Dagur - 14.04.1999, Blaðsíða 6

Dagur - 14.04.1999, Blaðsíða 6
22- MIDVIKUDAtíUR 14. APRÍL 1999 tfc^ur LÍFIÐ í LANDINU DAGBOK M ALMANAK MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL. 104. dagur ársins - 261 dagar eftir - 15. vika. Sólris kl. 06.01. Sólarlag kl. 20.57. Dagurinn lengist um 6 mín. ■ APOTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhá- tiðum. Simsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud,- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í simsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 virka daga og á laugardögum frá kl. 13.00 til kl. 17.00. Þessa viku er vaktin í Stjörnuapóteki og er vaktin þar til 19. apríl. Þá tekur við vakt í Akureyrarapóteki. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- dagakl. 11.00-14.00. ■ KROSSGÁTAN Lárétt: 1 óstöðug 5 geðvond 7 framkvæma 9 drykkur 10 rist 12 áflog 14 kusk 16 komist 17 las 18 fæða 19 óhljóð Lóðrétt: 1 garð 2 sofi 3 kjaft 4 rödd 6 tré 8 torvelt 11 dútla 13 reiðir 15 sáld 1 Hg 2 3 5 _ 6 7 a » ■ ■ ■ i5 HHHið M 13 k ■’ -a LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 ágæt 5 vofur 7 örar 9 MA10 kerfi 12 alls 14 ský 16 lúa 17 urgur 18 æla 19 ras Lóðrétt: 1 átök 2 Ævar 3 torfa 4 aum 6 rausa 8 reikul 11 illur 13 lúra 15 ýra ■ GENGIfi Gengisskráning Seölabanka íslands 13. apríl 1999 Fundarg. Dollari 72,75000 Sterlp. 117,51000 Kan.doll. 48,53000 Dönskkr. 10,63500 Norsk kr. 9,40300 Sænsk kr. 8,76300 Finn.mark 13,29360 Fr. franki 12,04960 Belg.frank. 1,95940 Sv.franki 49,36000 Holl.gyll. 35,86680 Þý. mark 40,41250 It.líra ,04082 Aust.sch. 5,74410 Port.esc. ,39420 Sp.peseti ,47500 Jap.jen ,60710 Irskt pund 100,36010 XDR 99,01000 XEU 79,04000 GRD,24350 Kaupg. Sölug. 72,55000 72,95000 117,20000 117,82000 48,37000 48,69000 10,60500 10,66500 9,37600 9,43000 8,73700 8,78900 13,25230 13,33490 12,01220 12,08700 1,95330 1,96550 49,22000 49,50000 35,75550 35,97810 40,28710 40,53790 ,04069 ,04095 5,72630 5,76190 ,39300 ,39540 ,47350 ,47650 ,60510 ,60910 100,04860 100,67160 98,71000 99,31000 78,79000 79,29000 ,24270 ,24430 \^\od^r’ff*æg-a fólkið Konungleg stj ama Þessi fallega kona er ekki kvikmyndastjarna eða tísku- sýningarstúlka heldur drottn- ing Jórdaníu. Hin 28 ára Rania er eiginkona Abdullah konungs og hefur vakið mikla athygli fjölmiðla vegna fegurðar sinnar og persónu- töfra. Fyrsta verk hennar í hlutverki drottningar var að heimsækja palentínskar flóttamannabúðir en Rania er af palentínskum ættum. Rania er menntuð á Vestur- löndum og þykir hafa mjög nútímaleg viðhorf, til dæmis í barnauppeldi. Hún hefur mikla unun af að fara á sjó- skíði og sést iðulega á Hard Rock sem er eftirlætisveit- ingastaður hennar. Rania drottning Jórdaníu er oröin eftirlæti fjölmiölamanna. KUBBUR MYIUDASÖGUR HERSIR Hersir, skipið er tilbúið til brottfarar oq það er ekki Heppna-Edda að þakka. Hver er hann annars? ANDRES OND DÝRAGARÐURINN M /i O v - - — . .^yr-rri- STJðRNUSPA Vatnsberinn Þú lýsir eftir vor- inu í dag en færð lítil viðbrögð hjá almættinu. Ætli guð sé með net- fang? Fiskarnir Þú verður safarík- ur í dag. Hrúturinn Hrútar hugleiða skókaup í dag en þar sem náin vin- átta hefur orðið milli hrútanna og fótsveppanna í gömlu skónum, verður erfitt um viðskilnað. Þetta er náttúr- lega viðbjóður. Nautið Þú verður farsæll í ákvarðanatöku í dag. Spurning um að segja upp vinnunni? Tvíburarnir Þú verður óvenju feitlaginn í dag sem segir okkur sitthvað um gær- kvöldið. Þú verður að hætta að eyðileggja á þér útlínurnar. Ekki síst þar sem andlegu atgervi er ekki fyrir að fara. Krabbinn Þú verður Þing- eyingur í dag og montinn með af- brigðum. Stund- um er það skást. Ljónið Þú verður leiksoppur örlag- anna í dag. Meyjan Þú verður snjall í dag sem er frétt. Vogin Dagurinn ein- kennist af óhófi á öllum sviðum. Þú byrjar strax í há- deginu á að borða of mikið. Síðan leysir eitt annað af hólmi og svo topparðu brjálæðið með tvöfaldri rúmbyltu. Þetta verður með öðrum orðum góður dag- ur. Sporðdrekinn Þér finnst eins og þú sért eitthvað í dag en það er tímabundin blekking. Þetta ástand mun að- eins vara fram yfir kosningadaginn. Bogmaðurinn Hani í merkinu stofnar flokk han- arkista í dag og býður fram til þings. Haninn mun fá ívið fleiri atkvæði en anar- kistar. Steingeitin Þú verður bráð- ráður í dag.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.