Dagur - 04.03.1999, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 4. MARS 1999 - 23
LÍFIÐ í LANDINU
Netfang umsjónarmanns bílasfðu er: olgeirhelgi@islandia.is
Nissan Xterra er einn þeirra bíla sem kemur til með að keppa á jepplingamarkaðinum.
Nýr fjórhjóladrifinn BMW - X5.
Nokkrirnýirí
Ameríku
Dodge Plymouth Neon.
Chrysler Citadel.
Nissan Xterra er jepplingur sem vænt-
anlegur er á Bandaríkjamarkað vorið
2000. Þá eykst samkeppnin á þessum
markaði umtalsvert, því auk Xterra er
væntanlegur nýr Santa Fe frá Hyundai.
Þessir bílar munu keppa við bfla eins
og Toyota RAV4 og Kia Sportage. Jepp-
lingamarkaðurinn virðist því vera eftir-
sóknarverður fyrir bílaframleiðendur.
Tvöþúsund árgerðinni af Dodge
Plymouth Neon sem boðin verður til
sölu fljótlega hefur verið breytt tölu-
vert þó útlitið sé svipað og áður var.
Bíllinn er áfram boðinn með tveggja lítra fjögurra
strokka vél og er framleiddur í nokkrum gerðum.
Chrysler tefldi einnig fram bíl, sérkennilegum í út-
liti, sem kallast Citadel. Búist er við að bíllinn komi á
göturnar á árunum 2002 til 2003. Bíllinn er fjórhjóla-
drifinn og aflið kemur annarsvegar frá 3,5 lítra V-6
bensínvél sem knýr afturhjólin og hins vegar frá tveim-
ur rafmótorum sem knýja framhjólin. V-sexan skilar
253 hestöflum og rafmótorarnir öðrum 70 hestöflum.
BMW sýndi með stolti hinn nýja X5 sem framleið-
andinn kallar „sport activity vehicle." Þetta er ljórhjóla-
drifsbíll og mun verða settur saman í Suður-Carolínu
og verður til sölu snemma næsta árs.
BILAR
Olgeir Helgi
Ragnarsson
skrifar
Veðrið í dag...
Norðan kaldi, en stinningskaldi eða allhvasst austantil. É1
verða norðan- og norðaustanlands, en áfram nokkuð bjart
verður á Suður- og Vesturlandi. Frost 2 til 7 stig, en um
frostmark sunnanlands yíir hádaginn.
Hiti -4r til 0 stig
Blönduós
Akureyri
Kl_
10 I 0-
5 í -5- '
Mið Fim Fös
Mán Þri Mlö Rm Fös
Mán Þri
/ í I í \ .
Egilsstaðir
í í i { Sf/
Bolungarvík
csl.
Mið Rm Fös
10 j 5'
'5 I 0'
Mán Þri Miö Fim Fös
Mán Þri
ííiUU/i////; / í. i l. .
Reykjavfk
-10 ! 0-
Kirkjubæjarklaustur
í£l______________________-
Mið Fim Fös Lau
nuc
Mið Fim Fös
NV
/ í I l I í / f t SS
Stykkishólmur Stórhöfði
CC) mm .„cei mm
IV
5- -10 5* -10
o- -5 o- -5
-5“ h- i— 1 1 ro -6- 1 ’ 1 — 1 ~T ro
W ',ss:r Veðurspárit 03.03.1999
Línurit: Lofthiti, spágildi fyrir mi> nætti og hádegi.
Súlurit: Úrkoma, uppsöfnu> i 12 klst.
Vindörvar: Vindur blæs inn a> punkti. Vindhra> i er tákna> ur
me> skástrikum; heilt strik táknar 5 m/s en hálft 2.5 m/s.
fi ríhyrningur táknar 25 m/s.
. k
Dæmi: • táknar nor> vestanátt, 7.5 m/s.
Færð á vegum
í gær var þungfært á Bröttubrekku, einnig á Kísilvegi.
Þungfært var á Fjarðarheiði og ófært á Breiðdalsheiði.
Skafrenningur var á Mosfellsheiði, í Borgarfirði, Dalasýslu
og á Ströndum, einnig á Norðaustur- og Austurlandi. Að
öðru leyti var góð vetrarfærð á aðalleiðum landsins.