Dagur - 19.02.1999, Side 10
26-FÖSTUDAGUR 1 9 . FEBRÚAR 19 9 9
LÍFIÐ í LANDINU
L
DflGBOK
■ ALMANAK
FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 50.
dagur ársins - 315 dagar eftir - 7.
vika. Sólris kl. 09.11. Sóiarlag kl.
18.14. Dagurinn lengist um 6 mín.
■flPOTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík í Háaleitis
apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla
daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs-
ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhátíð-
um. Símsvari 681041.
HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður-
bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-
föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14,
sunnud., helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar-
fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara
nr. 565 5550.
AKUREYRI: Apótekin skiptast á að
hafa vakt eina viku í senn. I
vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl.
19.00 virka daga og á laugardögum
frá kl. 13.00 til kl. 17.00. Þessa viku
er vaktin í Stjörnuapóteki og er vaktin
þar til 22. febrúar. Þá tekur við vakt í
Akureyrarapóteki.
APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka
dagafrá kl. 9.00-19.00. Laugard.,
helgidaga og almenna fridaga kl.
10.00-12.00.
APÓTEK VESTNIANNAEYJA: Opið
virka dagafrá kl. 8.00-18.00. Lokað í
hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
AKRANES: Apótek bæjarins er opið
virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl.
10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-
14.00.
GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm-
helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar-
daga kl. 11.00-14.00.
■ KRQSSGATAN
Lárétt: 1 verst 5 kvendýrum 7 illvirki 9 gelti
10 hestar 12 fíngerð 14 kúga 16 róti 17
þoldi 18 púki 19 nudd
Lóðrétt: 1 skán 2 málmur 3 algengan 4
beygju 6 svaf 8 hnífur 11 skóflan 13 sma-
ásopa 15 leiði
LAUSN Á StÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 stæk 5 topps 7 stíl 9 él 10 liðug 12
rögg 14 vil 16 fæð 17 liður 18 ólm 19 gat
Lóðrétt: 1 sýsl 2 ætíð 3 kolur 4 spé 6 slægð
8 titill 11 göfug 13 gæra 15 lim
GENGIfi
Gengisskráning Seölabanka íslands
18. febrúar 1999
Fundarg.
Dollari 70,31000
Sterlp. 114,76000
Kan.doll. 47,08000
Dönskkr. 10,70000
Norsk kr. 9,20500
Sænsk kr. 8,93200
Finn.mark' 13,37930
Fr. franki 12,12730
Belg.frank. 1,97200
Sv.franki 49,79000
Holl.gyll. 36,09820
Þý. mark 40,67330
Ít.líra ,04108
Aust.sch. 5,78110
Port.esc. ,39680
Sp.peseti ,47810
Jap.jen ,60950
írskt pund 101,00770
XDR 97,55000
XEU 79,55000
GRD ,24730
Kaupg.
70,12000
114,45000
46,93000
10,67000
9,17800
8,90600
13,33780
12,08970
1,96590
49,65000
35,98620
40,54710
,04095
5,76320
,39560
,47660
,60750
100,69420
97,25000
79,30000
,24650
Sölug.
70,50000
115,07000
47,23000
10,73000
9,23200
8,95800
13,42080
12,16490
1,97810
49,93000
36,21020
40,79960
,04121
5,79900
,39800
,47960
,61150
101,32120
97,85000
79,80000
,24810
-a folkið -
Launbam Snowdons
lávarðar
Snowdon lávarður var í mörg ár
giftur Margréti systur Elísabet-
ar Englandsdrottningar.
Snowdon hefur ekki verið við
eina fjölina felldur í ástarmál-
um því að sögn hneigist hann
bæði til karla og kvenna. Eftir
skilnað þeirra Margrétar kvong-
aðist Snowdon á ný en það
hjónaband hefur ekki verið án
áfalla. Fyrir nokkru upplýstist
að Snowdon, sem er 68 ára,
væri faðir lítils drengs. Barns-
móðirin er 35 ára gömul blaða-
kona Melanie Cable-Alexander.
Snowdon sinnir ekki syni sín-
um og hefur ekki séð hann.
Hann er sagður vera önnum
kafinn við að bjarga hjónaband-
inu. Barnsmóðirin er að sögn
hæstánægð með stöðu mála og
segist elska litla drenginn sinn
út af lífinu.
Melaine með son þeirra
Snowdons sem faðirinn hefur
ekki enn haft fyrir því að
heimsækja.
MYNDASÖGUR
KUBBUR
<5&f£vCM« »íUS
HERSIR
Sérréttur dagsins er kryddlegið fillé sauté,
kolagrillað Pesto pasta og loks
______________casserole proscíutto
jjiuöuiuuu *
meðmyntu gelt... J
ANDRES OND
DYRAGARÐURINN
ST JÖRNUSPA
Vatnsberinn
Það sýður á
Land-Rovernum
og þú verður að
sækja vatn í
næsta læk. Hæg heimatökin
fyrir vatnsberana.
Fiskarnir
Bara krónu?
Hrúturinn
Stjörnurnar sjá
gönguferð hjá
Hrólfi. Ákveðið
viðurnefni kemur
upp í hugann en öllu slíku er
vísað á bug þar sem stjörn-
urnar sjá rangt. Hrólfur verður
heima í dag.
Nautið
Kristján í merk-
inu veiðir hval í
dag og er út-
skúfaður af
ferðaþjónustufrömuðum.
Hreint hvalræði.
Tvíburarnir
Þér - já þér, en
ekki steingetinni
við hlið þér í
rúminu - býðst
að eignast dýr í dag og mátt
velja á milli lambs, kálfs, fol-
alds, kettlings og hvolps. Þér
er ráðlagt að velja ekki.
Krabbinn
Þú ákveður að
ganga í áhuga-
leikfélag og því
liggur leiðin
uppávið. Passaðu þig bara að
ofleika ekki, Siggi minn.
Ljónið
Þú átt enn
nammi síðan í
gær, eða sko síð-
an í fyrradag.
Hugsaðu bara vel um tenn-
urnar þínar og mundu: Það er
nammidagur á laugardögum.
Meyjan
Þú gerir PS en
veist ekki hvað
það þýðir. Það er
skemmst frá því
að segja að PS er skamm-
stöfun á nafni Páls Sveins-
sonar. Mundu það.
Vogin
Sigurlín í voginni
er á nálum útaf
framkomu
frænku hennar í
ákveðinni verslanamiðstöð í
Minneapolis og hyggur á
heimsókn til lýtalæknis. Til að
breyta um svip.
Sporðdrekinn
Ákveðinn froskur
leggur þig í einelti
í dag og neitar að
flytja þig yfir á.
ekki froskur ann-
Bogmaðurinn
Guðjón og Sigga
ákveða að hætta
við að hafa
froskalappir í
kvöldmatinn og fá sér djús. Er
það nóg?
Steingeitin
Þú borðar ýsu í
dag þó nú sé
föstudagur. Það
er líka svo fljót-
legt og auðvelt
að eyðileggja ýsuna og of-
sjóða kartöflurnar. Enga feiti!