Dagur - 28.04.1999, Síða 10

Dagur - 28.04.1999, Síða 10
26 - MIÐVIKUDAGUR 28. APRÍL 1999 SO^fiT U-listi Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs: 1. Jón Bjarnason, skólastjóri, Hólum, Hjaltadal. 2. Hjördís Heiðrún Hjartardóttir, félagsmálastjóri, Garðavegi 18, Hvammstanga. 3. Magnús Jósefsson, bóndi, Steinnesi, Sveinsstaðahreppi. 4. Svanhildur Harpa Kristinsdóttir, leikskólastjóri, Hátúni 7, Hofsósi. 5. Freyr Rögnvaldsson, nemi, Flugumýrarhvammi, Akrahreppi. 6. Hannes Baldvinsson, aðalbókari, Hafnartúni 2, Siglufirði. 7. Bjarnfríður Hjartardóttir, verkakona, Raftahlíð 16, Sauðárkróki. 8. Sigurbjörg Geirsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Búrfelli, Húnaþingi vestra 9. Lúther Olgeirsson, bóndi, Forsæludal, Ásahreppi. 10. Kolbeinn Friðbjarnarson, skrifstofumaður, Hvanneyrarbraut 2, Siglufirði. NORÐURLANDSKJORDÆMI EYSTRA. B-listi Framsóknarflokks: 1. Valgerður Sverrisdóttir, alþingismaður, Lómatjörn, Grýtubakkahreppi. 2. Daníel U. Árnason, framkvæmdastjóri, Stapasíðu 15a, Akureyri 3. Elsa Friðfinnsdóttir, lektor, Heiðarlundi 3e, Akureyri. 4. Jakob Björnsson, bæjarfulltrúi, Tjarnarlundi 2j, Akureyri. 5. Sveinn Aðalgeirsson, sölumaður, Baldursbrekku 2, Húsavík. 6. Björn Snæbjörnsson, formaður verkalýðsfélagsins Einingar, Lerkilundi 25, Akureyri. 7. Birna Björnsdóttir, skrifstofumaður, Tjarnarholti 6, Raufarhöfn. 8. Haukur Snorrason, verslunarmaður, Hjarðarslóð 3b, Dalvík. 9. Sara Hólm, bóndi, Skógum 3, Reykjahreppi. 10. Hildur Gylfadóttir, nemi, Bakkahlíð 4, Akureyri. 11. Haukur Halldórsson, bóndi, Þórsmörk, Svalbarðsströnd. 12. Jóhannes Geir Sigurgeirsson, ferðaþjónustubóndi, Öngulsstöðum III, Eyjafjarðarsveit. D-listi Sjáifstæðisflokks: 1. Halldór Blöndal, samgönguráðherra, Strandgötu 25, Akureyri. 2. Tómas Ingi Olrich, alþingismaður, Álfabyggð 20, Akureyri. 3. Soffía Gísladóttir, félagsmálastjóri, Grundargerði 6, Húsavík. 4. Ásgeir Logi Ásgeirsson, útgerðarmaður, Hlíðarvegi 51, Ólafsfirði. 5. Baldvin Kr. Baldvinsson, bóndi, Torfunesi, Ljósavatnshreppi. 6. Anna María Elíasdóttir, bæjarfulltrúi, Túngötu19, Ólafsfirði. 7. Helga Rún Traustadóttir, nemi, Snægili 28, Akureyri. 8. Rúnar Þórarinsson, sölustjóri, Sandfellshaga, Öxarfirði. 9. Sigfríð Valdimarsdóttir, fiskvinnslukona, Klapparstíg 19, Hauganesi. 10. Bergur Guðmundsson, nemi, Víkurbraut 20, Raufarhöfn. 11. Jóhanna Ragnarsdóttir, hárgreiðslumeistari, Fögrusíðu 5c, Akureyri. 12. Magnús Stefánsson, bóndi, Fagraskógi, Arnarneshreppi. F-listi Frjálslynda flokksins: 1. Halldór Hermannsson, skipstjóri, Mjógötu 3, ísafirði. 2. Hermann B. Haraldsson, sjómaður, Lyngholti 22, Akureyri. 3. Bára Siguróladóttir, sauðfjárbóndi, Keldunesi, Kelduhverfi. 4. Ásgeir Yngvason, framleiðslustjóri, Seljahlíð 13e, Akureyri. 5. Jóhannes Björnsson, sjómaður, Miðási 6, Raufarhöfn. 6. Helgi Sigfússon, búfræðingur, Austurvegi 25, Hrísey. 7. Jón Einar Haraldsson, kennari, Birkihrauni 9, Mývatnssveit. 8. Kristinn Sigurður Yngvason, sauðfjárbóndi, Tóvegg, Kelduhverfi. 9. Stefán Óskarsson, verkamaður, Ásgötu 9, Raufarhöfn. 10. Haraldur Þórarinsson, fyrrv. verkstæðisformaður, Kvistási, Kelduhverfi. 11. Þuríður Hermannsdóttir, húsmóðir, Fossvöllum 2, Húsavík. 12. Haraldur Bessason, fyrrv. háskólarektor, Vanabyggð 3, Akureyri. H-listi Húmanistaflokksins: 1. Jón Ásgeir Eyjólfsson, trésmiður, Suðurgötu 25, Reykjanesbæ. 2. Ragnheiður Sigurðardóttir, tölvunarfræðingur, Smárahlíð 9h, Akureyri. 3. Guðrún Róbertsdóttir, húsmóðir, Flétturima 15, Reykjavík. 4. Anna Egilsdóttir, húsmóðir, Melasíðu 2j, Akureyri. 5. Guðlaugur Agnar Pálmason, verkamaður, Smárahlíð 18g, Akureyri. 6. Jón Kjartansson, rithöfundur, Skúlagötu 80, Reykjavík. S-listi Samfylkingarinnar: 1. Svanfríður Inga Jónasdóttir, alþingismaður, Sognstúni 4, Dalvík. 2. Örlygur Hnefill Jónsson, héraðsdómslögmaður, Laugarbrekku 16, Húsavík. 3. Kristín Sóley Sigursveinsdóttir, iðjuþjálfi, Hrafnagilsstræti 34, Akureyri. 4. Pétur Bjarnason, framkvæmdastjóri, Vanabyggð 6e, Akureyri. 5. Hadda Hreiðarsdóttir, nemi, Fjólugötu 18, Akureyri. 6. Heimir Ingimarsson, framkvæmdastjóri, Brekkugötu 45, Akureyri. 7. Óli Björn Einarsson, * húsasmiður, Boðagerði 3, Kópaskeri. 8. Halldór Guðmundsson, bifvélavirki, Ólafsvegi 2, Ólafsfirði. 9. Þórunn Þorsteinsdóttir, afgreiðslustjóri, Langanesvegi 39, Þórshöfn. 10. Sigrún Stefánsdóttir, nemi, Stórholti 10, Akureyri. 11. Jón Helgason, fyrrv. formaður Einingar, Kambsmýri 2, Akureyri. 12. Jóhanna Aðalsteinsdóttir, fyrrverandi bæjarfulltrúi, Ásgarðsvegi 15, Húsavík. U-listi Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs: 1. Steingrímur J. Sigfússon, alþingismaður, Gunnarsstöðum I, Svalbarðshreppi 2. Árni Steinar Jóhannsson, umhverfisstjóri, Hafnarstræti 79, Akureyri. 3. Helga Arnheiöur Erlingsdóttir, oddviti, Landamótsseli, Ljósavatnshreppi. 4. Valgerður Jónsdóttir, garðyrkjufræðingur, Dalsgerði 7j, Akureyri. 5. Helgi Kristjánsson, framkvæmdastjóri, Stekkjarholti 14, Húsavík. 6. Anna Helgadóttir, kennari, Hrafnagilsskóla, Eyjafjarðarsveit. 7. Stefán Tryggvason, bóndi, Þórisstöðum, Svalbarðsströnd. 8. Dagbjört Hrönn Jónsdóttir, bóndi, Sökku, Svarfaðardal, Dalvíkurbyggð. 9. Hilmar Dúi Björgvinsson, nemi, Ásgarðsvegi 5, Húsavík. 10. Hulda Hörn Karlsdóttir, bóndi, Leifsstöðum, Öxarfirði. 11. Björn Þór Ólafsson, kennari, Hlíðarvegi 61, Ólafsfirði. 12. Málmfríður Sigurðardóttir, fyrrverandi alþingiskona, Löngumýri 12, Akureyri. AUSTURLANDSKJÖRDÆMI B-listi Framsóknarflokks: 1. HalldórÁsgrímsson, utanríkisráðherra, Hlíðartúni 19, Hornafirði. 2. Jón Kristjánsson, alþingismaður, Selási 12, Austur-Héraði. 3. Jónas Hallgrímsson, framkvæmdastjóri, Fjarðargötu 8, Seyðisfirði. 4. Sigrún Júlía Geirsdóttir, bankastarfsmaður, Blómsturvöllum 37, Fjarðabyggð. 5. Vigdís M. Sveinbjörnsdóttir, kennari, Egilsstöðum V, Austur-Héraði. 6. Hermann Stefánsson, útgerðarstjóri, Hagatúni 14, Hornafirði. 7. Ólafur Sigmarsson, kaupfélagsstjóri, Vallholti 4, Vopnafirði. 8. Björn Ármann Ólafsson, framkvæmdastjóri, Hléskógum 19, Austur-Héraði. 9. Guðrún J. Guðjónsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Hlíðarbyggð 40, Garðabæ. 10. Ingólfur Friðriksson, nemi, Valþjófsstað II, Fljótsdal. D-listi Sjálfstæðisflokks: 1. Ambjörg Sveinsdóttir, alþingismaður, Austurvegi 30, Seyðisfirði. 2. Albert Eymundsson, skólastjóri, Silfurbraut 10, Hornafirði. 3. Ólafur Áki Ragnarsson, sveitarstjóri, Kambi 8, Djúpavogi. 4. Aðalsteinn Ingi Jónsson, bóndi, Klausturseli, Norður-Héraði. 5. Jens Garðar Helgason, háskólanemi, Bleiksárhlíð 33, Fjarðabyggð.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.