Dagur - 04.03.1999, Blaðsíða 6
22- FIMMTUDAGUR i. MARS 1999
Dggjiur
LÍFIÐ í LANDINU
DAGBOK
■ ALMANAK
FIMMTUDAGUR 4. MARS 63. dagur
ársins - 302 dagar eftir - 9. vika.
Sólris kl. 08.26. Sólarlag kl. 18.54.
Dagurinn lengist um 6 mín.
■flPOTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík í Háaleitis
apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla
daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs-
ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags fslands
er starfrækt um helgar og á stórhá-
tíðum. Símsvari 681041.
HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður-
bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-
föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14,
sunnud., helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar-
fjarðarapótek. Upplýsingar í simsvara
nr. 565 5550.
AKUREYRI: Apótekin skiptast á að
hafa vakt eina viku í senn. f
vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl.
19.00 virka daga og á laugardögum
frá kl. 13.00 til kl. 17.00. Þessa viku
er vaktin í Stjörnuapóteki og er vaktin
þar til 8. mars. Þá tekur við vakt í
Akureyrarapóteki.
APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka
daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard.,
helgidaga og almenna frídaga kl.
10.00-12.00.
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið
virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í
hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
Pabbi Monicu
opnar sig
Víðlesnasta tímarit heims, Hello, setti Mon-
icu Lewinski á forsíðu sína á dögunum með
föður hennar sem er krabbameinslæknir.
Faðir Moniku segir fjölskyldu sína hafa feng-
ið fjölmörg hótunarbréf og jafnvel líflátshót-
anir á liðnum mánuðum og segir sig og eigin-
konu sína hafa Ieitað aðstoðar sálfræðings til
að komast í gegnum erfiðasta tímabilið. „Við
eigum þetta ekki skilið, við gerðum ekkert af
okkur,“ segir faðirinn. Hann segir dóttur sína
skulda tvær milljónir dollara í lögfræðikostn-
að vegna málaferla, sem sé óneitanlega þung-
ur baggi að bera fyrir 25 ára gamla konu.
Hann segist standa með dóttur sinni, á ekki
orð til að lýsa andstyggð sinni á Lindu Tripp
og segist ekki bera virðingu fyrir Bill Clinton
sem persónu þótt hann beri virðingu fyrir
forsetaembættinu.
Monica með föður sínum á heimili hans. Lewinski
læknir lýsir dóttur sinni sem sterkum persónuleika
og segist standa með henni gegnum þykkt og
þunnt.
SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
AKRANES: Apótek bæjarins er opið
virka dagatil kl. 18.30. Á laugard. kl.
10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-
14.00.
GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm-
helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar-
daga kl. 11.00-14.00.
■ KROSSGATAN
Lárétt: 1 heiður 5 gáski 7 sögn 9 til 10 gjald
12 nauma 14 fæða 16 léreft 17 snúin 18
hress 19 heydreifar
Lóðrétt: 1 vit 2 tala 3 hirð 4 spýja 6 starfið 8
dapur 11 lokkar 13 kvöl 15 utan
LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 þref 5 remma 7 ótti 9 ás 10 rauma
12 andi 14 aga 16ger 17 Andri 18 örn 19
agn
Lóðrétt: 1 þjór 2 ertu 3 feima 4 smá 6 aspir
8 tangar 11 angra 13 deig 15 ann
M 6ENGID
Gengisskráning Seðlabanka íslands
3. mars 1998
Fundarg.
Dollari 72,31000
Sterlp. ' 116,95000
Kan.doll. 47,49000
Dönskkr. 10,61800
Norskkr. 9,12400
Sænsk kr. 8,77900
Finn.mark 13,27680
Fr. franki 12,03430
Belg.frank. 1,95690
Sv.franki 49,65000
Holl.gyll. 35,82140
Þý. mark 40,36140
Ít.líra ,04077
Aust.sch. 5,73680
Port.esc. ,39380
Sp.peseti ,47440
Jap.jen ,59690
írskt pund 100,23310
XDR 98,39000
XEU 78,94000
GRD ,24540
Kaupg. Sölug.
72,11000 72,51000
116,64000 117,26000
47,34000 47,64000
10,58800 10,64800
9,09800 9,15000
8,75300 8,80500
13,23560 13,31800
11,99690 12,07170
1,95080 1,96300
49,51000 49,79000
35,71020 35,93260
40,23610 40,48670
,04064 ,04090
5,71900 5,75460
,39260 ,39500
,47290 ,47590
,59500 ,59880
99,92200 100,54420
98,09000 98,69000
78,69000 79,19000
,24460 ,24620
MYNDASÖGUR
HERSIR
ANDRES OND
DYRAGARÐURINN
STJÖRNDSPA
Vatnsberinn
Það er stuð í
merkinu. Allir út
að djamma.
Fiskarnir
Þú verður seldur
tii knattspyrnu-
klúbbsins
Lokeren í dag.
Tvíbent stuð það.
Hrúturinn
Þú verður heill á
geði í dag sem er
frétt. Reuters
munu taka mynd-
ir.
Nautið
Naut eru gæf um
þessar mundir en
hyggja stórt til
helgarinnar. Þá
mun sannast hverjir eru mýs.
Og hverjir rottur.
Tvíburarnir
Þú verður sauð-
heimskur í dag
sem fittar ágæt-
lega við familíuna
og stefnir í afar notalegt kvöld
fyrir framan sjónvarpið með
ástarlífi í eftirrétt. Gera meira af
þessu.
Krabbinn
Nemendur í
merkinu taka
kennara sinn í
dag og binda
hann við hæla sem þeir stinga
niður á skólalóðinni. Kennarinn
hefur klárlega gert þau mistök
að vera of jarðbundinn.
Ljónið
Þú verður sæljón
í dag og sýnir
bringuna í sundi.
Þú munt vekja
aðdáun.
Meyjan
Þér finnst lítið
koma til maka
þfns sem stendur
sem er hárrétt
mat. Gefa gula spjaldið ef þetta
fer ekki að lagast.
Vogin
Þú sendir Jóni
Arnari hugskeyti
í dag með von
um að silfur á
HM í tugþraut. Jón Arnar er
ótrúlegur.
Sporðdrekinn
Þú verður milli
mjalta í dag en
það verður
messufall.
Bogmaðurinn
Áfram Leeds
United.
Steingeitin
Þú verður niður-
greiddur í dag.
Skánar e.t.v. um
helgina.