Dagur - 05.06.1999, Side 12

Dagur - 05.06.1999, Side 12
12'-»■ LAUGARDAGUR S. JÚNÍ 1999 -T>M<pr ÍÞRÓTTIR UM HELGINA Laugard. S.júnl ■ fótbolti Landsleikur Kl. 12:00 ísland - Armenía U21 kl. 16.00 Island-Armenía ■ FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR Vormót öldunga Kl. 13:00 Kaplakrikavöllur ■ HESTAMENNSKA Félagsmót Hestam. Geysir 50 ára. Simnud. 6. iúní ■ fótbolti Coca-Cola bikar karla Kl. 14:00 ÍA23 - Þróttur V., Haukar - KÍB, KFR - KFS, Keflav. 23 - Þróttur 23, HK - Bruni, Njarðvík - Víkingur O, Sindri - KVA, Ægir - Leiknir R., Vikingur23 - Selfoss. Kl. 18.00 Breiðablik 23 - Léttir, KS-KA 1. deild kvenna ld. 14.00 Haukar - Grótta, FH-RKV kl. 20.00 Selfoss - Fylkir kl. 14.00 Leiftur/D. - Tindast., Þór/KA - Hvöt ■ golf Opna Lancome mótið Höggleikur m/án forgjafar á Strandarvelli ■ HJÓLREIÐAR Götuhjólreiðar Kl. 09:30 Gijótháls 28,6 km. Fiallahiólreiðar Kl. 14:00 Úlfarsfell. ■ FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR Vormót öldunga Kl. 13:00 Kaplakrikavöllur ÍÞRÓTTIR Á SISJÁNUM Laugard. 5. iúnl BSTwMMfeiúúigB Fótbolti Kl. 15:30 Island-Armenía Golf Kl. 18:00 Golfmót í Evrópu Kl. 20:00 Golfmót í USA Bandaríska PGA-mótaröðin. Evrópukeppni í fótbolta Kl. 18:00 England-Svíþjóð Hnefaleikar Kl. 02:00 Hnefaleikakeppni Meðal þeirra sem mætast eru Roy Jones heimsmeistari WBA og WBC sambandanna gegn Reggie Johnson, heimsmeistara IBF sambandsins. Körfubolti Kl. 22:35 NBA-Ieikur vikunnar Undanúrslitakeppni NBA Mánud. 7. júní Sunuud. 6. júní hkíisih Golf Kl. 20:50 íslenska mótaröðin Sýnt frá golfmóti í Leirunni. Kl. 23:05 Golfmót í USA Bandaríska PGA-mótaröðin. Fótbolti 01:20 Fótbolti um víða veröld. Ymsar íþróttir Kl. 21:15 Helgarsportið Akstursíþróttir Kl. 12:25 Daewoo-Mótorsport Þrír tugir leík- mairna í bann Aganefnd KSÍ úrskurðaði 29 leikmenn í Ieikbann í vikunni, allt frá 1 upp í 3 leiki. Þriggja leikja bann fengu Ægir Viktorsson Fjölni vegna brottvísunar í leik Fjölnis gegn KIB 22. maí og Nikolic Miroslav KVA vegna at- vika í leik KVA gegn IR en þar sló hann einn andstæðing sinn er dóm- Hlynur Stefánsson. arar leiksins voru ekki að fylgjast með atferli hans. Fyrliði Islandsmeistara IBV, Hlynur Stefánsson, fékk eins leiks bann vegna brottvísunar í leik IBV gegn Val og sama dóm fékk Ragnar Stef- ánsson Keflavík vegna brottvísunar í leik ÍBK gegn Skagamönnum. - GG BRID GE Þjóðverjar og Júgóslavar sterkir á HM í handbolta Heimsmeistara- keppnin í handknatt- leik hófst á þriðjudag í Kaíró £ Egyptalandi með opnunarleik gestgjafanna, Egypta, gegn Brasilíu, sem þeir unnu örugglega, 28-19. Heimsmeistar- ar Rússa hófu titil- vörnina með því að vinna Norðmenn nokkuð örugglega, 35-27, en Svíar, sem tefla fram mörgum gömlum brýnum, m.a. Thomas Sven- son í markinu og Staffan „Faxa“ Olson, unnu Suður-Kóreu 25-20. Dan- ir unnu Marokkó naumlega, 20- 19, og áttu þeir allan tímann í erfiðleikum með mjög hreyfan- Iega leikmenn Marokkós. Þjóð- verjar koma mjög sterkir til leiks og fara örugglega mjög langt, jafnvel alla leið í úrslitaleikinn og eins hafa Júgóslavar komið á óvart og unnið stórt, en mót- staða Kínverja og Ástrala var reyndar ekki mikil, t.d. töpuðu Astralar í gær fyrir Svíum 17-49. Þeir léku hins vegar við Frakka í gær og má búast við að sá leikur hafi verið jafnari þar sem Frakk- ar eru með sterkt lið. Leikið er í fjórum riðlum og komast tvö lið áfram í 8-liða úr- slit, en þau fara fram 9. júní, 4- liða úrslit 11. júní, undanúrslit og leikir um sæti 9 til 16 þann 13. júní, Ieikir um sæti 5-8 14. júní og úrslitaleikurinn sjálfur 15. júní. Danir, Svíar, Frakkar, Þjóðverjar, Spánverjar, Egyptar, Rússar, Ungveqar og Júgóslavar hafa unnið sína leiki til þessa, Onnur úrslit til þessa eru: Sádi Arabía : Makedonía 21-28 Þýskaland : Kúba 34-25 Brasilía : Sádi Arabía 22-21 Makedonía : Þýskaland 25-36 Kúba : Egyptaland 29-31 Túnis : Argentína 23-19 Spánn : Alsír 34-24 Marokkó : Túnis 23-23 Argentína : Spánn 19-31 Alsír : Danmörk 18-28 Króatía : Kúveit 25-19 Ungverjaland : Nígería 34-25 Kúveit : Ungverjaland 16-32 Nígería : Rússland 23-36 Noregur : Króatía 23-23 Júgóslavía : Kína 43-25 Frakkland : Ástralía 32-15 Kína : Svíþjóð 21-42 Ástralía : Júgóslavía 22-40 Suður Kórea : Frakkland 25-28 Siunarbrídge á Akureyri BJORN ÞORLAKS SON SKRIFAR Það er ekki bara í Reykjavík sem hægt verður að spila bridge í sum- ar. Á Akureyri verður spilað öll þriðjudagskvöld £ sumar og hefur aðsókn verið vaxandi. Bridgefélag Akureyrar stendur fyrir þessari starfsemi og er spilað í Hamri, fé- lagsheimili Þórs, við Skarðshlfð. Spilamennska hefst ætíð kl. 19:30 og er allt spilafólk hvatt til að mæta, jafnt heimamenn sem gest- ir og gangandi. Jafnan er létt yfir sumarbridge, hvort sem úti er kvöldsól eða súld. Sigurvegarar hvers kvölds spila frítt næst þegar þeir mæta, en borðgjöld eru hóf- leg eða 400 kr. á mann. I „upphitun" 18. maf urðu efstir Skúli Skúlason, umsjónarmaður sumarbridge, og Hjalti Bergmann með 76 stig. Þriðjudaginn 25. maf mættu tíu pör, hlutskarpastir urðu Hörður Steinbergsson og Öm Einarsson með 139 stig, aðrir Kristján Guð- jónsson og Stefán Stefánsson, 129 stig, og í þriðja sæti voru Una Sveinsdóttir og Pétur Guðjónsson sem hlutu 127 stig. Meðalskor var 108 stig. Sl. þriðjudagskvöld náði for- maður BA, Stefán Vilhjálmsson sigri ásamt Hans Viggó. Skúli Skúlason-Bjarni Sveinbjörnsson urðu í öðru sæti en Reynir Helga- son-Björn Þorláksson þriðju. Ný stjóm Bridgefélags Akur- eyrar Á aðalfundi B.A. 11. maí sl. voru eftirtalin kosin í stjóm og hafa þegar skipt með sér verkum: Formaður: Stefán Vilhjálmsson. Varaformaður: Ragnheiður Har- aldsdóttir. Gjaldkeri: Sveinn T. Pálsson. Ritari: Helgi Helgason. Umsjónarmaður eigna: Haukur Grettisson. Varamenn: Þorsteinn Guðbjömsson og Preben Péturs- son. Þess má til gamans geta að breytingar eru litlar líkt og í lands- stjóminni, en fjölgun engin! Siunarbridge 1999 Eftir fyrstu 10 spiladaga Sumar- bridge BSI í Reykjavík var staðan þannig að Guðlaugur Sveinsson var stigahæstur með 57 bronsstig. Jón Stefánsson kom á hæla hans með 50 og þriðji var Guðmundur Baldursson með 46 bronsstig. Snmarleikur Sumarbridge 1999 og Samvinnu- ferðir Landsýn standa að Sumar- Ieik sem stendur frá upphafi Sum- arbridge 1999 til og með 30. júlí. Sá spilari sem fær flest bronsstig 4 sonar og Baldurs Bjartmarssonar. Sveit Árna vann 11-0. Með Árna spiluðu, Bragi Bjamason, Skúli Sveinsson og Elvar Hjaltason. Sunnudaginnn 30. maí var spil- aður Howell tvímenningur með þátttöku 8 para. Meðalskor var 84 og efstu pör voru: 1. Baldur Bjartmarsson - Halldór Þorvaldsson 107 2. Unnar Atli Guðmundsson - Vilhjálmur Sigurðsson jr. 97 3. Alda Guðnadóttir - Kristján Snorrason 89 4. Óskar Sigurðsson - Sigurður Steingrímsson Sumarbridge 1999 er spilaður 6 daga vikunnar, alla daga nema Iaugardaga. Spilamennska byijar alltaf kl. 19:00. Spilaðir eru Mitchell tvímenningar með for- gefnum spilum, nema á miðviku- dögum en þá er spilaður Monrad Barómeter og pörum gefinn kost- ur á að taka þátt í Verðlaunapotti. Eftir að tvímenningnum lýkur á föstudögum er spilað Mið- næturUtsláttarSveitakepppni og kostar 100 kr. á mann hver um- ferð. Einnig er spiluð sveita- keppni alla daga fyrir frídaga ef þátttaka næst. Állir spilarar er vel- komnir í sumarstemminguna í Sumarbridge 1999. Spilarar sem eru 20 ára og yngri spila frítt í boði Bridgesambands íslands. Umsjónarmaður Sumarbridge 1999 er Sveinn Rúnar Eiríksson í umboði Bridgesambands Islands. Fjöldi landsmanna leggur stund á sumarbridge. spiladaga í röð, vinnur sér inn 40.000 kr. ferðaúttekt hjá Sam- vinnuferðum Landsýn sem gildir í eitt ár. Bryddað verður uppá fjöl- breytilegum aukavinningum og Verðlaunapottum í allt sumar. All- ir spilarar í sumarskapi eru vel- komnir f sumarstemmningu í Sumarbridge 1999. Föstudaginn 28. maí var spilað- ur Mitchell tvímenningur. Með- alskor var 168 og efstu pör voru: NS 1. Sigrún Pétursdóttir - Amar Geir Hinriksson 1 2. Jón Viðar Jónmundsson - Vilhjálmur Sigurðsson jr. 172 3.-4. Bima Stefnisdóttir - Aðalsteinn Steinþórsson 171 3.-4. Geirlaug Magnúsdóttir - Torfi Axelsson 171 AV 1. Guðlaugur Sveinsson - Jón Stefánsson 180 2. Baldur Bjartmarsson - Halldór Þorvaldsson 179 3. Ámi Hannesson Bragi Bjamason 178 Elvar Hjaltason - Skúli Sveinsson 175 Að tvímenningnum Ioknum var spiluð Miðnætur sveitakeppni með útsláttarfyrirkomulagi. Til úr- slita spiluðu sveitir Ama Hannes-

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.