Dagur - 19.03.1999, Síða 10

Dagur - 19.03.1999, Síða 10
10 - FÖSTUDAGUR 19. MARS 1999 Dagur SMÁAUGLÝSINGAR Húsnæði í boði Til leigu tveggja herb. kjallaraíbúð í Gler- árhverfi á Akureyri. Uppl. i síma 462-4503 eftir kl. 16. Grenivíkurkirkja Kirkjuskóli laugardag kl. 13.30. Möðruvallarkirkja Sunnudaginn 21. mars verður sunnudaga- skóli í Möðruvallarkirkju. Rútur munu ganga sem hér segir: Frá Aust- urhlíð fer rúta kl. 10.30 og mun aka að Vatnsenda í Torfufelli og þaðan í Möðruvelli. Frá Austurhlíð fer rúta kl. 10.30 og ekur Eyjafjarðarbraut eystri í Möðruvelli. Frá Leiruvegi leggur rúta af stað kl. 10.15 og ekur hina vestari Eyjafjarðarbraut upp í Djúpadal reyndar með viðkomu í Hólshús- um og Grund og ekur síðan niður frá Ár- gerði í Möðruvelli. Til leigu er 120 fm húsnæði á 2. hæð í miðbæ Akureyrar frá 1. april. Húsnæðið er vel staðsett fyrir skrifstQfur eða hliðstæða starfsemi. HúsnæðíSer 4. stpfur, hol, éldhús og bað. íbúðin var nærM'gef§7Söj||pý;fyrir Upplýsingar í síma 461-1861 milli 13-14 daglega. Einkamál 33ja ára reyklaus karlmaður óskar eftir að kynnast mjög góðri vinkonu sem vill hafa samband reglulega. Margvísleg áhuga- mál. Það væri mjög gott ef einhver svaraði mér, ég hef mikinn áhuga á að kynnast þér. Hallgrímskirkja Orgelandakt kl. 12.15-12.30. Orgelleikur, ritningarlestur og bæn. Nánari upplýsingar I síma 456 4184 I há- deginu og símboði 845 3626. Langholtskirkja Opið hús kl. 11-13. Kyrrðar- og bænastund Fundur kl. 12.10. Eftir stundina er boðið upp á súpu og brauð. Guðspekifélagið á Akureyri Fundur verður haidinn sunnudaginn 21. mars kl. 15 að Glerárgötu 32, 4. hæð. Esther Vagnsdóttir flytur efni úr ritum meist- arans Sri Chinmoy um andleg sannindi. Áhugafólk velkomið. Stjórnin Laugarneskirkja Mömmumorgun kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja Opið hús fyrir unglinga á laugardðgum kl. 21. Atvinna Takið eftir 50-150 þús. fyrir hálft starf, 150-500 þús.+ fyrir fullt starf. Vantar dreifingaraðila um allt land. Hafðu samband í síma 462 7727 eða 852 9709. Jóhanna Harðardóttir. Sjónarhæð Akureyri Unglingafundir á föstudagskvöldum kl. 8.30. Á mánudögum kl. 18 verða fundir fyrir drengi og stúlkur. VI • Til sölu Fatamarkaður alla föstudaga milli kl. 10 og 17 í húsi Hjálpræðishersins að Hvannavöll- um 10. Er þér alvara að létta þig? Taktu málin i þínar hendur, við aðstoðum þig. 100% náttúrulegar vörur, 98% árangur í megrun. Fríar prufur. Jóhanna Harðardóttir, s. 462 7727 og 852 9709. Minningarkort Krabbameinsfélags Akur- eyrar og nágrennis eru seld á eftirtöldum stöðum: Blómabúðinni Akur, Blómabúð Ak- ureyrar, Blómaval, Bókabúð Jónasar, Bók- Kirkjustarf val, Möppudýrinu og (slandspósti. Laufásprestakall Svalbarðskirkja: Kirkjuskóli, laugardag kl. 11. Kyrrðarstund á sunnudagskvöld kl. 21. Minningarspjöld Zontaklúbbs Akureyrar fást I Bókabúð Jónasar, Hafnarstræti og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. í Reykjavík Siglt inn í nýja öld með Stýrimannaskólanum Hinn árlegi kynningardagur Stýrimannaskólans í Reykjavík verður haldinn nk. laugardag 20. mars kl. 13.00-16.30 íSjómannaskólanum. Nemendur sjá um að kynna kennslu sem fram fer í skólanum. Ef veður leyfir mun þyrla Landhelgisgæslunnar TF-LÍF koma í heimsókn. Ýmis fyrirtæki tengd sjávarútvegi munu kynna vöru sína og þjónustu. Kvenfélagið Hrönn sér um kaffiveitingar. Allir velkomnir. Sjón er sögu ríkari. ritl Kyimlngamefnd. \ \ mmmm 10pýÍ'<l' Íítííl | ERLENDAR FRETTIR Þúsimdir fylgdu Nelson til grafar Til átaku kom milli kaþólskra og mótmæl- enda nóttina áður en jarðarforin hófst. Þúsundir manna fylgdu í gær til grafar norður-írska lögfræðingn- Sýslumaðurinn á Akureyri Hafnarstræti 107, 600 Akureyri, _________s: 462 6900_______ UPPB0Ð Framhald uppboös á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Brekkugata 10, neðsta hæð, Akureyri, þingl. eig. Tryggvi Kjartansson, gerðarbeiðend- ur íslandsbanki hf og Sam- vinnulífeyrissjóðurinn, mið- vikudaginn 24. mars 1999 kl. 10:00. Brekkuhús 4, (Einarshús), Hjalteyri, þingl. eig. Sigurður Pálsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, miðvikudag- inn 24. mars 1999 kl. 14:00. Ráðhústorg 5, 3. hæð, Akur- eyri, þingl. eig. Ingi Þór Ing- ólfsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, miðvikudag- inn 24. mars 1999 kl. 10:30. Sýslumaðurinn á Akureyri, 18. mars 1999. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. Freyvangs- leikhúsið Hamingjuránið - frábær gamansöngleikur eftir Benght Alfors Leikstjóri: Jón Stefán Kristjánsson Tónlistarstjóri: Garðar Karlsson 6. sýn. föstudaginn 19. mars kl. 20:30. 7. sýn. laugardaginn 20. mars kl. 20:30. Frábær skemmtun fyrir alla aldurshópa. Miðapantanir í síma 463-1195 kl. 16.00 - 19.00 alla daga um Rosemary Nelson, sem lést þegar bifreið hennár var sprengd í loft upp nálægt heimili hennar f bænum Lurgan á mánudag. Hún hafði tekið að sér vörn fjöl- margra þekktra kaþólskra þjóð- ernissinna, sem hafa viljað að- skilnað Norður-írlands frá Bret- landi. Nóttina áður en jarðarförin fór fram kom til harðvítugra átaka mótmælenda og kaþólskra á göt- um bæjarins Portadown. 38 lög- reglumenn og töluverður hópur óeirðaseggjanna hlutu meiðsli í þessum átökum, þar sem bæði var kastað grjóti og svonefndum molotov-kokteilum. Þúsundir manna stóðu sitt- hvoru megin við leiðina sem lík- kistan var flutt eftir og um 1.500 manns voru viðstödd athöfnina í Kirkju heilags Péturs. Meðal annars lá leiðin fram hjá þeim stað, þar sem sprengjan sprakk. Bæði lögregla og her héldu sig fjarri athöfninni, en þó heyrðist í þyrlum á himnum. Samtök mótmælenda, sem ekki sætta sig við friðarsam- komulagið sem gert var á föstu- daginn langa í fyrra, lýstu sig ábyrga á sprengjunni sem varð Nelson að bana á mánudag. Kvöldið fyrir jarðarförina hitt- ust tveir helstu leiðtogar hinna andstæðu fylkinga á Norður-Ir- landi, mótmælandinn David Trimble og kaþólikkinn Gerry Adams, í Hvíta húsinu í Bandaíkjunum þar sem Bill Clinton forseti hélt upp á dag írska dýrlingsins Patreks. I iRÍ ■ L 1 Ln JuU HEIMURINN Albanir imdirrituðu FRAKKLAND - Kosovo-Albanir undirrituðu í gær friðaráætlun sem gerð var á viðræðufundum þeirra og Serba í Frakklandi, en Serbar hafa ekki viljað undirrita þessa áætlun. Taka átti ákvörðun í gær um hvort viðræðum yrði haldið áfram og reynt til þrautar að komast að einhvers konar samkomulagi, en ólíklegt þótti að svo yrði. Bardagar milli Albana og Serba áttu sér stað í Kosovo í gær eins og undanfarna daga. Hafa Serbar safnað saman miklu herliði í héraðinu og virðast allt eins vera að búa sig undir árásir NATO. Ótti við Kreutzfeldt-Jakobfaraldur vex BRETLAND - Nfu manns létust í lok síðasta árs úr Kreutzfeldt-Jak- obsjúkdómnum, sem talið er að hugsanlegá geti borist í menn %dð nautakjötsát. Hingað til hafa einungis tveir til þrír látist af völdum þessa sjúkdóms á ári og hefur þessi skyndilega aukning valdið því að ótti almennings í Bretlandi við faraldur hefur vaxið mjög. Lafontaine formlega laus ÞYSKALAND - Oskar Lafontaine, sem sagði skyndilega af sér öllum embættum á vegum þýska Jafnaðarmannaflokksins f síðustu viku, hélt í gær til Berlínar til þess að taka þar við formlegu lausnarbréfi úr höndum Romans Herzogs forseta Þýskalands. Herzog þakkaði Lafontaine fyrir störf sín, en alls tók þessi athöfn aðeins fáeinar mín- útur. Þvottahúsið Glæsir Skógarhlíð 43, 601 Akureyri fyrir ofan Byggingavörudeild KEA Tökum alhliða þvott allt frá útsaumuðum dúkum og gardínum til vinnu- og skíðagalla 461-1735 og 461-1386 Opið frá 12 -18 virka daga Sœkjum - sendum JAKOBTRYGGVASON organleikari, Byggðavegi 101a, Akureyri, lést að hjúkrunarheimilinu Seli, laugardaginn 13. mars. Útför hans fer fram frá Akureyrar- kirkju, mánudaginn 22. mars kl. 13.30. Tónlist verður flutt á undan athöfninni. Jarðsett verð- ur að Völlum í Svarfaðardal síðar sama dag. Þeim sem vilja minnast hins látna er bent á að láta Vallakirkju njóta þess. Soffía Jakobsdóttir, Margrét Kr. Pétursdóttir og fjölskylda Tryggvi Jakobsson Jakob Tryggvason Unnur Ingibjörg Gísladóttir og fjölskylda. Sólveig Pétursdóttir og fjölskylda. Svanhildur Jóhannesdóttir Jóhannes Tryggvason Gfsli G. Kolbeinsson Hildur Gísladóttir

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.