Dagur - 29.05.1999, Side 11
Kosovo geisar hefur
annað stríð gleymst
þar sem miUjón
manns hafa verið
hraktir á hrott frá
heimili sínu.
Frá því í desember hefur geisað
stríð í Angóla þar sem eigast við
her stjórnarinnar og uppreisnar-
menn UNITA-hreyfinarinnar,
sem reynir að hrekja stjórnina
frá völdum. Þessa mánuði sem
stríðið hefur staðið yfir hefur her
uppreisnarmanna farið með of-
beldi um sveitir landsins og tek-
ist að hrekja um eina milljón
manns á brott frá heimilum sín-
um.
Flestir hafa þessir flóttamenn
streymt í áttina að höfuðborg
landsins, Lúanda. Stjórnvöld í
Frá flóttamannabúðum í Angóla.
landinu segjast engan veginn
geta ráðið lengur við flótta-
mannastrauminn. Starfsmenn
hjálparstofnana hafa svipaða
sögu að segja og fullyrða að
neyðarástand sé að skapast í
landinu verði ekkert að gert.
UNITA-skæruIiðar hafa átt í
stríði í Angóla meira eða minna
frá því 1961, þegar þeir fóru að
beijast fyrir sjálfstæði landsins,
sem þá var portúgölsk nýlenda.
Eftir að sjálfstæði náðist árið
1975 fóru þeir að beijast inn-
byrðis, með hléum reyndar.
Svo virðist sem þeir reyni nú
að grafa undan stjórninni með
hrottalegum aðferðum. Þeir
hafa brennt heilu þorpin,
sprengt brýr og lagt jarðsprengj-
ur í þjóðvegina, í þeim tilgangi
að skapa neyðarástand þannig
að stjórnin hrökklist frá völdum.
I^ir
ERLENDAR FRÉTTIR
Angóla fellur í
skaggann af Kosovo
Meðan stríðið í
Tónlistarskólinn á Akureyri
Gamanópera
Brúðkaup Fígarós
eftir W. A. Mozart
í Samkomuhúsinu á Akureyri
Tsjemómyrdín
enn í Belgrað
JÚGÓSLAVÍA - Viktor
Tsjernómyrdín, samningamaður
Rússa í Kosovodeilunni, kom í
gær til Belgrað í fjórða sinn að
hitta þar Slobodan Milosevic og
aðra ráðamenn. Tsjernómyrdín
lagði fram friðartillögur sem
hann og Martti Ahttisaari Finn-
landsforseti ásamt Strobe Tal-
bott aðstoðarutanríkisráðherra
Bandaríkjanna hafa unnið að.
Tillögurnar eru sagðar fela í sér
að bæði friðargæslusveitir frá
Nató og serbneskir hermenn
verði í Kosovohéraði, en friðar-
gæslusveitirnar verði undir
stjórn hlutlauss ríkis. Þá er gert
ráð fyrir að Nató sjái um afvopn-
un Frelsishers Kosovo og flótta-
mönnum verði gert kleift að
snúa aftur.
Indversk þyrla
skotin niður
KASMÍR - Átök milli Indverja
og Pakistans í Kasmírhéraði
héldu áfram í gær. Indverjar
sökuðu Pakistana um að hafa
skotið niður indverska þyrlu, en
Indveijar hafa stundað loftárásir
á múslimska skæruliða í hérað-
inu undanfarna daga. Pakist-
anski herinn neitaði því að hafa
skotið niður þyrluna, en sagði að
indverskir hermenn hefðu getað
skotið hana niður óvart.
Frekar snafs en
mjólk
KÍNA - Kínverjar drekka meira
af sterku áfengi heldur en af
mjólk, að því er fullyrt er í
skýrslu frá kínverskum mjólkur-
framleiðendum. Árlega fram-
Ieiða Kínveijar átta milljón tonn
af sterku áfengi en aðeins tæp-
Iega sjö og hálfa milljón tonna af
mjólk. Að meðaltali drekka Kín-
veijar ekki nema um sex og hálf-
an lítra af mjólk á ári, en heims-
meðaltalið er um 100 Iftrar.
Aukasýningar:
Föstudaginn 28. maí
Sunnudaginn 30. maí
Miðasala í Samkomuhúsinu
S: 462-1400
TEGUND: VERÐ:
Beinskiptur 1.399.000 KR
Sjálfskiptur 1.519.000 KR.
• JIMNY fékk gullverðlaunin '98 í Japan
fyrir útlit, gæði, eiginleika og möguleika!
• Ódýrasti ekta 4x4 jeppinn á (slandi
• Hátt og lágt drif — byggður á grind
• Sterkbyggður og öflugur sportjeppi
AILIR SUZUKI BÍLAR ERU MEÐ:
• vökvastýri • 2 loftpúöa •
• aflmiklar vélar • samlæsingar •
• rafmagn I rúðum og speglum •
• styrktarbita I hurðum •
• samlitaða stuðara •
fmm
FRAMElPll
SUZUKI
SUZUKI BÍLAR HF
Skeifunni 17. Simi 568 51 00.
Heimasíða: www.suzukibilar.is
1
íf
LAVGARDAGUR 29. MAÍ 1999 - 11
Sýnd um helgina kl. 3
Sýnd um helgina kl. 3
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Sýnd kl. 5,9 og 11
Sýnd kl. 7 og 11
Simi 462 3500 • Hólabraut 12 * www.nett.is/borgarbio
EDWARD
NOR.TON
EDWARD
FURLONG
AMERICAN HISTORY Xl'z
□□[Ö5S7]
DIGITAL >
□□[dolbyI ^ #
D I G I T A L