Dagur - 16.02.1999, Page 15
ÞBIÐJUDAGUR 16., FEBRÚÁR 1999 - 1S
Vnptr.
DAGSKRÁIN
11.30 Skjáleikurinn.
13.30 Alþingi.
16.45 Leiðarljós. Bandarískur mynda-
flokkur.
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps-
kringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Gaui garðvöröur (3:4) (Percy
the Park Keeper). Breskur barna-
myndaflokkur um vörð í friðlandi
villtra dýra. Hann er vinur þeirra
og þau hænast að honum.
18.30 Þrír vinir (6:8) (Three Forever).
Leikinn myndaflokkur um þrjá
krakka sem kynnast á munaðar-
leysingjahæli og tengjast sterkum
böndum.
19.00 Nornin unga (20:26) (Sabrina
the Teenage Witch II). Bandarísk-
ur myndaflokkur um brögð ung-
nornarinnar Sabrinu.
19.27 Kolkrabbinn.
20.00 Fréttir, íþróttir og veður.
20.40 Deiglan. Umræðuþáttur á vegum
fréttastofu.
21.20 lllþýði (1:6) (Touching Evil II). Ný
syrpa í breskum sakamálaflokki
um sveit lögreglumanna sem er
sérþjálfuð til að taka á skipulagðri
glæpastarfsemi og eltast við sí-
brotamenn. Aðalhlutverk: Robson
Green, Nicola Walker og Michael
Feast.
22.20 Titringur. Umsjón: Súsanna
Svavarsdóttir og Þórhallur Gunn-
arsson.
23.00 Ellefufréttir og íþróttir.
23.20 Auglýsingatími - Sjónvarps-
kringlan.
23.30 Skjáleikurinn.
13.00 Chicago-sjúkrahúsið (21:26) (e)
(Chicago Hope).
13.45 60 mínútur.
14.30 Fyrstur með fréttirnar (8:23)
(Early Edition).
15.25 Ástir og átök (3:25) (Mad About
You).
15.30 Fyndnar fjölskyldumyndir
(3:30) (e) (America’s Funniest
Home Videos).
16.00 Þúsund og ein nótt.
16.25 Tímon, Púmba og félagar.
16.50 Kóngulóarmaðurinn.
17.10 Simpson-fjölskyldan.
17.35 Glæstar vonir.
18.00 Fréttir.
18.05 Sjónvarpskringlan.
18.30 Nágrannar.
19.00 19>20.
19.30 Fréttir.
20.05 Ekkert bull (12:13). (Straight up).
20.35 Handlaginn heimilisfaðir
(10:25) (Home Improvement).
21.00 Landiö helga (Jerúsalem). Farið
er á slóðir Jesú Krists í Jerúsal-
em. Dagskrárgerð: Karl Garðars-
son.1999.
21.35 Þorpslöggan (16:17) (Heart-
beat).
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 Flugsveitin (e) (Tuskegee Air-
men). Bandarísk sjónvarpsmynd
frá 1995 um fyrstu flugsveitina í
síðari heimsstyrjöldinni sem var
eingöngu skipuð blökkumönnum.
Þessir menn mættu alls staðar
andstöðu. Aðalhlutverk: Laurence
Fishburne, Cuba Gooding Jr.,
Andre Braugher, Allen Payne og
John Lighgow. Leikstjóri; Robert
Markowitz. Aðalhlutverk:
Laurence Fishburne, Cuba Good-
ing, Jr. og Andre Braugher. Leik-
stjóri: Robert Markowitz.1995.
00.35 Dagskrárlok.
■FJðLMIDLAR
ELÍAS
SNÆLAND
JÓNSSON
Móiilku-veikiii
Hvað nú? Þannig spyrja sumir áhrifamenn í
bandarískri fjölmiðlun nú þegar Móniku-málinu
er formlega lokið. Margir viðurkenna að íjölmiðl-
ar, ekki síst sjónvarpstöðvar, áttu jafn ríkan þátt í
að halda málinu gangandi frá degi til dags og
leiðtogar repúblíkana, þótt allir vissu til hvers það
var gert og hver útkoman yrði.
Stjórnmálamennirnir höfðu þá almennu afsökun
að þeir voru í pólitískum slag; í þeim átökum
réðu ferðinni öfgamenn sem telja að allt sé leyfi-
legt í stjórnmálum. Fjölmiðlarnir áttu auðvitað
að sýna meiri yfirvegun og meta málið hlutlægt.
Þeir vissu líka að þjóðin var fyrir Iöngu orðin
hundleið á málinu. Samt hélt Mónikuveikin
áfram að ráða gerðum fréttamanna.
Sumir þeirra segja nú að fjölmiðlar muni gæta
sín betur í framtíðinni. Það er afar ósennilegt.
Líklegra er að það verði áfram ríkjandi stefna á
bandarískum fjölmiðlum að allt sé birtingarhæft,
og það strax - jafnvel án þess að fréttamenn geri
fyrst minnstu tilraun til að staðreyna fullyrðingar
eða meta hvort ásakanir um tiltekin einkamál
stjórnmálamanna komi almenningi við. Vonandi
dregst það sem iengst að Móniku-veikin haldi
innreið sína hér á landi - en vafalaust mun hún
berast hingað eins og allt annað amerískt.
Skjáleikur.
18.00 Dýrlingurinn (The Saint). Bresk-
ur myndaflokkur um Simon
Templar og ævintýri hans.
18.45 Sjónvarpskringlan.
19.00 Dekurdýr (e). (Pauly). Gaman-
þáttur um Paul Sherman, ungan
mann sem alinn er upp við
allsnægtir. Móðir hans er látin og
faðirinn, sem er auðugur fast-
eignajöfur, hefur það hlutverk að
koma einkasyninum til manns.
19.30 Ofurhugar. (Rebel TV).
20.00 Hálendingurinn (6:22) (Hig-
hlander). Spennumyndaflokkur
um hinn ódauðlega Duncan
MacLeod, bardagamann úr fortíð-
inni sem lætur gott af sér leiða í
nútímanum.
21.00 Eyðimerkurhernaður (The Des-
ert Fox). Rommel hershöfðingi
stjórnar sveitum Þjóðverja í Afr-
íku. Á seinni hluta ársins 1942 er
svo komið að Rommel á um fátt
annað að velja en að láta menn
sína hörfa. Hitler hefur skipað að
áfram skuli barist en hershöfðing-
inn leiðir það hjá sér. Leikstjóri:
Henry Hathaway. Aðalhlutverk:
James Mason, Leo G. Carroll,
Jessica Tandy og Cedric Hard-
wicke.1951.
22.30 Enski boltinn (FA Collection).
Svipmyndir úr leikjum Newcastle
United.
23.30 Glæpasaga (10:13) (e) (Crime
Story).
00.20 Dagskrárlok og skjáleikur.
„HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“
Frábær lestur Þorsteins
„Af gömlum vana er ég alltaf
sestur fyrir framan sjónvarpið
þegar Gettu betur er sýnt. Mér
sýnist keppnin Iíka ætla að
takast vel í ár. Bæði kemur til að
stjórnendur hennar eru góðir og
Andrés Indriðason er enn við
stjórnvölinn, segir Hjálmar
Blöndal, blaðamaður á DV. „Af
öðru sjónvarpsefni finnst mér
gaman að horfa á bandaríska
fréttaskýringarþáttinn 60 min-
utes á Stöð 2. Vel gerður þáttur
þar sem mál eru tekin fyrir og
skoðuð ofan í kjölinn. Svona
þátt vantar í íslenska dagskrár-
gerð. Fréttatengdan en ekki of
þungan. En svo hef ég haft
gaman af því að horfa á gömlu
þættina, Yes, Minister, á Skjá
einum. Sígildir þættir um heim
stjórnmálanna í Bretlandi. En
af útvarpsefninu eru það aðal-
lega dægurmálaútvarpið á Rás 2
sem ég hlusta á. Þóra Arnórs-
dóttir dagskrárgerðarmaður
hefur hleypt lífi í þáttinn sem
orðin ótrúíega góður. Rás 1 á
svo frábæra þætti inn á milli. Ég
hlusta oft á þáttinn I vikulok og
um þessar mundir er Þorsteinn
frá Hamri að Iesa Passíusálm-
ana. Það er eitthvað sem enginn
ætti að láta fara fram hjá sér.
Síðast en ekki síst er útvarps-
þátturinn King Kong stórkost-
legur þegar þeir Davíð Þór,
Steinn Ármann og Jakob Bjarn-
ar skvetta úr klaufunum á Bylgj-
unni á morgnana."
Hjálmar Blöndal, blaðamaður á DV.
ÚTVARPIÐ
RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5
6.00 Fréttir.
6.05 Morguntónar.
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn.
7.00 Fréttir.
7.05 Morgunstundin.
7.30 Fréttayfirlit.
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Morgunstundin.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn.
9.38 Segðu mér sögu: Pétur Pan og Vanda eftir
J.M. Barrie.
9.50 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Með hækkandi sól. Þáttur fyrir alla á ári aldr-
aðra.
10.30 Árdegistónar.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auölind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Perlur.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Meðan nóttin líður eftir Fríðu
Á. Sigurðardóttur.
14.30 Nýtt undir nálinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Byggðalínan.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.08Tónstiginn.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Víðsjá.
18.00 Fréttir.
18.30 Úr Gamla testamentinu.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.45 Laufskálinn.
20.20 Grunnskólinn á tímamótum.
21.10Tónstiginn.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma. Þorsteinn frá Hamri les
(14).
22.25 Myrkir músíkdagar 1999.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturtónar.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásumtil morguns.
RÁS 2 90,1/99,9
5.00 Fréttir.
5.05 Næturtónar.
6.00 Fréttir.
6.05 Morgunútvarpið.
6.20 Umslag Dægurmálaútvarpsins.
6.45 Veðurfregnir.
7.00 Fréttir.
7.05 Morgunútvarpið.
7.30 Fréttayfirlit.
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Morgunútvarpið.
9.00 Fréttir.
9.03 Poppland.
10.00 Fréttir.
10.03 Poppland.
11.00 Fréttir.
11.03 Poppland.
11.30 íþróttadeildin mætir með nýjustu fréttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir.
15.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.08 Dægurmálaútvarp rásar 2.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Dægurmálaútvarp rásar 2.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin.
18.40 Umslag Dægurmálaútvarpsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Barnahornið.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Milli mjalta og messu.
21.30 Kvöldtónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Skjaldbakan í Rokklandi.
24.00 Fréttir.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2:
Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,
19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1
og i lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12, 16, 19 og 24. It-
arleg landveðurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03,
12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á rás 1:kl. 1,
4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Sam-
lesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og
19.30.
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00,
8.00 og 9.00.
9.05 King Kong. Steinn Ármann Magnússon og
Jakob Bjarnar Grétarsson. Fréttir kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.15 Hádegisbarinn. Eiríkur Hjálmarsson.
13.00 íþróttir eitt.
13.05 Álbert Ágústsson.
16.00 Þjóðbrautin. Umsjón Snorri Már Skúlason,
Guðrún Gunnarsdóttir og Brynhildur Þórarins-
dóttir. Fréttir kl. 16.00, 17.Q0 og 18.00.
17.50 Viðskiptavaktin.
17.55 Þjóðbrautin heldur áfram.
18.30 Bylgjutónlistin þín.
19.00 19 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
20.00 Kristófer Helgason.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá
Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
STJARNAN FM 102,2
9.00-17.00 Andrea Jónsaóttir leikur klassísk dægur-
lög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00,
15.00 og 16.00.17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld
og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá ár-
unum 1965-1985.
MATWILDUR FM 88,5
07.00-10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00-14.00
Valdís Gunnarsdóttir. 14.00-18.00 Albert Ágústs-
son. 18.00-19.00 Kvennaklefinn. Heiðar Jónsson.
19.00-22.00 Rómantik að hætti Matthildar.
22.00-24.00 Rósa Ingólfsdóttir, engri
lík.24.00-07.00 Næturtónar Matthildar.
Fréttir eru á Matthildi virka daga kl. 08.00, 09.00,
10.00, 11.00,12.00.
KLASSÍK FM 100,7
9.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 9.05 Das
wohltemperierte Klavier. 9.15 Morgunstundin með
Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjón-
ustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 16.00 Fréttir frá
Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist til
morguns.
FM957
07-10 Hvati og félagar. Hvati ásamt Huldu og Rúnari
Róberts. Fréttir á hálfa tímanum. 10-13 Sigvaldi
Kaldalóns.Svali engum líkur. Fréttir klukkan 12. 13-
16 Steinn Kári - léttur sprettur með einum vini í
vanda. 16-19 Pétur Árnason - þægilegur á leiðinni
heim. 19-22 Heiðar Austmann. Betri blanda og allt
það nýjasta/Topp tíu listinn klukkan 20. 22-01 Rólegt
og rómantískt með Braga Guðmundssyni.
X-ið FM 97,7
6.59 Tvíhöfði í beinni útsendingu. 11.00 Rauða
stjarnan. 15.03 Rödd Guðs. 19.03 Addi Bé bestur í
músík.
23.00 Fönkþáttur Þossa (cyberfunk). 1.00 ítalski
plötusnúðurinn. Púlsinn Tónlistarfréttir kl. 13,15,17
og 19. Topp 10 listinn kl. 12, 14, 16 og 18.
12.00 Skjáfréttir.
18.15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu
við Dag. Endurs. kl. 18.45, 19.15,
19.45, 20.15 og 20.45.
21.00 Bæjarmál. Fundur í bæjarstjórn
Akureyrar frá því fyrr um daginn
sýndur í heild.
OMEGA
17.30 700 klúbburinn. Blandað efni frá
CBN fréttastöðinni.
18.00 Þetta er þinn dagur með Benny
Hinn
18.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer.
19.00 Boðskapur Central Baptist
kirkjunnar með Ron Phillips.
19.30 Frelsiskallið (A Call to Freedom)
með Freddie Filmore.
20.00 Kærleikurinn mikilsverði (Love
Worth Finding) með Adrian
Rogers.
20.30 Kvöldljós. Bein útsending Stjórn-
endur þáttarins: Guðlaugur Lauf-
dal og Kolbrún Jónsdóttir.
22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer.
22.30 Þetta er þinn dagur með Benny
Hinn.
23.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer.
23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord).
Blandað efni frá TBN sjónvarps-
stöðinni. Ýmsir gestir.
ÝMSAR STÖÐVAR
VH-1
6.00 Power Breakfast 8.00 Pop-up Viöeo 9.00 VH1 Upbean2.00
Ten of the Best 13.00 Greatest H'rts Of... 13.30 Pop-up Video 14.00
JiAebox 17.00 five @ five 17.30 Pop-up Video 18.00 Happy Hour
19.00 VH1 Hrts 20.00 Stoiytellers 21.00 Bob Mills' Big 80's 22.00
Behind the Musíc 23.00 Greatest Hits Of... 0.00 VH1 Spice 1.00
Storytetlers 2.00 VH1 Late Shifi
TRAVEL
12.00 The Great Escape 12.30 Earthwalkers 13.00 Travel bve
13.30 FarFlung'FIoyd 14.00 The Flavours of Italy 14.30 Adventure
Travels 15.00 On Top of the Wortd 16.00 Go Portugal 16.30
Aspects of Ufe 17.00 Reel World 17.30 Oceania 18.00 Far Flung
Floyd 18.30 On Tour 19.00 The Great Escape 19.30 Earthwalkers
20.00 HoBday Maked 20.15 Holiday Maker! 20.30 Go Poitugal
21.00 On Top of the Wortd 22.00 Adventure Travels 22.30 Aspects
of Life 23.00 On Tour 2340 Oceania 0.00 Closedown
NBC Super Channel
5.00 Market Watch 5.30 Europe Today 8.00 Market Watch 13.00
US CNBC Squawk Box 15.00 US Market Watch 17.00 Europe
Tonight 18.00 US Po«yer Liarch 19.00 US Street Signs 21.00 US
Market Wrap 22.30 Europe Tonight 23.30 NBC Nightly News 0.00
CNBC Asía Squawk Box 1.30 US Market Wrap 2.00 Trading Oay
4.00 US Business Centre 4.30 Lunch Money
Eurosport
7.30 Luge: Natural Track Wortd Cup m Auradt. Austrra 8.00AIpine
Skiing: World Championships ín Vail Valley, USA 9.00 Biathton:
World Championshlps in Kontiolahti, Finland 11.00 Football
EurogoaJs 12.30 Car on lce: Andros Trophy at Stade de France. St
Denis, France 13.00 Equestrianism: Fei Wortd Cup Series in
Bordeaux, France 14.00 Sieddog: In Track of Nature 14.30
Biathion: Wortd Championships in Kontiolahti. Finfand 16.00
Swimming: Worid Cup in Malm'. Sweden 18.00 Cliff Diving: Cliff
Oivirtg Worid Champtonships 1998 in Brontallo, Swttzerland 18.30
Athietics IAAF Indoor Meeting ín Madrid, Spam 20.00 Boxing
Tuesday Uve Boxing 22.00 FootbaB: European Championship
Legends 23.00 Golf US PGATour - Buick Invitational in La Jolia,
Cafifomia 0.00 Ralty: FIA World Raliy Championship in Sweden
0A0 Close
HALLMARK
6.45 The Christmas Stallion 8.25 Impoiite 10.00 Naked Ue 11.30
Otamonds are a Thlef's Best Frlend 13.05 Hoiiday in Your Heart
14.40 Survival on the Mountam 16.15 Glory Boys 18.00 A Father’s
Homecoming 19.40 Pack of Ues 21.20 The Presídent’s Child 22.50
Follow the River 0.20 Hoiiday in Your Heart 1.50 Survival on the
Mountam 3.20 Glory Boys 5.05 Foflow the River
Cartoon Nctwork
5.00 Omer and the Starchild 5.30 Blinky BiR 6.00 The Ttdings
6.30 Tabaluga 7.00 Sylvester and Tweety 8.00 Dexter s
Laboratory 9.001 am Weasel 10.00 Ammamacs 11.00 Beetlejwce
12.00 Tom and Jerry 13.00 Scoóby Doo 14.00 Freakazoid! 15.00
The Powerpuff Giris 16.00 Dexter s Laboratory 17.00 Cow and
Chicken 18.00 The Pmtstones 19.00 Tom and Jerry 19.30 Looney
Tunes 20.00 Cartoon Cartoons 20.30 Cult Toons 21.00 2 Stupid
Oogs 21.30 Johnny Bravo 22.00 The Powerpuff Girts 22.30
Dexter's Laboratory 23.00 Cow and Chidren 23.30 I am Weasel
0.00 Scooby Doo 0.30 Top Cat 1.00 The Real Adventures of
Jonny Ouest 140 Swat Kats 2.00 tvanhoe 240 Omer and the
StarchSd 3.00 Blmky Bill 340 The Fruitties 4.00 Ivanhoe 4.30
Tabaluga
BBC Prime
5.00 The Leammg Zone 6.00 BBC Worid News 6.25 Pnme
Weather 6.30 Playdays 6.50 fftl Never Work 7.15 Get Your Own
Back 7.45 Ready, Steady, Cook 8.15 Style Challenge 8.40
ChangeThat 9.05 Kilroy 9.45 Classic EastEnders 10.15 Back to
the Floor 11.00 Ainsley's Meals in Minutes 1140 Ready, Steady,
Cook 12.00 Can't Cook. Won't Cook 1240 Change That 12.55
Prime Weather 13.00 Animal Hospital 13.30 Classic EastEnders
14.00 Kilroy 14.40 Styie Challenge 15.05 Prime Weather 15.10
Playdays 15.30 It'fl Never Work 16.00 Get Your Own Back 16.30
Animal Hospital 17.00 BBC Wortd News 17.25 Prime Weather
17.30 Ready, Steady, Co(* 18.00 Classic EastEnders 18.30 Home
Front 19.00 A Week ín wrth Patrida Routiedge 1940 A Week in
with Patrida Routledge 20.00 A Week in with Patricia Routledge
21.00 BBC Worid News 21.25 Prime Weather 21.30 Gardeners'
Worid 22.00 Soho Stones 22.40 The Sky at Night 23.00 Casualty
23.50 Prime Weather 0.00 The Leammg Zone 0.30 The Leaming
Zone 1.00 The Learning Zone 1.15 The Leamíng Zone 1.30 The
Leamíng Zone 1.45 The Leaming Zone 2.00 The Leaming Zone
3.00 The Leaming Zone 3.30 The Leaming Zone 4.30 The
Leaming Zone
NATIONAL GEOGRAPHIC
11.00 Elephant Island 11.30 Hong Kong Jitters 12.00 Ttgers of the
Snow 13.00 Nature’s Fury 14.00 Lost Worids: Who Built the
Pyramids? 14.30 Lost Worlds: lce Tombs of Sibena 15.00 Lost
Worids Pompeii 16.00 On the Edge: Fifming Through the Arctic
Night 17.00 Tigers of the Srtow 18.00 Lost Worids. Who Built the
Pyramids? 1840 Lost Worids: lce Tombs of Síbena 19.00 Chinese
New Year: Pandas • a Giant Stirs 20.00 Chinese New Year the
Flrst Emperor of China 21.00 Chinese New Year: Deep into the
Labyrinth 21.30 Chinese New Year: the Mountain Sculptors 22.00
Chinese New Year: Buddha on the Silk Road 23.00 Chinese New
Year; the Wrecks of Condor Reef 0.00 The Shark FHes: Dangei
Beach 1.00 Chinese New Year; Deep into the Labyrinth 140
Chteese New Year, the Mountam Scuiptors 2.00 Chlnese New
Year: Buddha on the Silk Road 3.00 Chmese New Year. the
Wrecks of Condor Reef 4.00 The Shark Fíles Danger Beach 5.00
Ciose
Discovery
8.00 Rex Hunt's Fisfrng Adventures 8.30 The Diceman 9.00
Bush Tucker Man 9.30 Walker's Worid 10.00 Legends of History
11.00 Battle for the Skies 12.00 State of Aiert 1240 World ot
Adventures 13.00 Air Ambulance 13.30 Disaster 14.00 Disaster
14.30 Beyond 200015.00 Ghosthunters 15.30 Justice Files 16.00
Rex Hunt's FishingAdventures 1640 Walker's Worid 17.00 Wheel
Nuts 17.30 Treasure Hunters 18.00 Animal Doctor 18.30 Secrets of
the Deep 19.30 The Elegant Solution 20.00 Great Escapes 20.30
Survtvor 21.00 Trailbiazers 22.00 Everest Mountain of Dreams
23.00 Forbidden Places 0.00 Traiiblazers 1.00 Treasure Hunters
1.30 Wheel Nuts 2.00Close
IVITV
5.00KickstBrt 6.00 Top Selection 7.00 Kickstart 8.00 Non Stop
Hits 11.00 MTV Data 12.00 Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00
The Lick 18.00 So 90's 19.00 Top Selection 20.00 MTV Data 21.00
Amour 22.00 MTVID 23.00 Atternative Nation 1.00 The Grind 140
Night Videos
Sky News
6.00 Sunnse 10.00 News on the Hour 10.30 SKY Worid News
11.00 News on the Hour 12.00 SKY News Today 14.30 Your Call
15.00 News on the Hour 16.30 SKY Worid News 17.00 Live at Five
18.00 News on the Hour 1940 Sportsline 20.00 Néws on the Hour
20.30 SKY Busmess Report 21.00 News on the Hour 21.30 SKY
World News 22.00 Primetime 0.00 News on the Hour 0.30 CBS
Evening News 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Worid News
2.00 News on the Hour 240 SKY Business Repori 3.00 News on
the Hour 340 The Book Show 4.00 News on the Hour 4.30
Showbiz Weekiy 5.00 News on the Hour 5.30 CBS Eveníng News