Dagur - 19.02.1999, Síða 6

Dagur - 19.02.1999, Síða 6
22 - FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1999 I Félag einstæðra foreldra Á morgun klukkan 15.00 verður haldinn stofn- fundur Akur- eyrardeildar Félags ein- stæðrafor- eldra í safn- aðarheimili Glerárkirkju. Þóra Guð- mundsdóttir, formaður fé- lagsins, segir undirbúning- inn hafa staðið nokkuð lengi og greinileg þörf sé fyrir að stofna deild á Akureyri, en hún verður á stofnfundinum á morgun ásamt Guðmundu Ingjaldsdóttur, sem situr í húsnefnd félags- ins. Aðalmarkmið félagsins er að standa vörð um hagsmuna- mál einstæðra foreldra og barna þeirra, veita upplýsingar um ýmis mál og fleira. JLMÖL émmm mm rj > > r' Eldri borgarar í Möguleikhúsinu Ábrystir með kanel heitir einþáttungur sem Sigrún Val- bergsdóttur skrifaði sérstaklega fyrir Leikfélag eldri borg- ara, Snúð og Snældu, og verður hann frumsýndur á morgun kl. 14 í Möguleikhúsinu. Sýndir verða tveir ein- þáttungar og heitir hinn Maðkar í mysunni eftir Mark Langham. Ábrystir með kanel gerist á sveitabæ í afdal þar sem ábúendur eru að reyna ýmsar nýjar aðferðir til að markaðssetja bændagistinguna. Þumalína í Gerðu- bergi Danski leikhópurinn Gadesjakket sýnir ævintýrið um Þumalínu eftir H. C. Andersen í Gerðubergi á sunndaginn kl. 15. Sagan er sett upp sem brúðuleikur én eftir sýninguna gefst börnum og fullorðnum kostur á að búa til leikbrúður úr m.a. skærum, greiðum og klemm- um með leikhópnum sem skipaður er þeim Piu Gredal og Lars Holmsted. Pia og Lars halda svo tvö námskeið í Gerðubergi 22.-26. febrúar. Námskeiðin eru einkum ætluð full- orðnum sem vinna með börnum. Annað er í leikrænni tjáningu og hitt er nánoskeið í trommum, ryþmaleikjum og afrískum dönsum. Matur á Bing-Dao og miði á sýninguna aðeins kr. 3.650 Áskrifendur Dags og viðskiptavinir ísiandsfiugs fá 20% afslátt af miðaverði Borða og miðapantanir í síma 461-3690 tíSTft AUIAHT SH* Ðifrelðaverk*tæðl Slgurðar Valdimarssonar Óseyri 5 - Simi 461 2960 - Akureyri BÚNAOAKBANKI ISLANDS fmim Rommí er einnig sýnt í Iðnö í Reykjavík Sýningar á Renniverkstæðinu 2. sýning fös. 19. febrúar, kl. 20:30, örfá sæti laus 3. sýning lau. 20. febrúar, kl. 14:00, laus sæti 4. sýning, fim. 25. febrúar, kl. 20:30, laus sæti 5. sýning, fös. 26. febrúar, |cl. 20:30, laus sæti UTSALA Útsalan hefst fimmtudaginn 18/2 20 til 70% afsláttur - fyrir þig-'

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.