Dagur - 17.08.1999, Page 6
22- ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 1999
LÍFIÐ í LANDINU
DAGBOK
■ ALMANAK
ÞRIÐJUDAGUR 10.ÁGÚST 229. dag-
ur ársins -136 dagar eftir - 33. vika.
Sólris kl. 05.23. Sólarlag kl. 21.38.
Dagurinn styttist um 8 mínútur.
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík í Háaleitis
apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla
daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs-
ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru
gefnar I síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhá-
tíðum. Símsvari 681041.
HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður-
bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud,-
föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14,
sunnud., helgidaga og almenna fri-
daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar-
fjarðarapótek. Upplýsingar I símsvara
nr. 565 5550.
AKUREYRI: Sunnu apótek, opið frá kl.
9.00-18.00 virka daga, lokað um
helgar. Akureyrar apótek, opið frá kl.
9.00-18.00 virka daga, lokað um
helgar. Stjörnu apótek, opið frá kl.
9.00-18.00 virka daga og laugardaga
frákl. 10.00-14.00.
APÓTEK KEFLAVIKUR: Opið virka
daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard.,
helgidaga og almenna frídaga kl.
10.00-12.00.
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið
virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í
hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
AKRANES: Apótek bæjarins er opið
virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl.
10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-
14.00.
GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm-
helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar-
daga kl. 11.00-14.00.
KROSSGÁTAN
Lárétt: 1 yfirhöfn 5 bylgjur 7 kvenfugl 9 svik
10 hænum 12 stuggi 14 kusk 16 hljóm
17 brúkum 18 námstímabil 19 heydreifar
Lóðrétt: 1 geð 2 straumur 3 sundraði
4 kaldi 6 skrafhreifin 8 næðinginn 11 merkur
13 fugla 15 afkomanda
LAUSN A SIÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 form 5 eikur 7 leið 9 lá 10 liðug
12 mæli 14 ham 16 tin 17 talið 18 átt 19 nið
Lóðrétt: 1 feld 2 reið 3 miðum 4 dul 6 rákin
8 einatt 11 gætin 13 liði 15 mat
GENGIB
Geni
Seðlabanka Islands
16. ágúst 1999
Fundarg.
Dollari 72,88000
Sterlp. 117,03000
Kan.doll. 49,24000
Dönskkr. 10,36400
Norsk kr. 9,36800
Sænsk kr. 8,80200
Finn.mark 12,96060
Fr. franki
Belg.frank
Sv.franki
Holl.gyil.
Þý. mark
Ít.líra
Aust.sch.
Port.esc.
Sp.peseti
Jap.jen fWW,w
írskt pund 97,84600
XDR 99,10000
XEU 77,06000
GRD ,23610
11,74770
1,91030
48,10000
34,96830
39,40020
,03980
5,60020
,38440
,46310
,63510
Kaupg.
72,68000
116,72000
49,08000
10,33500
9,34100
8,77600
12,92040
11,71120
1,90440
47,97000
34,85980
39,27790
,03968
5,58280
,38320
,46170
,63310
97,54230
98,80000
76,82000
,23530
Sölug.
73,08000
117,34000
49.40000
10,39300
9,39500
8,82800
13,00080
11,78420
1,91620
48,23000
35,07680
39,52250
,03992
5,61760
,38560
,46450
,63710
98,14970
99.40000
77,30000
,23690
l fólkið
Myndir fyrir Sean
Þegar John Lennon og Yoko Ono eignuðust
soninn Sean árið 1975 sagði Bítillinn við
Yoko: „Ég ætla að ala upp barnið, þú skalt
vinna úti.“ Fimm árum eftir fæðingu Sean
var Lennon skotinn fyrir utan heimili sitt. Á
þeim tíma sem þeir feðgar áttu saman teikn-
aði Lennon oft myndir fyrir son sinn og þeir
ræddu síðan saman um myndirnar. Myndun-
um sem Lennon teiknaði fyrir son sinn hefur
nú verið safnað saman í bók sem hlotið hef-
ur nafnið Sönn ást: Myndir fyrir Sean og er
væntaleg á markað í byrjun september.
Ein myndanna sem Lennon geröi fyrir Sean.
Lennon og Yoko. Lennon hafði mikla unun afþví að
mála og teikna.
KUBBUR
MYNDASÖGUR
HERSIR
Hún læknar sjúk*
dóma, hungur og
* altt illt sem hrjáir
mannkyníð.
ANDRES OND
Jasja? ég beret á fákl fráum.
fram um veg.
Mót fjallahlíðum háum
hl
DÝRAGARÐURINN
STJÖRNDSPA
Vatnsberinn
Þú verður ónýtur
í dag eftir að hafa
horft á Star Wars
alla helgina.
Fiskarnir
Ókunnugur mað-
ur kemur inn í líf
þitt. Þú brosir.
Hrúturinn
Stjörnurnar sjá
vængstig í kvöld.
Hrútur og Naut
eiga ágætlega
saman en þó eru
nú hrútarnir alltaf
ánægðari með
sína eigin teg-
und.
L Nautið
Gott á grillið.
Tvíburarnir
Stjörnurnar vara
við áfengis-
drykkju fyrir
kvöldmat. Tvíbur-
ar hafa alltaf átt
erfitt með að
hemja sig og því
ekki gott að byrja
snemma. En
svona uppúr
sjónvarpsfréttum
er ókei, jafnvel á
þriðjudögum.
Krabbinn
Hjón í merkinu
gráta Eyjabakka í
dag og á morg-
un. (Á morgun
kemur að vísu ný
spá en þessi
gildir einnig,
engu að síður.)
Ljónið
Notaðu höfuðið.
Það gengur allt
betur þannig.
Meyjan
Magnús í meyjar-
merkinu heyrir
stysta Hafnar-
fjarðarbrandara í
dag: Ýmir.
Vogin
Þú skalt ekki
sofa hjá konu
nágranna þíns.
Hún er ekki þín
týpa.
Sporðdrekinn
Ágúst er kominn
inn í líf þitt. Hann
er kominn til að
vera, sættu þig
bara við það þótt
hann sé nörd.
Bogmaðurinn
Ágúst í merkinu
er ósáttur við
sporðdreka-
spána en það er
á misskilningi
byggt. Spáin á
ekki við Ágúst
bogmann.
Steingeitin
Alltaf fá síðustu
stjörnumerkin lé-
legustu spána.
Stjörnurnar eru
bara svona, þær eru ekki allar
jafn frumlegar. Steingeitur eru
þekktar að ófrumleika og dagur-
inn í dag verður ekkert öðruvisi.