Dagur - 16.02.1999, Page 11

Dagur - 16.02.1999, Page 11
ÞRIÐJUDAGIJR 16. F F. R R Ú A R 1 999 - 11 ERLENDARFRÉTTIR HEIMURINN Samnmgsfrestiu framlengdur FRAKKLAND - Serbar og Albanir hafa fengið rrest þar til á hádegi á laugardag til þess að komast að bráðabirgðasamkomulagi um stöðu Kosovo-héraðs, en þeir hafa nú setið í 10 daga að samningaviðræð- um í Rambouillet-höll skammt utan við París. Serbar og Albanir hitt- ust í fyrsta sinn augliti til auglitis um helgina meðan Madeleine Al- bright, utanríldsráðherra Bandaríkjanna, kom við hjá þeim til að hveja þá til samninga. Hótaði hún loftárásum á Serba eða einangrun Albana ef þeim tekst ekki að semja. trakar hóta ÍRAK - Stjórnvöld í írak lýstu því yfir í gær að nágrannaríkin Kúveit og Sádi-Arabía geti reiknað með hefndaraðgerðum af hálfu Iraka ef þau haldi áfram að veita Bandaríkjunum og Bretlandi aðstöðu til að halda uppi árásum á írak. Aðstoðarforsætisráðherra Iraks hélt einnig til Tyrklands í gær, og var reiknað með því að hann hefði stjórnvöld- um þar í Iandi svipaðan boðskap að færa. Neðanjarðarlestir lamaðar BRETLAND - Verkfall starfsmanna neðanjarðarlesta í London varð til þess að u.þ.b. 40% neðanjarðarsamgangna í borginni Iágu niðri. 25 neðanjarðarstöðvar voru lokaðar í gær og hundruð þúsund farþega þurftu að notast við strætisvagna eða leggja á sig langa bið og króka- leiðir til þess að komast á áfangastað. Verkalýðsfélag starfsmannanna krefst þess að allir starfsmenn neðanjarðarlestanna, 15.000 að tölu, fái tryggingu fyrir áframhaldandi atvinnu, en þeir óttast mjög að einkavæðing Iestanna leiði til uppsagna. ^ SUZUKI -.' ' Frá Grænlandi. sem blásin hafa verið upp,“ segir Gunnar Bragi, „frekar en að taka á raunverulegum vandamálum, sem Grænlendingar þurfa að takast á við. Þar má helst nefna atvinnumál, fjármálin og afstöð- una gagnvart Dönum. Oll þessi stóru mál hafa einhvern veginn legið í láginni." — GB Búist við úrslit þeirra. Þetta eru fyrstu kosningar sem haldnar eru eftir að Grænland var gert að einu kjördæmi, en áður var Iandinu skipt upp í átta kjördæmi. Aberandi hefur verið óánægja með núverandi stjórnmálamenn á Grænlandi, og svo virðist sem mikill hluti Grænlendinga hafi það á tilfinningunni að stjórn- málamennirnir hafi aðallega áhuga á því nota embættið til þess að hagnast sem mest sjálfir og notfæra sér ferðalög og önnur fríðindi sem mest þeir mega. Hópur frambjóðenda, sem ekki eru í neinum flokki, hefur myndað með sér bandalag óháðra frambjóðenda og má reikna með að sá listi fái verulegt óánægjufylgi. Talsmenn flokk- anna hafa þó óspart varað kjós- endur við Frambjóðendabanda- laginu, og segja það sundurlaust samansafn einstaklinga sem muni eingöngu stuðla að ringul- reið í grænlenskum stjórnmál- um. I skoðanakönnun, sem birtist í grænlenska dagblaðinu Sermitsiaq á föstudag, segir að þriðji hver kjósandi sé óákveð- inn. Sama könnun bendir til þess að báðir stjórnarflokkarnir, Siumut og Atassut, missi veru- legt fylgi. Svo gæti farið að Si- umut eigi engu að síður kost á því að mynda samsteypustjórn, og þá annað hvort áfram með Atassut, eða með IA, flokki Inúíta, sem búist er við að vinni nokkuð á í kosningunum. Nýr fjórhjóladrifinn Baleno Wagon verð aðeins: 1.675.000 kx T3 A T T7KTO 1N Vy Kynslóöaskipti Gunnar Bragi Guðmundsson, forstjóri grænlenska sjávarút- vegslyrirtækisins NUKA, þekkir vel til grænlenskra stjórnmála. Hann segir að „ákveðin kyn- slóðaskipti séu að eiga sér stað í grænlenskum stjórnmálum, jafnvel þótt þau muni ekki ná al- veg í gegn í þessum kosningum. Unga fólkið er samt greinilega farið að láta meira í sér heyra og verður örugglega áberandi á næsta kjörtímabili." „Búið er að skapa töluverðan titring í kringum það að allir frambjóðendurnir eru í einu kjördæmi. Flokkarnir virðast hafa sundrast svolítið og vantar alla heildarframsetningu á stelnumótun þeirra. Innbyrðis ágreiningur hefur verið áber- andi.“ Það eitt að Iandið er orðið eitt kjördæmi breytir afar miklu. „Það er alveg klárt að eftir þetta eiga smáþorp Iitla möguleika á að koma fólki inn á þing,“ segip Gunnar Bragi. „Það var vonast til þess að þetta myndi Iyfta Um- ræðunni upp á meira landsplan, að menn hætti þessum byggða- umræðum þar sem hver var að ota sínum tota. Það var einmitt ástæða þess að ráðist var í þess- ar breytingar, og verður að telja vonbrigði hve umræðan hefur samt verið á lágu plani." „Athyglin hefur einkum verið á bruðl hjá stjórnmálamönnum og einstökum málum af því tagi breytingnm Grænlendingar ganga til kosninga í dag, og ríkir mikil óvissa uin SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. www.suzukibilar.is Þægindi alla leið • Nýtt stílhreint og glæsilegt útlit • Sérlega rúmgóður • ABS • Sameinar mikið afl og litla eyðslu • Öryggisbúnaður eins og hann gerist bestur

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.