Dagur - 25.02.1999, Blaðsíða 6

Dagur - 25.02.1999, Blaðsíða 6
22- FIMMTUDAGVR 25. FEBRÚAR 1999 Xfc^MT- LÍFIÐ í LANDINU DAGBOK MALMANAK FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 56. dagur ársins - 309 dagar eftir - 8. vika. Sólris kl. 08.50. Sólarlag kl. 18.33. Dagurinn lengist um 6 mín. gga fólkiö Kelly snýr aftur ■ APOTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhá- tíðum. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í . vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 virka daga og á laugardögum frá kl. 13.00 til kl. 17.00. Þessa viku er vaktin'í Akureyrarapóteki og er vaktin þar til 1. mars. Þá tekur við vakt í Stjörnuapóteki. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Leikkonan Kelly McGillis varð heims- fræg fyrir leik sinn í Top Gun með Tom Cruise. Hún hlaut síðan mikið lof fyrir leik sinn í Witness þar sem hún lék á móti Harrison Ford og hlaut einnig já- kvæða dóma fyrir leik sinn í The Accused á móti Jodie Foster. Síðan hef- ur verið fremur hljótt um Kelly. Það er að segja á kvikmyndatjaldinu. Hún hef- ur haft nóg að gera annars staðar \áð að ala upp börn sín tvö og reka veitingastað sem þau hjón eiga. Kelly segist ekki eiga eina einustu vídeó- spólu með mynd sem hún hefur Ieikið í og segist aldrei horfa á myndir sfnar í sjónvarpi. „Mér finnst hræðilegt að horfa á sjálfa mig,“ segir hún, „það er eins og að fara til tannlæknis." Nýlega lék Kelly fyrsta stóra hlutverk sitt í Hollywood mynd í sjö ár. Myndin heitir First Sight og þar leikur hún systur Val Kilmers. Kelly ásamt eiginmanni sínum, dóttur og ungum vini. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. ■ KROSSGATAN Lárétt: 1 ferming 5 gæfa 7 kaup 9 kind 10 heigull 12 sleif 14 espa 16 söngflokkur 17 hryðjunni 18 látbragð 19 kvenmannsnafn Lóðrétt: 1 feiti 2 sár 3 mál 4 snjó 6 hagnað- ur 8 greinilegt 11 stækkuðu 13 eyðsla 15 fæði LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 búnt 5 ærleg 7 læðu 9 mý 10 grikk 12 kápu 14 enn 16 fár 17 gómar 18 vit 19 ras Lóðrétt: 1 belg 2 næði 3 trukk 4 hem 6 gýgur 8 æringi 11 káfar 13 pára 15 nót I GENEIfl Gengisskráning Seölabanka íslands 24. febrúar 1998 Fundarg. Kaupg. Sölug. Dollari 72,49000 72,29000 72,69000 Sterlp. 117,45000 117,14000 117,76000 Kan.doll. 48,42000 48,26000 48,58000 Dönsk kr. 10,70900 10,67900 10,73900 Norsk kr. 9,16600 9,14000 9,19200 Sæ. isk kr. 8,93200 8,90600 8,95800 Finn.mark 13,39110 13,34950 13,43270 Fr. franki 12,13800 12,10030 12,17570 Belg.frank. 1,97370 1,96760 1,97980 Sv.franki 49,88000 49,74000 50,02000 Holl.gyll. 36,13000 36,01790 36,24210 Þý. mark 40,70910 40,58270 40,83550 Ít.líra ,04112 ,04099 ,04125 Aust.sch. 5,78620 5,76820 5,80420 Port.esc. ,39710 ,39590 ,39830 Sp.peseti ,47850 ,47700 ,48000 Jap.jen ,59890 .59700 ,60080 Irskt pund 101,09650 100,78270 101,41030 XDR 98,84000 98,54000 99,14000 XEU 79,62000 79,37000 79,87000 GRD ,24670 ,24590 ,24750 KUBBUR 7uumu HERSIR r-------------------;----\i Sonur minn, í lífinu verður þú að vita ' hvað þú vilt og sækja það, sama hvað erfitt það er eða hasttulegt það kann að vera!! ANDRES OND DYRAGARÐURINN STJÖRNUSPA Vatnsberinn Úpp úpp allar sálir og mestallt geð. Litli laugar- dagurinn er mættur og um að gera að minnast við hann og klappa á vanga. Vatnsberar verða á útopnu í kvöld. Þannig líður þeim best. Skítt með morgun- daginn. Fiskarnir Fiskar verða var- færnir í ákvarð- anatöku í dag og halda t.d. að sér höndum í verðbréfaviðskiptum. Sérstaklega á þetta við um ör- eiga. Hrúturinn Þú verður mold- ríkur í dag. Það er spes. Nautið Þú verður 2,8% atvinnlulaus í dag. Tvíburarnir Tvíbbar kræfir í viðskiptum í dag og geta gert monsterdíl ef lukkan er með þeim. Þetta á þó ekki við um magninnkaup á sviðasultu. Krabbinn Þú verður el- egant í dag og það sama á við um maka þinn fyrir utan það að f leysir g af hólmi. Ekki gott að verða undir honum. Ljónið Þú skoðar í þér tennurnar í dag og kemst að því að það væri allt í lagi að láta tékka smá. Tann- læknar eru fínir. Oft í tauinu. Meyjan Þú svissar á milli útvarpsstöðva í dag þangað þú heyrir smámælt- an þul segja: „Þorglegt að þætu þtelpurnar þéu allar þvona þauðheimþkar. „ Þetta er deffíneit óstuð. Vogin Þú nýtir auðlindir eftir miðnætti. Hljómar vel. Sporðdrekinn Þú verður stórlax ídag. Bogmaðurinn Bogmenn verða hæfilega wæld í dag en þó með snyrtimennskuna í fyrirrúmi. Steingeitin Það er kominn tími á Milosevic. Þú blandar þér í heimspólitíkina í dag með góðum árangri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.