Dagur - 27.02.1999, Side 8

Dagur - 27.02.1999, Side 8
vm -LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1999 MINNINGARGREINAR L X^wr Adalsteiim Sveinbjom Óskarsson Aðalsteinn Sveinbjörn Óskars- son fæddist 16. ágúst 1916 á Hverhóli í Skíðadal. Hann lést að heimili sínu Víðilundi 24, Akureyri, laugardaginn 13. febrúar s.l. Foreldrar hans voru Snjólaug Aðalsteinsdóttir, f. 30. október 1893, d. 27. mars 1980 og Óskar Kristinn Júlíus- son, f. 8. maí 1892, d. 14. jan- úar 1993. Aðalsteinn ólst upp hjá foreldrum sínum fyrst á Hverhóli og síðan á Kóngsstöð- um í Skíðadal. Hann var elstur þeirra barna en systkini hans eru Kristín f. 16. september 1920, Valdemar f. 25. október 1922, Friðrika Elísabet f. 25. júní 1925, Ástdís Lilja f. 21. janúar 1934 og Árni Reynir f. 21. jan 1934. Aðalsteinn kvæntist 9. september 1939 Sigurlaúgu Jóhannsdóttur frá Brekkukoti í Hjaltadal f. 3 júní 1918, d. 4. júlí 1975. Bjuggu þau íyrst á hluta af Kóngsstöð- um frá 1939-1941 en síðan á Ytri-Másstöðum til 1950 er þau fluttu til Dalvíkur og vann Kirkjustarf Sunnudaginn 28. febrúar Akureyrarkirkja. Sunnudagaskólinn kl. 11:00 i Safnaðar- heimilinu. Guðsþjónusta i Akureyrarkirkju kl. 14:00. Sr. Birgir Snæbjörnsson messar. Guðsþjónusta á Seli kl. 14:00. Guðsþjón- usta á Hlíð kl. 16:00. Fundur í Æskulýðsfé- laginu kl. 17:00. Glerárkirkja. Barnasamvera verður í kirkjunni kl. 11 verður Hvítasunnukirkjan, Akureyri. Sunnudagaskóli fjölskyldunnar kl. 11:30. Biblíukennsla fyrir alla aldurshópa. Jóhann Pálsson prédikar. Léttur hádegisverður á vægu verði kl. 12:30. Vakningasamkoma kl. 16:30. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10, Ak- ureyri. Sunnudagaskóli kl. 11:00. Fjölskyldusam- koma með þátttöku barna kl. 17:00. Ung- lingasamkoma kl. 20:00. Laufásprestakall. Bænastund í Grenivikurkirkju kl. 21:00. Messa í Grenilundi kl. 16:00. Evrarbakkaprestakall. Barnaguðsþjónusta í Eyrarbakkakirkju kl. 11:00. Messa í Stokkseyrarkirkju kl. 14:00. Árbæjarkirkja. Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Altarisganga. Vænst er þátttöku fermingarbarna og for- eldra þeirra í guðsþjónustunni. Barnaguðs- þjónusta kl. 13.00. Breiðholtskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta á sama tíma. Tómasarmessa kl. 20 i sam- vinnu við félag guðfræðinema og kristilegu skólahreyfinguna. Digraneskirkja. Messa kl. 11.00 og sunnudagaskólinn á sama tíma í umsjá Steinunnar Leifsdóttur og Berglindar H. Árnadóttur. Organisti Kjart- an Sigurjónsson. Léttar veitingar e. messu. Fella- og Hólakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Barnaguðsþjónusta á sama tíma. Grafarvogskirkja. Sunnudagaskóli í Grafarvogskirkju kl. 11. Sunnudagaskóli í Engjaskóla kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 14. Skátaguðsþjónusta. Tónlist: Örn Arnarson og Guðmundur Pálsson. Skátakórinn syngur. Bænahópur kl. 20. Tek- ið er við bænarefnum í kirkjunni alla virka daga frá kl. 9-17 í síma 567-9070. Æsku- lýðsstarf fyrir 16-18 ára kl. 20-22. Æsku- lýðsstarf í Engjaskóla fyrir 9.-10. bekk kl. 20-22. Hjallakirkja. Tónlistarmessa kl. 11. Málmblásarakvintett leikur verk eftir J.S. Bach o.fl. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Oháði söfnuðurinn. Þjóðlagamessa kl. 14:00. Barnastarf á sama tíma. Maul eftir messu. Aðalsteinn þar lengst af við verslunarstörf hjá Kaupfélagi Eyfirðinga Dalvík. Árið 1976 flutti hann til Akureyrar, þar sem hann vann fyrst hjá KEA, en síðan hjá dagblaðinu Degi. Aðalsteinn var oddviti Dalvík- urhrepps 1962-1966, með- hjálpari við Upsa- og Dalvíkur- kirkju í 18 ár og tók þess utan alla tíð virkan þátt í störfum fjölmargra félaga. Þau hjúnin eignuðust 3 dætur: Ásta Ingi- maría f. 20. júlí 1941, d. 12. maí 1994. Maki Haukur Har- aldsson f. 14. maí 1933. Þeirra börn Aðalsteinn f. 1959, Krist- inn f. 1962, Auður Elfa f. 1964, Sigurlaug f. 1975 og íris Dögg f. 1982. Snjólaug Osk f. 7. júlí 1946. Maki Þorsteinn Sigurjón Pétursson f. 27 maí 1945. Þeirra synir eru Pétur Björgvin f. 1967, Aðalsteinn Már f. 1969 og Jóhann Hjaltal f. 1972. Karlotta Birgitta f. 11. ágúst 1949. Maki Lárus Pétur Ragnarson f. 10. mars 1947. Þeirra synir eru Sigurbjörn Kópavogskirkja. Barnastarf kl. 11 í safnaðarheimilinu Borg- um. Guðsþjónusta kl. 11. Kór Kópavogs- kirkju syngur. Samvera Æskulýðsfélagsins kl. 20 í safnaðarheimilinu Borgum. Seljakirkja. Krakkaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 16. Áskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 14:00. Bústaðakirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Guðsþjón- usta kl. 14:00. Dómkirkjan. Messa kl. 11:00. Altarisganga. Föstumessa kl. 14:00. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Æðruleysismessa kl. 21:00 tileinkuð fólki í leit að bata eftir 12 spora kerfinu. Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 10:15. Grensáskirkja. Barnastarf kl. 11:00. Munið kirkjubílinn! Guðsþjónusta kl. 11:00. Barnakór Grensás- kirkju syngur undir stjórn Margrétar Pálmad. Hallgrimskirkja. Fræðslumorgunn kl. 10:00. í heimsókn til ís- lenskra fósturbarna á Indlandi: Guðmundur Hallgrímsson, lyfsali. Messa og barnastarf kl. 11:00. Félagar úr Mótettukór Hallgríms- kirkju syngja. Landspítalinn. Messa kl. 10:00. Háteigskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Messa kl. 14:00. Langholtskirkja. Kirkja Guðbrands biskups. Messa kl. 11:00. Unglingakór Selfosskirkju syngur undir stjórn Margrétar Bóasdóttur. Barnastarf í safnaðarheimili kl.11:00. Laugarneskirkja. Messa og sunnudagaskóli kl. 11:00. Kór Laugarneskirkju syngur. Kyrrðarstund kl. 13:00 i Hátúni fyrir íbúa Hátúns 10 og 12. Guðsþjónusta kl. 14:00. Drengjakór Laugar- neskirkju syngur. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 11:00. Starf fyrir 8-9 ára á sama tíma. Opið hús frá kl. 10:00. Guðs- þjónusta kl. 14:00. Tónleikar kl. 17:00. Sin- fóníuhljómsveit áhugamanna. Einleikarar Áshildur Haraldsdóttir og Elísabet Waage. Stjórnandi Ingvar Jónsson. Seltjarnarneskirkja. Messa kl. 11:00. Fundur með foreldrum fermingarbarna strax að lokinni messu. Halla Jónsdóttir, kennari, heldur fræðsluer- indi um samskipti barna og foreldra. Ferm- ingarbörn og foreldrar þeirra sérstaklega hvött til að mæta. Æskulýðsstarf fyrir 9. og 10. bekk kl. 20-22. Birkir f. 1976, Jón Bjartmar f. 1984 og sonur Lárusar, Ragnar Jóhann f. 1970. Auk þess ólst upp hjá þeim Aðalsteini og Sig- urlaugu í nokkur ár Eva Pét- ursdóttir frá Árskógssandi, nú búsett á Akranesi. Sambýlis kona Aðalsteins frá 1979 er Sigrún Guðbrandsdóttir f. 1 janúar 1917 áður húsfreyja á Áshóli í Grýtubakkahreppi. Út- för Aðalsteins fór fram frá Dal- víkurkirkju laugardaginn 20. febrúar sl. Finn ég þrdtt mig þrýtur mátt, þrotin brátt er glíma. Guð, mig láttu sofna í sátt, sígur að háttatíma. Pétur B Jónsson. Þann þrettánda dag þessa mánaðar var burtu kallaður frá þessu Iífi, tengdafaðir minn, Að- alsteinn Sveinbjörn Oskarsson. Aðalsteinn var kominn tvö ár yfir áttrætt, orðinn aldraður, hafði skilað löngum vinnudegi. Nú um nokkurn tíma hafði Aðalsteinn ekki gengið heill til skógar. Hann skynjaði að brátt mundi þessari glímu ljúka, mátturinn var á þrotum. Aðalsteinn var sáttur við Páll fæddist í Veturhúsum við Eskifjörð þ. 26. 07. 1910 og ólst þar upp í foreldrahúsum. Hann andaðist þ. 12. jan. s.l. á Sjúkra- húsinu Neskaupstað. Hann naut farkennslu í bernsku, svo sem þá tíðkaðist til sveita. Ungur hóf Páll störf á almenn- um vinnumarkaði við brúargerð og aðra tilfallandi vinnu á Eski- firði samfara störfum við búskap- inn í Veturhúsum, en fljótlega hvíldi forræði heimilisins á hon- um sakir lasleika föður hans og ekki síður trúmennsku hans við æsku stöðvarnar. Páll tók svo alfarið við búi aðföður sínum látnum árið 1940 og bjó þar með móður sinni og systrum til ársins 1945, er hann ásamt systur sinni Bergþóru, festi kaup á jörðinni Eskifjarðar- seli. Selið, sem jafnan var kallað svo, hafði frá 1845 verið í eign forfeðra og ættmenna Páls, en var um þetta Ieyti komið á ann- arra hendur. Þau systkinin bjuggu síðan í Eskifjarðarseli til ársins 1971 að þ au lentu f bfl- slysi með þeim hörmulegu afleið- ingum að Páll lamaðist og þó Bergþóra slyppi betur, hefur hún síðan verið sjúklingur og vist- maður á Dvalarheimilinu Ási í Guð og menn. Hans háttatími var kominn. Aðalsteinn var fæddur í Skíða- dal og ólst þar upp. Hann unni dalnum öllu öðru fremur. Bú- fræðingur var hann frá Hólum í Hjaltadal. Þar lágu leiðir hans og Sigurlaugar Jóhannsdóttur sam- an. Þau hófu síðan búskap á Ytri Másstöðum í Skíðadal. Þar byggðu þau upp bæði íbúðarhús og íjárhús, en vegna heilsubrests Sigurlaugar hættu þau búskap og fluttu til Dalvíkur. Er ég kynnist þeim hjónum bjuggu þau í Karls- rauðatorgi 10 á Dalvík, en þar höfðu þau byggt sér myndarlegt hús. Aðalsteinn var vinnusamur maður er sjaldan lét sér falla verk úr hendi. Hann hafði alla tíð unun af búskap og ræktunarstarf var honum hjartans mál. Hann unni dalnum sínum, dalnum þar sem angan gróðursins var honum sætur keimur. Þar sem hann sá undur lífsins vakna af vetrardvala vor hvert. Dalnum, þar sem tign- arleg fjöll rísa og teygja sig til himins, dalnum þar sem jökull- inn skríður fram í þröngum dal- botninum. Þar, já einmitt í daln- um þar sem berin verða blá á einni nóttu. Hann kunni nöfn jurtanna í dalnum betur en flest- ir, og örnefni í dalnum voru hon- um afar kær. Eitt af erindum úr kvæðinu Bóndinn, eftir Davíð Stefánsson hefur mér alltaf þótt tilheyra Aðalsteini. Þtí fannst, að það er gæfa lýðs og lands Að leita Guðs og rækta akra hans. I auðmýkt nauzt þú anda þeirra laga, Sem öllum vildir skapct góða daga. I dagsverki og þökk hins þreytta manns, Býr þjóðarinnar heill- og ævisaga. Davíð Stefánsson. Hveragerði. Fyrstu þrjú árin eftir slysið dvaldi Pál á Landspítalanum en var þá fluttur að Reykjalundi, þar sem hann naut þjálfunar og um- hyggju f 24 ár. Á fyrstu árum hans á Reykja- lundi náði Páll ótrúlegum ár- angri, sem öðru fremur má þakka hans dugnaði og óbilandi trú á að hann gæti komist á fæt- ur aftur. Lengra varð ekki komist, en í hjólastólinn, sem hann gat með naumindum stjórnað sjálfur, en veitti honum samband við nán- asta umhverfi. Síðast liðið vor var Páll fluttur á Sjúkrahúsið á Seyðisfirði, en dvöl hans þar varð ekki löng. Hann fluttist nær æskustöðvun- um og hefur áreiðanlega fundist styttra þaðan að fara til þeirra heimkynna, sem hann nú dvelur. Páll átti níu systkini, en nú eru aðeins tvö þeirra á Iífi, Bergþóra og Magnús. Þegar ég lít til baka þessi ár, sem Páll hefur barist áfram með sína iömun, finnst mér með ólík- indum það æðruleysi og sú hetjulund, sem hann hefur sýnt. Það var ekki óalgengt fyrstu árin hans á Reykjalundi að til hans í Sumarbústaðurinn Birkimelur, ræktunin, áformin um viðbygg- ingu, og viðhald girðinga, var hans hjartans mál. Þremur dög- um fyrir andlátið fékk hann bréf um að heimilt væri að hefjast handa um viðbyggingu. Akafi og gleði í rödd hans leyndu sér ekki. Hann var athafnamaður að eðlis- fari. Við ræddum um fram- kvæmdina. Ég var hugfangin af ákafa hans. Nú lyftir hann ekki hamri framar, hann hlúir ekki að gróðrinum né reisir við brotnaða grein. Skarexin hans og hefilinn voru þó nýbrýnd. Hann hafði undirbúið verkið, hann var tilbú- inn að hefjast handa. En hand- bragð hans, og plönturnar vitna um vinnandi kærleikshendur. Aðalsteinn og Sigurlaug voru hamingjusöm. Samtaka bjuggu þau fjölskyldunni gott heimili. Mér var tekið af kærleik. Tillits- semi og skilningur, jákvæðni og hvatning varð veganesti mitt frá þeim. Það var mitt lífslán að fá að koma inn í slíka fjölskyldu. Sigurlaug var burtu kölluð á besta aldri. Frá árinu 1979 hefur Aðalsteinn verið í sambúð með Sigrúnu Guðbrandsdóttur frá Áshóli. Hún bjó Aðalsteini gott heimili þar sem honum leið vel. Sigrúnu votta ég samúð mína, jafnframt sem ég þakka henni fyrir allt er hún var Áðalsteini. Aðalsteini þakka ég samfylgd- ina. Þorsteinn Pétursson, Akureyri. herbergi væru fluttir þeir, sem andlegan styrk þurftu, þrátt fyrir sitt ástand gat Páll miðiað öðrum styrk og uppörvun. Sjálfur sótti ég styrk til Páls á erfiðum tíma í mínu lífi. Það fylgir enginn trumbusláttur sögunni hans Palla bróður míns, en hún er hetjusaga, ógleymanleg okkur, sem vorum með honum og fylgd- umst með karlmennsku hans og baráttuþreki. Við getum heldur aldrei fullþakkað honum það, sem hann kenndi okkur um lífið og gaf okkur í vegarnesti. Aldrei heyrði ég Palla barma sér eða vola yfir sínum örlögum. Hann gaf þeim, sem með honum voru styrk og innsýn í þau marg- slungnu örlög sem Iífið spinnur. Og nú skiljast leiðir, hversu lengi er óskráð. Fátækleg orð mín og konu minnar, Sigrid Toft, segja lítið um hug okkar, söknuð og þaltk- læti, sem við viljum tjá og þrátt fyrir allt höfum við yfir svo mörgu að gleðjast. Við vitum að nú eru þrautir Palla á enda. Hann er kominn heim til þess almættis, sem hann ætíð lagði traust sitt á. Magnús bróðir. Páll Pálsson frá Eskifjardarseli

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.