-
inni helgistund í kirkjunni, sem samanstend-
ur af orkelleik, lofgjörð, fyrirbænum og
sakramenti, er boðið upp á léttan hádegis-
verð á vægu verði.
Sr. Gunntaugur Garðarsson.
Selfosskirkja.
Morgunbænir kl. 10:00 þriðjudaga til föstu-
dags.
Sóknarprestur.
Áskirkja.
Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10:00-
14:00. Léttur hádegisverður.
Samverustund foreldra ungra barna
kl.14:00-16:00.
Fundur í æskulýðsfélaginu kl. 20:00.
Bústaðakirkja.
Fundur með foreldrum fermingarbarna kl.
20:00. Fermingarstarf vetrarins kynnt.
Æskulýðsstarf kl. 20:30.
Grensáskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12:10. Orgelleikur, ritninga-
lestur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls-
verður í safnaðarheimilinu eftir stundina.
Kvenfélag Langholtssóknar.
Fundur Kvenfélagsins í Langholtskirkju i
kvöld kl. 20:00. Venjuleg fundarstörf. Erindi:
Guðrún K. Þórsdóttir, framkvstj. Alzheimers-
samtakanna. Félagar taki með sér gesti.
Seltjarnarneskirkja.
Foreldramorgunn kl. 10:00-12:00.
Fella- og Hólakirkja.
Starf fyrir 9-10 ára stúlkur kl. 17:30
Kópavogskirkja.
Mæðramorgunn í safnaðarheimilinu Borgum
ídag kl. 10:00-12:00.
Fríkirkjan í Hafnarfirði.
Opið hús fyrir 7-9 ára börn frá kl. 17:00-
18:30 í safnaðarheimilinu, Linnetstíg 6.
Loftstraumasveifla
milli lægðarkerfa ís-
lands og hæðakerfa
Azoreyja segir til uni
hvort vetrar eru mild-
ir eða harðir heggja
vegua Atlautsála. Hef-
ur áhrif á rok eða
stiHur hér á laudi.
I nýjasta hefti vísindatímaritsins
Science er greint frá því að
veðrakerfið NAO, eða Norður-
Atlantshafs loftstraumasveiflan,
kunni að hafa meiri áhrif á veð-
urlag austan og vestan Atlants-
hafs en hingað til hefur verið
þekkt og getum leitt að því að
breytingar á NAO sveiflunni hafi
hrundið af stað hafstrauma-
sveiflunni E1 Ninjo á síðasta ári
með afdrifaríkum afleiðingum.
Norður-Atlantshafs loft-
straumasveiflan, NAO, er nafn-
gift á sveiflum í styrkleika milli
lasgðakerfa yfir Islandi og hæða-
kerfa yfir Azoreyjum út af Portú-
gal. Styrkleikamunur þarna á
milli veldur loftstraumahreyting-
Einar Sveinbjörnsson veðurfræð-
ingur: „En ef menn öðlast aukinn
skilning á þessu fyrirbæri þá eykst
getan í veðurlagsspám til nokkurra
mánaða í senn.“
um, sem meðal annars geta vald-
ið mildum eða hörðum vetrar-
veðrum beggja vegna Atlantsála.
í greininni kemur fram að sveifl-
an hafi verið sterk síðustu 30
árin, en hafi veikst frá því fyrir
tveimur árum. Það valdi meðal
annars mildari vetrarveðrum í
Ameríku en metkuldum og snjó-
komu í Evrópu.
Kröftugar lægðir framimd
an?
Einar Sveinbjörnsson veðurfræð-
ingur segir að hér séu engin ný
sannindi á ferðinni. „Við erum að
tala um loftstraumasveiflu sem
var svokallað jákvæð á tímabilinu
1989-95 og þá var t.d. ríkjandi
norðaustanátt og töluverð úr-
koma á Norður- og Austurlandi,
auk mikilla tíðna hvassviðra. Þá
er mikill lægðagangur ríkjandi.
Frá nóvember 1995 hefur sveifl-
an verið, með frávikum, neikvæð
og þá er minna um lægðagang og
meira um vetrarstillur. Um leið
eru meiri sviptingar í hitastiginu,
þótt meðaltalið haldist svipað.
Núna undanfarna mánuði hafa
komið kröftugri Iægðir á ný en
það getur falið í sér frávik frekar
en að sveiflurnar séu að verða já-
kvæðar á ný,“ segir Einar.
Hann undirstrikar að engar
slíkar breytingar virðast vera að
eiga sér stað með NAO sem
breyti veðrinu til lengri tíma litið.
„En ef menn öðlast aukinn skiln-
ing á þessu fýrirbæri þá eykst
getan í veðurlagsspám til nokk-
urra mánaða í senn.“ - fþg
Ástkær sambýlismaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
AÐALSTEINN SVEINBJÖRN ÓSKARSSON
Víðilundi 24, Akureyri
andaðist að heimili sínu, laugardaginn
13. febrúar.
Sigrún Guðbrandsdóttir,
Snjólaug Aðalsteinsdóttir, Þorsteinn Pétursson,
Karlotta Aðalsteinsdóttir, Lárus Ragnarsson,
Haukur Haraldsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
Þvottahúsið Glæsir
Skógarhlíð 43, 601 Akureyri
fyrir ofan Byggingavörudeild KEA
Tökum alhliða þvolt ____
allt fró útsaumuðum dúkum tv
og gardínum til vinnu- og 461 -l 735 og 461 -l 386
skíðagalla Opið fró 12-18 virka daga
Sœkjum - sendum
Hin fullkomna næringarvara
Vifi erum nr. 1 og erum að taka heimixm meðtrompi!
Láttu þér líöa vel á líkama og sál!
Auöveldleið tál afi grennast. Höfum einnig frábærar
snyrtivörur og glænýja förðunarlinu.
Allt 100% náttúruleg vara.
Persónuleg ráðgjöf og þjónusta.
Visa/Euro. Sendum í póstkröfu. S:8691643 og
8691514. E-mail stp@here.is
Húsvörður
Laust er starf húsvarðar við Félagsheimilið Freyvang, frá og
með 15. apríl 1999.
Upplýsingar um starfið eru veittar á skrifstofu Eyjafjarðar-
sveitar í síma 463-1335. Skriflegum umsóknum skal skilað
á sama stað.
Hússtjórn
Kenni á Subaru Legacy.
Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn.
Hjálpa til við endurnýjunarpróf.
Ingvar Björnsson
ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri
Sími 899 9800 Heimasími 462 5692
ÖKUKEHHSLA
BtKVAL
Oskum eftir að ráða starfsmann til að reka veitingastaðinn
Kaffi Kverið.
Um er að ræða sjálfstætt og krefjandi starf þar sem marg-
víslegir möguleikar eru í boði.
Frekari upplýsingar veitir Jón Ellert.
Bókval h.f.
Sýslumaðurinn á Akureyri
Hafnarstræti 107, 600 Akureyri,
s: 462 6900
UPPB0Ð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Hafnarstræti 107,
Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi
eignum:
Grenilundur 7, Akureyri, þingl. eig.
Heiður Jóhannesdóttir, gerðar-
beiðandi íbúðalánasjóður, föstu-
daginn 19. febrúar 1999 kl. 10:00.
Steinsstaðir, Öxnadalshreppi, þingl.
eig. Gestur E. Eggertsson, gerðar-
beiðendur Lánasjóður landbúnað-
arins og Vátryggingafélag íslands
hf, föstudaginn 19. febrúar 1999 kl.
10:00.
Stórholt 5, íbúð á 2 hæð, hluti
010201, Akureyri, þingl. eig. Ragna
Dagmar Sölvadóttir, gerðarbeiðandi
Akureyrarkaupstaður, föstudaginn
19. febrúar 1999 kl. 10:00.
Svarfaðarbraut 16, Dalvík, þingl.
eig. Vigdís Sævaldsdóttir, gerðar-
beiðendur Byggingarsjóður ríkisins
og Dalvíkurkaupstaður, föstudag-
inn 19. febrúar 1999 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
15. febrúar 1999.
Harpa Ævarrsdóttir, ftr.